Fleiri fréttir „Maðurinn minn fór á fótboltaleik og kom aldrei til baka“ Martina Cox, eiginkona Liverpool-stuðningsmannsins sem var ráðist á fyrir Meistaradeildarleik Roma og Liverpool síðasta vor, hefur tjáð sig opinberlega um afleiðingar árásarinnar fyrir fjölskylduna. 27.11.2018 11:30 Messan: Einn af styrkleikum Klopp er að hann breytir um skoðun Strákarnir í Messunni ræddu Liverpool og möguleika lærisveina Jürgen Klopp á því að veita Manchester City einhverja keppni um enska meistaratitilinn á þessu tímabili. 27.11.2018 10:00 Sjáðu klúður ársins og öll flottustu mörkin í enska um helgina Þrettándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gærkvöldi með sigri Newcastle United á útivelli á móti Burnley. 27.11.2018 09:18 Silva rétti Gylfa lyklana að Everton rútunni Farið fögrum orðum um Gylfa í Messunni á sunnudagskvöldið. 27.11.2018 07:00 Messan: „Tvö slökustu lið í sögu United“ Manchester United liðið hefur ekki riðið feitum hesti í ensku úrvalsdeildinni það sem af er tímabili og Reynir Leóosson, sparkspekingur Messunnar, er ekki hrifinn. 27.11.2018 06:00 Þriðji sigur Newcastle í röð en Burnley í vandræðum Newcastle vann þriðja leikinn í röð í ensku úrvalsdeildinni er liðið vann 2-1 útisigur á Burnley á Turf Moor. Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla. 26.11.2018 22:30 26 ár síðan „Kóngurinn“ mætti á Old Trafford 26. nóvember er stór dagur í sögu Manchester United því þetta er dagurinn þegar Eric Cantona var kynntur sem nýr leikmaður félagsins fyrir 26 árum síðan. 26.11.2018 22:00 Leikurinn við Bournemouth of líkamlega erfiður fyrir Özil Mesut Özil sat á varamannabekknum í níutíu mínútur og horfði á liðsfélaga sína hafa betur gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeilinni í gær. Unai Emery gaf í skyn að leikurinn tæki of mikið á líkamlega fyrir Özil. 26.11.2018 20:30 Slys í leikmannagöngunum seinkaði leik Burnley og Newcastle um hálftíma Leik Burnley og Newcastle í enska boltanum hefur verið frestað um hálftíma eftir atvik sem gerðist í leikmannagöngunum fyrir leikinn. 26.11.2018 19:56 Vill fá þrjá leikmenn frá Chelsea Ítalskir fjölmiðlar hafa skrifað mikið um áhuga AC Milan á sænska framherjanum Zlatan Ibrahimovic en það eru miklu fleiri leikmenn á óskalistanum þegar félagsskiptaglugginn opnar aftur í janúar. 26.11.2018 14:00 Gylfi var hetja Everton en kemst ekki í liðið hjá BBC Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Everton dýrmætan sigur í Íslendingaslag í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Hetjudáðir hans heilluðu þó ekki alla. 26.11.2018 11:30 Gylfi: Velti því fyrir mér hvort að þetta væri einn af þessum dögum Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Everton fimmta sigurinn í síðustu sjö leikjum þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Everton á Cardiff City á Goodison Park. 26.11.2018 09:30 Sjáðu sigurmark Arsenal og mikilvægu mörk Ástralans Arsenal og Huddersfield Town unnu leiki sína í enska úrvalsdeildinni í gær og líkt og með öll önnur mörk í deildinni þá er hægt að nálgast þau inn á Vísi. 26.11.2018 08:00 Leikmaður helgarinnar er gulls ígildi fyrir Huddersfield Aaron Mooy reyndist hetja Huddersfield í óvæntum 2-0 sigri á Úlfunum á útivelli um helgina. 26.11.2018 07:45 Dýrlingar á hraðri niðurleið Það gengur lítið sem ekkert hjá Southampton þessa dagana sem virðist ætla að berjast fyrir lífi sínu í deildinni í vetur. 26.11.2018 06:30 Fyrrum varnarmaður Swansea látinn Kevin Austin er látinn. 26.11.2018 06:00 Huddersfield af botninum í fjórtánda sætið eftir sigur á Wolves Huddersfield hoppaði upp í miðja deild. 