Fleiri fréttir

Í beinni: Gluggadagur í Englandi

Dagurinn gæti orðið risastór í enska boltanum og víðar í Evrópu. Í dag er lokadagur félagaskiptagluggans í Englandi.

Uxinn á leið á Anfield

Enskir fjölmiðlar greina frá því að Liverpool sé búið að kaupa Alex Oxlade-Chamberlain frá Arsenal á 40 milljónir punda.

Gibbs seldur til WBA

WBA nældi sér í leikmann í dag er bakvörðurinn Kieran Gibbs kom frá Arsenal.

Arsenal í baráttunni um Evans

Arsenal hefur blandað sér í baráttuna um Jonny Evans, miðvörð West Bromwich Albion, samkvæmt heimildum SkySports.

Carroll bar vitni fyrir enskum dómstólum

Enski framherjinn Andy Carroll bar vitni fyrir dómstóla í Englandi í dag í máli gegn þeim sem sagður er reynt hafa að ræna hann í nóvember á síðasta ári.

Keane: Giggs myndi kosta 2 milljarða

Roy Keane, aðstoðarlandsliðsþjálfari Írlands og fyrrum leikmaður Manchester United, sagði að Ryan Giggs, fyrrum samherji hans hjá Manchester United, myndi kosta 2 milljarða punda á markaðinum í dag.

Messan: Fáránlegt að gagnrýna komu Zlatan

Sérfræðingar Messunnar, Ríkharður Daðason og Jóhannes Karl Guðjónsson, ræddu endurkomu Zlatan Ibrahimovic til Manchester United og áhrifin sem hann mun hafa á liðið.

Gallagher: Rétt ákvörðun að gefa Sterling rautt

Dermot Gallagher, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, sagði rauða spjaldið sem Raheem Sterling fékk í leik Manchester City og Bournemouth á laugardaginn hafa verið rétta ákvörðun hjá Mike Dean, dómara leiksins.

Keita til Liverpool næsta sumar

Liverpool hefur komist að samkomulagi við Leipzig í Þýskalandi um kaup á miðjumanninum Naby Keita. Félagaskiptin munu hins vegar ekki ganga í gegn fyrr en í júlí 2018.

Er Wenger loksins komin á endastöð?

Andlausar Skyttur áttu engin svör gegn Liverpool í niðurlægjandi 4-0 tapi á Anfield í gær. Þetta var annað tap Arsenal í röð. Mörg spurningamerki hanga yfir Arsenal-liðinu sem er strax komið í eltingarleik eftir aðeins þrjár umferðir.

Chelsea með öruggan sigur á Everton

Cesc Fabregas og Alvaro Morata skoruðu bæði mörk Chelsea í 2-0 sigri liðsins á Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum hans í Everton.

Rannsókn á Aguero lögð niður eftir mistök

Sergio Aguero, framherji Manchester City í ensku úrvalsdeildinni, var ásakaður um að hafa ýtt við öryggisverði í fagnaðarlátum leikmanna og stuðningsmanna City í 2-1 sigri á Bournemouth fyrr í dag

Aguero á leið í bann?

Sky Sports greinir frá því að Sergio Aguero, framherji Manchester City, hafi ýtt við öryggisverði í fagnaðarlátunum eftir að þeir skoruðu annað markið sitt á móti Bournemouth í dag.

Sjá næstu 50 fréttir