Fleiri fréttir

Klopp: Börsungar geta sparað sér ómakið

Eftir 3-0 sigur Liverpool á Bayern München á Audi Cup í gær ítrekaði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, að Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho væri ekki til sölu.

Sjáið Gylfa á æfingu hjá Swansea | Myndband

Gylfi Þór Sigurðsson er þessa stundina á æfingu hjá Swansea City og velska félagið býður stuðningsmönnum sínum og öðrum áhugasömum upp á það að fylgjast með æfingunni í beinni.

Morata þorði ekki í samkeppni við Harry Kane

Tottenham hefur ekki eytt einni krónu í nýja leikmenn í sumar það er um 30 milljörðum minna en Manchester City, liðið sem endaði einu sæti neðar í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.

Sunderland mun refsa Gibson

Sunderland hefur staðfest að félagið muni refsa Darron Gibson fyrir athæfi hans á laugardagskvöldið.

Conte: Verðum að forðast Mourinho tímabil

Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að Chelsea þurfi að forðast það að lenda í Mourinho tímabili þegar þeir reyna að verja titilinn í ensku úrvalsdeildinni.

Matic að ganga í raðir United

Manchester United er nálægt því að ganga frá samningi við serbneska miðjumanninn Nemanja Matic frá Chelsea, en þetta herma heimildir Sky Sports.

Wenger: Sanchez verður áfram

Arsene Wenger gaf það út í gær að Alexis Sanchez verði áfram hjá liðinu en miklar vangaveltur hafa verið um framtíð sóknarmannsins undanfarið.

Segir að Zlatan vilji spila áfram í Evrópu

Miklar vangaveltur hafa verið í kringum framtíð Zlatans Ibrahimovic eftir að ljóst væri að hann myndi ekki vera áfram hjá Manchester United á Englandi. Talið hefur verið að hann myndi ganga til liðs við LA Galaxy í Bandaríkjunum en forseti liðsins segir annað.

Arsenal valtaði yfir Benfica

Arsenal sigraði Benfica, 5-2, í stórskemmtilegum leik í Emirates-bikarnum sem haldinn er í Lundúnum.

Guardiola vill kaupa annan varnarmann

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City á Englandi, vill bæta við öðrum leikmanni við hópinn sinn fyrir komandi tímabil.

Chelsea vill fá Renato Sanches á láni frá Bayern

Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, er ekki hættur að styrkja liðið sitt fyrir titilvörnina í ensku úrvalsdeildinni og nú vill Ítalinn fá leikmanna að láni frá þýsku meisturunum.

Sjá næstu 50 fréttir