Fleiri fréttir

Tekur Jicha við af Alfreð?

Það er mikið spáð í það hver muni taka við þjálfarastarfinu hjá Kiel af Alfreð Gíslasyni. Alfreð lætur af störfum hjá félaginu sumarið 2019 og margir sem hafa áhuga enda eitt eftirsóttasta starfið í bransanum.

Enginn betri en Elvar Örn

Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson og Haukamarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson eru bestu leikmenn fyrstu sjö umferða Olís-deildar karla samkvæmt tölfræðinni hjá HB Statz sem er aðgengileg í fyrsta sinn.

Arnar: Aðrir en ég sem verða að leysa þetta mál

"Mér fannst lokastaðan aðeins of stór, en þetta er langbesta lið deildarinnar. Margt sem við reyndum gekk upp, en þeir eru með bestu vörnina, eru rútíneraðir og vel þjálfaðir svo við vissum að þetta yrði krefjandi,” sagði Arnar Gunnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir tólfa marka tap gegn FH í Olís-deild karla í kvöld.

Aron: Draumar rætast

Barcelona kynnti Aron Pálmarsson formlega til leiks á blaðamannafundi í dag.

Frá Árósum til Álaborgar

Ómar Ingi Magnússon er líklega á leið til Danmerkurmeistaranna sem Aron Kristjánsson þjálfar.

Fullkomin byrjun hjá Erlingi

Erlingur Richardsson stýrði hollenska karlalandsliðinu í handbolta til sigurs á því belgíska, 25-26, í undankeppni HM í dag.

Kristján: „Þeir líta á mig sem Svía“

Kristján Andrésson hefur núna stýrt sænska landsliðinu í rúmt ár. Árangurinn hefur verið góður og kallar á meiri væntingar sem Kristján tekur fagnandi.

Sjá næstu 50 fréttir