25.11.2018 18:00 Hazard: Þetta var vítaspyrna Eden Hazard var alls ekki sáttur með spilamennsku Chelsea gegn Tottenham í gær þar sem Tottenham valtaði nánast yfir Chelsea. 25.11.2018 16:15 Arsenal komst aftur á sigurbraut Arsenal komst aftur á sigurbraut í enska boltanum í dag þegar liðið bar sigurorð á Bournemouth á Vitality vellinum þar sem Aubameyang skoraði sigurmarkið. 25.11.2018 15:30 Pochettino: Hugarfarið var lykillinn Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að hugarfar síns liðs hafi verið ástæðan fyrir því afhverju þeir unnu leikinn gegn Chelsea í gær. 25.11.2018 12:30 Son: Sendingin frá Dele var stórkostleg Heung Min Son, leikmaður Tottenham, var að vonum ánægður eftir sigur á Chelsea í gær en hann átti magnaðann leik fyrir liðið og skoraði ótrúlegt mark. 25.11.2018 12:00 Sarri: Algjör hörmung Maurizio Sarri var alls ekki sáttur eftir fyrsta tap Chelsea á leiktíðinni gegn Tottenham í gær en hann lýsti spilamennsku sinna manna sem algjörri hörmung. 25.11.2018 11:30 Mourinho: Það vantaði hugrekki José Mourinho, stjóri Manchester United, gagnrýndi leikmenn sína eftir jafntefli liðsins gegn Crystal Palace en hann sakaði þá um að sýna ekki nægilega mikið hugrekki. 25.11.2018 10:30 Sjáðu sigurmark Gylfa, mörkin úr stórleiknum og allt fjörið úr leikjum gærdagsins Mikið fjör var í leikjum gærdagsins í enska boltanum og nóg af flottum mörkum. 25.11.2018 08:00 Dembele bjargaði stigi fyrir Barcelona í toppslagnum Mark Dembele í uppbótartíma bjargaði stigi fyrir Barcelona. 24.11.2018 21:45 Tottenham lék sér að Chelsea Tottenham spilaði frábærlega í kvöld og er komið upp í þriðja sæti deildarinnar. 24.11.2018 19:30 Liverpool vaknaði í seinni hálfleiknum Eftir heldur hægan fyrri hálfleik vaknaði sóknarleikur Liverpool til lífsins í seinni hálfleiknum og skoruðu þeir Salah, Alexander-Arnold og Firmino sitthvort markið í 0-3 sigri. 24.11.2018 17:00 City kláraði West Ham í fyrri hálfleik Manchester City hélt áfram með sína leiftrandi fallegu knattspyrnu í stórsigri á West Ham á Ólumpíuleikvangnum í dag þar sem Leroy Sané var í miklu stuði. 24.11.2018 16:45 Gylfi hetja Everton gegn Aroni og félögum Gylfi Þór Sigurðson er funheitur um þessar mundir í enska boltanum. 24.11.2018 16:45 Markalaust á Old Trafford Manchester United og Crystal Palace gerðu markalaust jafntefli á Old Trafford í dag þar sem lítið var um opin marktækifæri. 24.11.2018 16:45 Sarri: Gæti ekki komist upp með það að vinna ekki bikar Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, segir að hann gæti ekki komist upp með það að vinna ekki bikar hjá Chelsea í fjögur ár. 24.11.2018 13:30 Mourinho: Sanchez mun vera áfram José Mourinho, stjóri Manchester United, telur að Alexis Sanchez muni vera áfram hjá félaginu í janúarglugganum sem opnar eftir rúman mánuð. 24.11.2018 12:30 Emery: Özil verður að bæta stöðuleika sinn Unai Emery, stjóri Arsenal, segir að Mesut Özil verði að bæta stöðuleika sinn en hann segir að frammistöður Þjóðverjans eigi það til að dala. 24.11.2018 12:00 Ranieri: Ekki hræddur við að æsa mig Claudio Ranieri, nýráðinn stjóri Fulham, segir að hann hræðist það ekki að æsa sig við leikmenn liðsins ef spilamennska þeirra batnar ekki. 24.11.2018 11:00 Guardiola: Munum ekki kaupa neinn í janúar Pep Guardiola, stjóri City, hefur staðfest það að félagið muni ekki kaupa neina nýja leikmenn í janúarglugganum sem opnar eftir mánuð. 24.11.2018 10:30 Írar að ráða þjálfara | Heimir ekki á blaði Knattspyrnusamband Írlands er við það að landa samning við Mick McCarthy um að taka við írska landsliðinu. Þetta segir Sky Sports fréttastofan. 24.11.2018 07:00 Mourinho vill vera í topp fjórum í janúar Jose Mourinho setur markið hátt. 23.11.2018 19:00 Liverpool framlengir við innkastþjálfarann Ein af óvæntustu ráðningum síðasta sumars var ráðning Liverpool á sérstökum innkastsþjálfara. Sá þjálfari hefur slegið í gegn hjá félaginu. 23.11.2018 09:30 Liverpool Echo: Einn leikmaður Cardiff City vonar að Gylfi geti spilað á morgun Aron Einar Gunnarsson var í viðtali hjá Liverpool Echo vegna leiks Cardiff City á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Umræðuefnið þarf nú ekki að koma óvart enda er blaðið í Bítlaborginni og með Everton leikur góður félagi hans úr íslenska landsliðinu. 23.11.2018 09:00 Kante gerir langan samning við Chelsea Chelsea tilkynnti í morgun að miðjumaðurinn N'Golo Kante væri búinn að skrifa undir nýjan fimm ára samning við félagið. 23.11.2018 08:20 Mane skrifar undir langtímasamning við Liverpool Sadio Mane, framherji Liverpool, hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við félagið en þetta tilkynnti Liverpool í kvöld. 22.11.2018 21:07 Birkir í aðgerð sem heppnaðist vel Birkir Bjarnason gekkst undir aðgerð á nára í dag en hann greindi frá þessu á Instagram-síðu sinni nú undir kvöld. 22.11.2018 19:14 Hvað ertu að gera við kalkúninn Patrice Evra? Í dag er þakkargjörðarhátíð í Bandaríkjunum og þá er venjan að gæða sér á kalkún í faðmi fjölskyldunnar. 22.11.2018 15:00 Liverpool mun slakara á síðasta hálftímanum en City og Chelsea Þrjú lið í ensku úrvalsdeildinni hafa enn ekki tapað leik á leiktíðinni en þetta eru Manchester City, Liverpool og Chelsea. Þau enda hinsvegar leiki sína misjafnlega vel. 22.11.2018 14:30 Pep: Enska úrvalsdeildin gerði mig að betri stjóra Spánverjinn Pep Guardiola sér ekki eftir því að hafa tekið við Man. City. Bæði hefur gengið vel og svo segist hann hafa orðið miklu betri stjóri við það að koma til Englands. 22.11.2018 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
„Maðurinn minn fór á fótboltaleik og kom aldrei til baka“ Martina Cox, eiginkona Liverpool-stuðningsmannsins sem var ráðist á fyrir Meistaradeildarleik Roma og Liverpool síðasta vor, hefur tjáð sig opinberlega um afleiðingar árásarinnar fyrir fjölskylduna. 27.11.2018 11:30
Messan: Einn af styrkleikum Klopp er að hann breytir um skoðun Strákarnir í Messunni ræddu Liverpool og möguleika lærisveina Jürgen Klopp á því að veita Manchester City einhverja keppni um enska meistaratitilinn á þessu tímabili. 27.11.2018 10:00
Sjáðu klúður ársins og öll flottustu mörkin í enska um helgina Þrettándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gærkvöldi með sigri Newcastle United á útivelli á móti Burnley. 27.11.2018 09:18
Silva rétti Gylfa lyklana að Everton rútunni Farið fögrum orðum um Gylfa í Messunni á sunnudagskvöldið. 27.11.2018 07:00
Messan: „Tvö slökustu lið í sögu United“ Manchester United liðið hefur ekki riðið feitum hesti í ensku úrvalsdeildinni það sem af er tímabili og Reynir Leóosson, sparkspekingur Messunnar, er ekki hrifinn. 27.11.2018 06:00
Þriðji sigur Newcastle í röð en Burnley í vandræðum Newcastle vann þriðja leikinn í röð í ensku úrvalsdeildinni er liðið vann 2-1 útisigur á Burnley á Turf Moor. Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla. 26.11.2018 22:30
26 ár síðan „Kóngurinn“ mætti á Old Trafford 26. nóvember er stór dagur í sögu Manchester United því þetta er dagurinn þegar Eric Cantona var kynntur sem nýr leikmaður félagsins fyrir 26 árum síðan. 26.11.2018 22:00
Leikurinn við Bournemouth of líkamlega erfiður fyrir Özil Mesut Özil sat á varamannabekknum í níutíu mínútur og horfði á liðsfélaga sína hafa betur gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeilinni í gær. Unai Emery gaf í skyn að leikurinn tæki of mikið á líkamlega fyrir Özil. 26.11.2018 20:30
Slys í leikmannagöngunum seinkaði leik Burnley og Newcastle um hálftíma Leik Burnley og Newcastle í enska boltanum hefur verið frestað um hálftíma eftir atvik sem gerðist í leikmannagöngunum fyrir leikinn. 26.11.2018 19:56
Vill fá þrjá leikmenn frá Chelsea Ítalskir fjölmiðlar hafa skrifað mikið um áhuga AC Milan á sænska framherjanum Zlatan Ibrahimovic en það eru miklu fleiri leikmenn á óskalistanum þegar félagsskiptaglugginn opnar aftur í janúar. 26.11.2018 14:00
Gylfi var hetja Everton en kemst ekki í liðið hjá BBC Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Everton dýrmætan sigur í Íslendingaslag í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Hetjudáðir hans heilluðu þó ekki alla. 26.11.2018 11:30
Gylfi: Velti því fyrir mér hvort að þetta væri einn af þessum dögum Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Everton fimmta sigurinn í síðustu sjö leikjum þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Everton á Cardiff City á Goodison Park. 26.11.2018 09:30
Sjáðu sigurmark Arsenal og mikilvægu mörk Ástralans Arsenal og Huddersfield Town unnu leiki sína í enska úrvalsdeildinni í gær og líkt og með öll önnur mörk í deildinni þá er hægt að nálgast þau inn á Vísi. 26.11.2018 08:00
Leikmaður helgarinnar er gulls ígildi fyrir Huddersfield Aaron Mooy reyndist hetja Huddersfield í óvæntum 2-0 sigri á Úlfunum á útivelli um helgina. 26.11.2018 07:45
Dýrlingar á hraðri niðurleið Það gengur lítið sem ekkert hjá Southampton þessa dagana sem virðist ætla að berjast fyrir lífi sínu í deildinni í vetur. 26.11.2018 06:30
Huddersfield af botninum í fjórtánda sætið eftir sigur á Wolves Huddersfield hoppaði upp í miðja deild. 25.11.2018 18:00
Hazard: Þetta var vítaspyrna Eden Hazard var alls ekki sáttur með spilamennsku Chelsea gegn Tottenham í gær þar sem Tottenham valtaði nánast yfir Chelsea. 25.11.2018 16:15
Arsenal komst aftur á sigurbraut Arsenal komst aftur á sigurbraut í enska boltanum í dag þegar liðið bar sigurorð á Bournemouth á Vitality vellinum þar sem Aubameyang skoraði sigurmarkið. 25.11.2018 15:30
Pochettino: Hugarfarið var lykillinn Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að hugarfar síns liðs hafi verið ástæðan fyrir því afhverju þeir unnu leikinn gegn Chelsea í gær. 25.11.2018 12:30
Son: Sendingin frá Dele var stórkostleg Heung Min Son, leikmaður Tottenham, var að vonum ánægður eftir sigur á Chelsea í gær en hann átti magnaðann leik fyrir liðið og skoraði ótrúlegt mark. 25.11.2018 12:00
Sarri: Algjör hörmung Maurizio Sarri var alls ekki sáttur eftir fyrsta tap Chelsea á leiktíðinni gegn Tottenham í gær en hann lýsti spilamennsku sinna manna sem algjörri hörmung. 25.11.2018 11:30
Mourinho: Það vantaði hugrekki José Mourinho, stjóri Manchester United, gagnrýndi leikmenn sína eftir jafntefli liðsins gegn Crystal Palace en hann sakaði þá um að sýna ekki nægilega mikið hugrekki. 25.11.2018 10:30
Sjáðu sigurmark Gylfa, mörkin úr stórleiknum og allt fjörið úr leikjum gærdagsins Mikið fjör var í leikjum gærdagsins í enska boltanum og nóg af flottum mörkum. 25.11.2018 08:00
Dembele bjargaði stigi fyrir Barcelona í toppslagnum Mark Dembele í uppbótartíma bjargaði stigi fyrir Barcelona. 24.11.2018 21:45
Tottenham lék sér að Chelsea Tottenham spilaði frábærlega í kvöld og er komið upp í þriðja sæti deildarinnar. 24.11.2018 19:30
Liverpool vaknaði í seinni hálfleiknum Eftir heldur hægan fyrri hálfleik vaknaði sóknarleikur Liverpool til lífsins í seinni hálfleiknum og skoruðu þeir Salah, Alexander-Arnold og Firmino sitthvort markið í 0-3 sigri. 24.11.2018 17:00
City kláraði West Ham í fyrri hálfleik Manchester City hélt áfram með sína leiftrandi fallegu knattspyrnu í stórsigri á West Ham á Ólumpíuleikvangnum í dag þar sem Leroy Sané var í miklu stuði. 24.11.2018 16:45
Gylfi hetja Everton gegn Aroni og félögum Gylfi Þór Sigurðson er funheitur um þessar mundir í enska boltanum. 24.11.2018 16:45
Markalaust á Old Trafford Manchester United og Crystal Palace gerðu markalaust jafntefli á Old Trafford í dag þar sem lítið var um opin marktækifæri. 24.11.2018 16:45
Sarri: Gæti ekki komist upp með það að vinna ekki bikar Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, segir að hann gæti ekki komist upp með það að vinna ekki bikar hjá Chelsea í fjögur ár. 24.11.2018 13:30
Mourinho: Sanchez mun vera áfram José Mourinho, stjóri Manchester United, telur að Alexis Sanchez muni vera áfram hjá félaginu í janúarglugganum sem opnar eftir rúman mánuð. 24.11.2018 12:30
Emery: Özil verður að bæta stöðuleika sinn Unai Emery, stjóri Arsenal, segir að Mesut Özil verði að bæta stöðuleika sinn en hann segir að frammistöður Þjóðverjans eigi það til að dala. 24.11.2018 12:00
Ranieri: Ekki hræddur við að æsa mig Claudio Ranieri, nýráðinn stjóri Fulham, segir að hann hræðist það ekki að æsa sig við leikmenn liðsins ef spilamennska þeirra batnar ekki. 24.11.2018 11:00
Guardiola: Munum ekki kaupa neinn í janúar Pep Guardiola, stjóri City, hefur staðfest það að félagið muni ekki kaupa neina nýja leikmenn í janúarglugganum sem opnar eftir mánuð. 24.11.2018 10:30
Írar að ráða þjálfara | Heimir ekki á blaði Knattspyrnusamband Írlands er við það að landa samning við Mick McCarthy um að taka við írska landsliðinu. Þetta segir Sky Sports fréttastofan. 24.11.2018 07:00
Liverpool framlengir við innkastþjálfarann Ein af óvæntustu ráðningum síðasta sumars var ráðning Liverpool á sérstökum innkastsþjálfara. Sá þjálfari hefur slegið í gegn hjá félaginu. 23.11.2018 09:30
Liverpool Echo: Einn leikmaður Cardiff City vonar að Gylfi geti spilað á morgun Aron Einar Gunnarsson var í viðtali hjá Liverpool Echo vegna leiks Cardiff City á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Umræðuefnið þarf nú ekki að koma óvart enda er blaðið í Bítlaborginni og með Everton leikur góður félagi hans úr íslenska landsliðinu. 23.11.2018 09:00
Kante gerir langan samning við Chelsea Chelsea tilkynnti í morgun að miðjumaðurinn N'Golo Kante væri búinn að skrifa undir nýjan fimm ára samning við félagið. 23.11.2018 08:20
Mane skrifar undir langtímasamning við Liverpool Sadio Mane, framherji Liverpool, hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við félagið en þetta tilkynnti Liverpool í kvöld. 22.11.2018 21:07
Birkir í aðgerð sem heppnaðist vel Birkir Bjarnason gekkst undir aðgerð á nára í dag en hann greindi frá þessu á Instagram-síðu sinni nú undir kvöld. 22.11.2018 19:14
Hvað ertu að gera við kalkúninn Patrice Evra? Í dag er þakkargjörðarhátíð í Bandaríkjunum og þá er venjan að gæða sér á kalkún í faðmi fjölskyldunnar. 22.11.2018 15:00
Liverpool mun slakara á síðasta hálftímanum en City og Chelsea Þrjú lið í ensku úrvalsdeildinni hafa enn ekki tapað leik á leiktíðinni en þetta eru Manchester City, Liverpool og Chelsea. Þau enda hinsvegar leiki sína misjafnlega vel. 22.11.2018 14:30
Pep: Enska úrvalsdeildin gerði mig að betri stjóra Spánverjinn Pep Guardiola sér ekki eftir því að hafa tekið við Man. City. Bæði hefur gengið vel og svo segist hann hafa orðið miklu betri stjóri við það að koma til Englands. 22.11.2018 13:30
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn