Fleiri fréttir

Elvar: Getum unnið hvaða lið sem er

Elvar Örn Jónsson var frábær í sínum fyrsta leik á stórmóti með íslenska karlalandsliðinu í handbolta. Ísenska liðið tapaði með fjórum mörkum fyrir Króatíu.

Arnór: Spiluðum frábæran handbolta á köflum

Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með fjórum mörkum fyrir því króatíska í fyrsta leik á HM í dag. Arnór Þór Gunnarsson sagði liðið heilt yfir hafa spilað nokkuð vel þó úrslitin séu svekkjandi.

Einn sá besti grét á blaðamannafundi

Breski tennisleikarinn Andy Murray gat ekki haldið aftur af tárunum á blaðamannfundi í morgun. Framundan er opna ástralska meistaramótið en hann sjálfur stendur á miklum tímamótum.

Segir að Kristján geti gert Svía að heimsmeisturum

Kristján Andrésson er á mættur á HM í handbolta með sænska landsliðið og ein af sænsku goðsögunum á gullaldartíma sænska landsliðsins segir að Svíar séu með eitt sigurstranglegasta liðið á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku.

Hata allir Liverpool eða kannski bara stuðningsmenn Manchester United?

BBC kannaði hljóðið í nokkrum enskum fótboltaáhugamönnum þar sem umræðuefnið var mögulegur meistaratitill Liverpool í vor. Það lítur út fyrir það á samfélagsmiðlum að mjög margir séu á móti velgengni Liverpool sem hefur ekki orðið enskur meistari í 29 ár.

Liverpool menn lausir við eina af stjörnum Bayern

Liverpool þarf ekki að hafa áhyggjur af þýska landsliðsmanninum Thomas Müller þegar liðið mætir Bayern München í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næsta mánuði.

„Velkomin aftur Sandra“

Sandra María Jessen er nýjasta íslenska knattspyrnukonan sem fer út í atvinnumennsku en hún hefur gert samning við þýska úrvalsdeildarliðið Bayer 04 Leverkusen.

Arnautovic vill komast til Kína

Marko Arnautovic, framherji West Ham, vill að félagið taki 35 milljón punda tilboði frá kínversku félagi í sig en Hamrarnir segja að hann sé ekki til sölu.

Mætti með bikarinn, meistarahring og stafla af peningum

Sean Payton, þjálfari NFL-liðsins New Orleans Saints, fór óhefðbundna leið til þess að koma sínum mönnum í gírinn fyrir leik liðsins um helgina. Þá tekur Saints á móti meisturum Philadelphia Eagles í átta liða úrslitum deildarinnar.

Rúm 300 stig skoruð í leik ársins í NBA-deildinni

San Antonio Spurs hafði betur gegn Oklahoma City Thunder í nótt en tvíframlengja varð leikinn sem eðlilega var stórkostleg skemmtun. 300 stiga múrinn var rofinn sem gerist ekki oft í NBA-deildinni.

Pogba nær leiknum við Tottenham

Paul Pogba er orðinn nógu heill heilsu til þess að geta mætt Tottenham í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Þetta staðfesti Ole Gunnar Solskjær á blaðamannafundi í gærkvöld.

Börsungar töpuðu óvænt

Philippe Coutinho skoraði mikilvægt útivallarmark í óvæntu tapi Barcelona í fyrri leik liðsins við Levante í 8-liða úrslitum spænski bikarkeppninnar.

Sjá næstu 50 fréttir