Fleiri fréttir

Fuchse Berlin með góðan sigur

Þýska deildin í handbolta hélt áfram að rúlla í dag og voru nokkrir ÍSlendingar í eldlínunni og þar á meðal Rúnar Kárason í liði Hannover-Burgdof.

Geir með þrjú mörk í jafntefli

Geir Guðmundsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson voru í eldlínunni með liðum sínum í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta

Naumur sigur hjá Kiel

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel unnu eins marks sigur á Brest í Meistaradeild Evrópu í handbolta

Arnór með tíu mörk í sigri

Arnór Þór Gunnarsson var markahæstur í liði Bergischer sem sigraði Nordhorn-Lingen í þýsku 1. deildinni í handbolta í dag.

Stjarnan með stórsigur á Fjölni

Stjarnan tók á móti Fjölni í Olísdeild kvenna í handbolta í dag en leikurinn hófst kl 13:00. Fyrir leikinn var Stjarnan með fimm stig á meðan Fjölnir var með tvö stig.

Aron: Mér líður vel í líkamanum

Aron var tekinn í viðtal hjá sínu nýja félagi í vikunni þar sem hann talaði meðal annars um tíma sinn hjá FH, árangur íslenska karla landsliðsins í knattspyrnu og tíma sinn hjá Kiel og Vezprem.

Tekur Jicha við af Alfreð?

Það er mikið spáð í það hver muni taka við þjálfarastarfinu hjá Kiel af Alfreð Gíslasyni. Alfreð lætur af störfum hjá félaginu sumarið 2019 og margir sem hafa áhuga enda eitt eftirsóttasta starfið í bransanum.

Enginn betri en Elvar Örn

Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson og Haukamarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson eru bestu leikmenn fyrstu sjö umferða Olís-deildar karla samkvæmt tölfræðinni hjá HB Statz sem er aðgengileg í fyrsta sinn.

Arnar: Aðrir en ég sem verða að leysa þetta mál

"Mér fannst lokastaðan aðeins of stór, en þetta er langbesta lið deildarinnar. Margt sem við reyndum gekk upp, en þeir eru með bestu vörnina, eru rútíneraðir og vel þjálfaðir svo við vissum að þetta yrði krefjandi,” sagði Arnar Gunnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir tólfa marka tap gegn FH í Olís-deild karla í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir