Fleiri fréttir

Aron: Draumar rætast

Barcelona kynnti Aron Pálmarsson formlega til leiks á blaðamannafundi í dag.

Frá Árósum til Álaborgar

Ómar Ingi Magnússon er líklega á leið til Danmerkurmeistaranna sem Aron Kristjánsson þjálfar.

Fullkomin byrjun hjá Erlingi

Erlingur Richardsson stýrði hollenska karlalandsliðinu í handbolta til sigurs á því belgíska, 25-26, í undankeppni HM í dag.

Kristján: „Þeir líta á mig sem Svía“

Kristján Andrésson hefur núna stýrt sænska landsliðinu í rúmt ár. Árangurinn hefur verið góður og kallar á meiri væntingar sem Kristján tekur fagnandi.

FH vill taka vítin í Helsinki

Eins og fram kom í dag þá hefur Áfrýjunardómstóll EHF úrskurðað að FH og St. Petersburg skuli mætast í vítakastkeppni til að skera úr um hvort liðið fari í þriðju umferð EHF-bikarsins.

Létt yfir strákunum í morgun | Myndir

Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir því sænska í fyrri vináttulandsleik liðanna í Laugardalshöllinni annað kvöld. Liðin mætast aftur á laugardaginn, sjálfan kjördaginn.

Gísli Þorgeir: Handbolti spyr ekki um aldur

Gísli Þorgeir Kristjánsson leikur væntanlega sína fyrstu landsleiki þegar Ísland mætir Svíþjóð í tveimur vináttulandsleikjum í Laugardalshöll annað kvöld og á laugardaginn.

Haukar lögðu Fram

Haukar höfðu betur gegn Fram í lokaleik 6. umferðar Olís deildar kvenna í handbolta sem fram fór í Safamýrinni í kvöld.

Valskonur enn taplausar

Valskonur endurheimtu toppsæti Olís deildar kvenna með góðum útisigri á Selfossi í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir