Fleiri fréttir

Heimsmeistararnir mörðu Sádi-Arabíu

Ríkjandi heimsmeistarar, Þjóðverjar, mörðu Sádi-Araba, 2-1, í síðasta vináttulandsleik þjóðanna áður en haldið verður á HM í Rússlandi.

Skagamenn á toppinn

Skagamenn eru á toppi Inkasso-deildarinnar í fótbolta eftir 3-0 sigur á ÍR á Akranesi í kvöld en leikurinn var liður í sjöttu umferð deildarinnar.

Juventus búið að kaupa Costa

Ítalíumeistarar Juventus gengu í gær frá kaupunum á brasilíska landsliðsmanninum Douglas Costa frá FC Bayern.

Ari Freyr: Heimir veit hvað ég get

Ari Freyr Skúlason fékk tækifæri til þess að minna á sig í landsleiknum gegn Gana í gær er hann byrjaði í vinstri bakvarðarstöðunni.

Suarez skoraði í sigri Úrúgvæ

Úrúgvæ fer til Rússlands með góðan sigur á bakinu enda lentu Úrúgvæar ekki í neinum vandræðum gegn Úsbekistan í nótt.

Hólmar: Þægilegt að spila bakvörð í þessu liði

Það kom mörgum á óvart að sjá Hólmar Örn Eyjólfsson byrja í stöðu hægri bakvarðar í liði Íslands í vináttulandsleiknum gegn Gana í kvöld. Hólmar sjálfur vissi þó af áætlunum landsliðsþjálfarans.

Hannes: Við erum hundsvekktir

Hannes Þór Halldórsson fagnaði því að komast heill í gegnum leikinn eftir að hafa misst af síðasta landsleik vegna meiðsla.

Ísland á forsíðu Time

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er að fara að stíga sín fyrstu skref í úrslitakeppni HM eftir rúma viku og það fer ekkert framhjá neinum að augu heimsins eru á litla íslenska kraftaverkinu.

Sjá næstu 50 fréttir