Fleiri fréttir

Gulli Jóns: Stjórnin þarf að spá í málin

Þjálfari ÍA, Gunnlaugur Jónsson, var ekki sáttur eftir 6-0 tap sinna manna gegn toppliði Vals í Pepsi deild karla í kvöld. Hann segist ekki óttast um stöðu sína eins og er, en stjórnin þurfi að spá í málin eftir þessa útreið.

Bjerregaard: Það eru allir svo almennilegir hérna

André Bjerregaard hefur komið eins og stormsveipur inn í Pepsi-deild karla. KR hefur unnið alla þrjá leikina sem þessi öflugi Dani hefur spilað og Vesturbæingar virðast vera komnir á beinu brautina eftir erfiða byrjun á tímabilinu.

Óli Stefán: Auðvelt að vera þjálfari hjá liði í velgengni

“Þetta er svona týpískur leikur fyrir okkar stöðu í augnablikinu. Við eigum fantabyrjun, þeir bjarga á línu strax í upphafi og eiga skot í slá. Þegar augnablikið er svona eins og núna þá fellur það ekki alveg með okkur,” sagði Óli Stefán Flóventsson þjálfari Grindavíkur eftir tapið gegn Víkingum í Pepsi-deildinni í kvöld.

Rúnar Páll: Mér fannst þetta galið

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var allt annað en sáttur með dómara leiksins þegar ÍBV og Stjarnan gerðu 2-2 jafntefli í Pepsi-deildnni í dag. Stjörnumenn jöfnuðu metin manni færri.

Þórður Steinar í Breiðablik á ný

Þórður Steinar Hreiðarsson er genginn í raðir Breiðablik frá Augnablik, en Þórður Steinar er varnarmaður. Þetta kemur fram á heimasíðu Blika.

Heimir Guðjóns: Pínu þreytumerki í liðinu

Þjálfari FH, Heimir Guðjónsson, var ánægður með 1-0 sigur sinna manna á Leikni Reykjavík í undanúrslitum Borgunarbikars karla. Steven Lennon skoraði sigurmarkið í uppbótatíma

Bikardagur í Kaplakrika í dag

Tvölfalt bikareinvígi verður á milli FH og Breiðholtsins í Krikanum í dag þegar undanúrslit Borgunar­bikarsins í knattspyrnu karla og 51. bikarkeppni FRÍ fara fram á sama stað og á sama tíma.

Höskuldur til Halmstad

Blikinn Höskuldur Gunnlaugsson er genginn í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins Halmstad.

Fyrirliði KR hættir á miðju tímabili

Indriði Sigurðsson, fyrirliði KR, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna núna. Hann hefur glímt við meiðsli í allt sumar og er ákvörðunin samkvæmt ráðleggingum lækna og sjúkraþjálfara.

Kristinn Jónsson aftur til Breiðabliks

Bakvörðurinn Kristinn Jónsson mun klára tímabilið með Breiðabliki í Pepsi-deild karla en þetta er staðfest á stuðningsmannasíðu félagsins.

Sjá næstu 50 fréttir