Fleiri fréttir

PSG og United ákærð af UEFA

Bæði Manchester United og Paris Saint-German voru í kvöld ákærð af UEFA fyrir hegðun stuðningsmanna liðanna á leik þeirra á Old Trafford í gærkvöld.

Brown vill losna frá Steelers

Einn besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown, tilkynnti í gær að hann hefði óskað eftir því að fá að fara frá Pittsburgh Steelers.

KR-ingar búnir að gefa út bikarblað

Það er mikið lagt í umgjörðina hjá mörgum liðum fyrir bikarúrslitahelgina og KR-ingar láta ekki sitt eftir liggja. Þeir eru fastagestir í Höllinni og hafa þann sið að gefa út bikarblað og það er á sínum stað í ár.

Nýtt lið í úrslitum um helgina

Mikil körfuboltaveisla er fram undan næstu daga í Laugardalshöll þar sem leikið verður til úrslita í bikarkeppni meistaraflokks kvenna og karla. Þá verður líka leikið í yngri flokkum.

Nískur kylfingur gagnrýndur

Bandaríski kylfingurinn Matt Kuchar er ekki að koma neitt sérstaklega vel út úr umfjöllun fjölmiðla um hversu lítinn hluta mexíkóskur kylfusveinn hans fékk af verðlaunafé hans á dögunum.

Ný ítölsk súperstjarna fædd í fótboltanum

Nicolo Zaniolo var aðalstjarnan á Ólympíuleikvanginum í Róm í gærkvöldi þegar Roma vann 2-1 sigur á Porto í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. En hver er þessi nítján ára strákur?

Ojo feginn að vera laus frá Sauðárkróki

Bandaríkjamaðurinn Michael Ojo segist vera feginn að vera á förum frá Tindastóli eftir stuttan tíma hjá félaginu sem hann vandar ekki kveðjurnar og varar aðra körfuboltamenn við að fara til félagsins.

Scholes byrjaði á sigri

Paul Scholes hefur lært eitthvað af fyrrum samherja sínum hjá Manchester United, Ole Gunnar Solskjær, og frábærri byrjun hans í nýju starfi.

Sjáðu mörkin sem kláruðu United

PSG fór langt með að slá Manchester United út úr Meistaradeild Evrópu í kvöld og Roma hafði betur gegn Porto þegar 16-liða úrslitin hófust.

Fyrsta tap Solskjær kom gegn PSG

Manchester United er svo gott sem úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tveggja marka tap fyrir Paris Saint-Germain á heimavelli sínum í kvöld. Þetta var fyrsta tap United undir stjórn Ole Gunnar Solskjær.

Rómverjar höfðu betur gegn Porto

Roma er með eins marks forystu á Porto fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á heimavelli í kvöld.

Jafntefli í háspennuleik á Hlíðarenda

Stjarnan tók stig af toppliði Vals í Olísdeild kvenna þegar liðin mættust í Origohöllinni að Hlíðarenda í kvöld. Haukar unnu öruggan sigur á Selfossi.

Willum á leið til Hvíta-Rússlands

Breiðablik hefur samþykkt kauptilboð frá hvít-rússneska félaginu Bate Borisov um kaup á miðjumanninum Willum Þór Willumssyni.

Martin öflugur í sigri

Martin Hermannsson var öflugur í nokkuð þægilegum sigri Alba Berlin á Löwen Braunschweig í þýsku Bundesligunni í körfubolta í kvöld.

Gunnlaugur hættir með Þrótt

Gunnlaugur Jónsson hefur hætt störfum sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Þrótti. Félagið sendi frá sér tilkynningu þess efnis í dag.

Andri Rafn framlengdi við Blika

Breiðablik gerði í dag nýjan samning við leikjahæsta leikmann félagsins í efstu deild frá upphafi, Andra Rafn Yeoman.

Draxler: Við getum stöðvað Pogba

Það er stórleikur í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld er Manchester United tekur á móti franska ofurliðinu PSG á Old Trafford.

Juventus sagt hafa áhuga á Salah

Sky News í Arabíu segist hafa heimildir fyrir því að Juventus ætli að reyna að kaupa Mohamed Salah frá Liverpool í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir