Fleiri fréttir Meistarahringir NBA undanfarin 30 ár: Hver þeirra er flottastur? Menn fá ekki bara að lyfta bikarnum þegar þeir vinna NBA-deildina í körfuboltanum því hefð er fyrir því í Bandaríkjunum að allir leikmenn meistaraliðsins fái sérhannaðan meistarahring. 8.11.2018 14:30 Seinni bylgjan: Ljósið í myrkrinu í Garðabæ og einhæfur sóknarleikur Selfyssinga Seinni bylgjan fór yfir liðin í Olís-deild kvenna í uppgjörsþætti fyrsta þriðjungs. 8.11.2018 14:00 Við þurfum að efla fræðslu Margrét Lára Viðarsdóttir er ekki bara farsæl fótboltakona heldur einnig íþróttafræðingur og klínískur sálfræðingur. Undanfarið hefur hún látið sig líðan íþróttafólks varða og rannsakað kvíða og þunglyndi hjá því. 8.11.2018 13:30 Hafnaði 36 milljarða króna samningi Það eru svo sannarlega miklir peningar í bandaríska hafnarboltanum en það eru þó ekki allir sem segja já við risasamningnum. Bryce Harper er gott dæmi um það. 8.11.2018 13:00 Vonar að fleiri taki sér Hrafnhildi til fyrirmyndar og fari að þjálfa í Olís-deildinni Hrafnhildur Skúladóttir er eina konan sem þjálfar lið í Olís-deild kvenna. 8.11.2018 12:30 Mayweather berst ekki um áramótin | Þetta var misskilningur Tveimur dögum eftir klukkutíma langan blaðamannafund þar sem bardagi Floyd Mayweather og Tenshin Nasukawa var kynntur hefur Mayweather stigið fram og sagt að þetta sé allt einn heljarinnar misskilningur. 8.11.2018 12:00 Ívar valdi tvo nýliða fyrir nóvemberleiki stelpnanna Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, valdi fjórtán leikmenn í hóp sinn fyrir tvo síðustu leikina í undankeppni EM 2019. 8.11.2018 11:22 Hinir ríku ráða fótboltaheiminum Í lokagrein Der Spiegel um Man. City er farið yfir hvernig félagið getur náð yfirburðastöðu í fótboltaheiminum þökk sé djúpum vösum eigenda félagsins. Félagið sé einfaldlega í stöðu sem flest önnur lið geti ekki keppt við. 8.11.2018 11:15 Fékk víti fyrir að sparka í jörðina en bað alla afsökunar eftir leik Spaugilegt atvik í Meistaradeildinni fékk skyndilega mun alvarlegri stimpil þegar dómari leiksins benti óvænt á vítapunktinn. 8.11.2018 11:00 Sjáðu draumamark Ronaldo, sögulegt mark Arnórs og öll hin í Meistaradeildinni í gær Fjórða umferð Meistaradeildarinnar kláraðist í gærkvöldi þar sem stærstu úrslit kvöldsins voru örygglega endurkomusigur Manchester United á útivelli á móti Cristiano Ronaldo og félögum í Juventus. 8.11.2018 10:30 Reyndi að spila án þess að vita að hún væri ristarbrotin Karen Knútsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, hefur væntanlega spilað sinn síðasta leik á árinu 2018 og mun því missa af mikilvægum leikjum landsliðsins í undankeppni HM. 8.11.2018 10:00 Tiger Woods sagði nei takk við 400 milljóna tilboði frá Sádum Kylfingurinn Tiger Woods átti möguleika að fá um 2,5 milljónir punda fyrir að taka þátt í móti í Sádí Arabíu á næsta ári en hafnaði því. 8.11.2018 09:30 Aron Einar gefur út bók: Ég hef fullorðnast í sviðsljósinu Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, er að gefa út bók um þessi jól en hann segist vilja miðla því til næstu kynslóðar hvað hann og strákarnir í landsliðinu hafi lagt á sig til að ná árangri. Bókin hans Aron Einars heitir "Aron - Sagan mín“ 8.11.2018 08:45 Leicester liðið mun skipta um búning í hálfleik á laugardaginn Leicester City hefur nú gefið út hvernig hlutirnir verða í kringum leikinn á móti Burnley á laugardaginn en það verður fyrsti heimaleikur félagsins síðan að eigandi þess, Vichai Srivaddhanaprabha, lést í þyrluslysi fyrir utan King Power leikvanginn. 8.11.2018 08:30 Scholes gagnrýndi hegðun Mourinho: Svona er þetta hvert sem hann fer Manchester United goðsögnin Paul Scholes var ekki ánægður með stælana sem Jose Mourinho bauð upp á eftir sigur Manchester United á Juventus í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 8.11.2018 08:00 Toronto hélt áfram sigurgöngu sinni og Lakers vann Toronto Raptors er áfram með besta sigurhlutfallið í NBA-deildinni í körfubolta eftir ellefta sigur sinn í tólf leikjum í nótt. Los Angeles Lakers fagnaði sigri í þriðja sinn í síðustu fjórum leikjum og New Orleans Pelicans endaði sex leikja taphrinu. 8.11.2018 07:30 Martin meiddist í Evrópuleik: „Ég segi ein vika en læknirinn segir fjórar til sex“ Martin Hermannsson meiddist í leik Alba Berlín í Evrópukeppninni í gærkvöldi er liðið hafði betur eftir framlengingu gegn Tofas frá Tyrklandi, 106-101. 8.11.2018 07:00 HM í Katar í hættu? Fari svo að fjölgað verði úr 32 liðum í 48 á HM er Katar í vandræðum. 8.11.2018 06:00 Eiginkona LeBron James gerir grín að náttfötum karlsins á Instagram NBA körufboltastórstjarnan LeBron James er óhræddur að fara ótroðnar slóðir í klæðaburði og það nær greinilega einnig inn fyrir dyr svefniherbergisins. 7.11.2018 23:30 Réðu nektardansmær til að trufla andstæðinginn Stuðningsmenn 3. deildarliðs í Hollandi gripu til frumlegra ráða í von um að hjálpa sínu liði í stórleik á dögunum. 7.11.2018 23:00 Mourinho: Fallegir Ítalir móðguðu mig í 90 mínútur Portúgalinn var. hress í leikslok. 7.11.2018 22:47 Pogba: Skrýtið að það snerti marga Frakkinn fiskaði aukaspyrnuna sem jöfnunarmark 7.11.2018 22:18 Auðvelt hjá City og Real Madrid │Öll úrslit kvöldsins Flest úrslitin eftir bókinni í kvöld. 7.11.2018 22:00 Ótrúleg endurkoma United gegn Juventus Manchester United vann afar öflugan endurkomusigur gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Eftir að hafa lent 1-0 undir kom United til baka og hafði betur 2-1. 7.11.2018 21:45 Fram, Grótta og Víkingur áfram í bikarnum Fram, Víkingur og Grótta eru komin áfram en Stjarnan, Hvíti Riddarinn og Akureyri eru úr leik. 7.11.2018 21:34 Umfjöllun: Skallagrímur - Haukar 67-53 │Íslandsmeisturunum skellt í Fjósinu Haukarnir hlupu á vegg í kvöld. 7.11.2018 21:30 Snæfell á toppnum, Keflavík kláraði KR og þriðji sigur Stjörnunnar í röð Snæfell er á toppnum en KR, Keflavík og Stjarnan koma svo í einum hnapp. 7.11.2018 21:14 Sjáðu laglegt mark Arnórs gegn Roma Skagamaðurinn kom sér á blað í Meistaradeildinni í kvöld. 7.11.2018 20:34 Pútin boðar komu sína á Superclásico Knattspyrnuáhugamaðurinn Vladimir Pútin, forseti Rússlands, ætlar ekki að láta Superclásico á milli River Plate og Boca Juniors fram hjá sér fara. 7.11.2018 20:30 Arnór skoraði og Hörður fékk rautt í tapi gegn Roma Íslendingarnir voru áberandi í Moskvu í kvöld. 7.11.2018 19:45 Guðjón Valur með ellefu mörk í sigri og Teitur skoraði níu fyrir Kristianstad Guðjón Valur Sigurðsson, Teitur Örn Einarsson og Aron Pálmarsson spiluðu allir afar vel í dag. 7.11.2018 19:31 Ellefu stig frá Martin í sigri eftir framlengingu KR-ingurinn átti góðan leik í Evrópukeppninni í kvöld. 7.11.2018 19:12 Janus og Ómar frábærir í stórsigri Selfyssingarnir héldu uppi leik Álaborgar í kvöld. 7.11.2018 19:01 Væri dauður eða í fangelsi ef ég hefði ekki rifið mig upp Fyrrum knattspyrnuhetjan John Hartson er á góðum stað í dag en hann sökk djúpt á sínum tíma í veðmálafenið. 7.11.2018 18:00 Úr næstbestu deildinni í Lúxemborg og inn í besta lið NBA Alfonzo McKinnie er ein af óvæntustu stjörnunum í NBA-deildinni í byrjun tímabilsins en hann hefur komið skemmtilega inn í lið NBA-meistara Golden State Warriors. 7.11.2018 17:30 Kyrie Irving fékk væna sekt fyrir að kasta boltanum upp í stúku Ein aðalstjarna Boston Celtics var greinilega reiðari yfir því að besti maður vallarins hafi tekið tilgangslaust skot í blálokin en að sá hinn sami hefði áður verið búinn að skora 48 stig á hann í sannfærandi sigri. 7.11.2018 17:00 Nýjasti liðsfélagi LeBron er búinn að vera í NBA-deildinni í átján ár LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers fengu liðsstyrk í gær þegar reynsluboltinn Tyson Chandler samdi við NBA-liðið. 7.11.2018 16:30 Karen frá næstu vikur vegna beinbrots Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram í Olísdeild kvenna og lykilmaður í íslenska landsliðinu, er með brotið bein í fæti og verður ekki með Íslandi í undankeppni HM. 7.11.2018 16:21 Axel klár með HM-hópinn Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, valdi í dag leikmannahópinn sem tekur þátt í undankeppni HM í Skopje. 7.11.2018 16:02 Sveinn og Hannes í eins leiks bann Sveinn Jóhannsson, leikmaður ÍR, og Hannes Grimm, leikmaður Gróttu, voru báðir dæmdir í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd HSÍ. 7.11.2018 15:54 Elvar æfir með Stuttgart Elvar Ásgeirsson, leikmaður Aftureldingar í Olísdeild karla, mun æfa með þýska liðinu Stuttgart á næstu dögum. 7.11.2018 15:27 Átta forföll í æfingahóp landsliðsins Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins, hefur þurft að gera breytingar á æfingahóp liðsins. 7.11.2018 15:15 Fann að fáir þekktu mann Sigvaldi Guðjónsson hefur leikið vel með norska liðinu Elverum eftir vistaskiptin frá Aarhus í sumar. Sérstaklega hefur hann fundið sig vel í Meistaradeild Evrópu. Stefnan er sett á að fara á HM í byrjun næsta árs. 7.11.2018 15:00 FA vill sjá Mourinho refsað fyrir ummælin og ætlar að áfrýja Enska knattspyrnusambandið ætlar að áfrýja úrskurðinum sem sagði Jose Mourinho ekki fá refsingu fyrir ummæli sín eftir leik Manchester United og Newcastle. 7.11.2018 14:30 Ronaldinho átti bara 790 krónur inn á bankareikningnum sínum Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Ronaldinho er ekki í alltof góðum málum eftir að brasilískur dómstóll tók af honum vegabréfið vegna skulda. 7.11.2018 14:00 Sjá næstu 50 fréttir
Meistarahringir NBA undanfarin 30 ár: Hver þeirra er flottastur? Menn fá ekki bara að lyfta bikarnum þegar þeir vinna NBA-deildina í körfuboltanum því hefð er fyrir því í Bandaríkjunum að allir leikmenn meistaraliðsins fái sérhannaðan meistarahring. 8.11.2018 14:30
Seinni bylgjan: Ljósið í myrkrinu í Garðabæ og einhæfur sóknarleikur Selfyssinga Seinni bylgjan fór yfir liðin í Olís-deild kvenna í uppgjörsþætti fyrsta þriðjungs. 8.11.2018 14:00
Við þurfum að efla fræðslu Margrét Lára Viðarsdóttir er ekki bara farsæl fótboltakona heldur einnig íþróttafræðingur og klínískur sálfræðingur. Undanfarið hefur hún látið sig líðan íþróttafólks varða og rannsakað kvíða og þunglyndi hjá því. 8.11.2018 13:30
Hafnaði 36 milljarða króna samningi Það eru svo sannarlega miklir peningar í bandaríska hafnarboltanum en það eru þó ekki allir sem segja já við risasamningnum. Bryce Harper er gott dæmi um það. 8.11.2018 13:00
Vonar að fleiri taki sér Hrafnhildi til fyrirmyndar og fari að þjálfa í Olís-deildinni Hrafnhildur Skúladóttir er eina konan sem þjálfar lið í Olís-deild kvenna. 8.11.2018 12:30
Mayweather berst ekki um áramótin | Þetta var misskilningur Tveimur dögum eftir klukkutíma langan blaðamannafund þar sem bardagi Floyd Mayweather og Tenshin Nasukawa var kynntur hefur Mayweather stigið fram og sagt að þetta sé allt einn heljarinnar misskilningur. 8.11.2018 12:00
Ívar valdi tvo nýliða fyrir nóvemberleiki stelpnanna Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, valdi fjórtán leikmenn í hóp sinn fyrir tvo síðustu leikina í undankeppni EM 2019. 8.11.2018 11:22
Hinir ríku ráða fótboltaheiminum Í lokagrein Der Spiegel um Man. City er farið yfir hvernig félagið getur náð yfirburðastöðu í fótboltaheiminum þökk sé djúpum vösum eigenda félagsins. Félagið sé einfaldlega í stöðu sem flest önnur lið geti ekki keppt við. 8.11.2018 11:15
Fékk víti fyrir að sparka í jörðina en bað alla afsökunar eftir leik Spaugilegt atvik í Meistaradeildinni fékk skyndilega mun alvarlegri stimpil þegar dómari leiksins benti óvænt á vítapunktinn. 8.11.2018 11:00
Sjáðu draumamark Ronaldo, sögulegt mark Arnórs og öll hin í Meistaradeildinni í gær Fjórða umferð Meistaradeildarinnar kláraðist í gærkvöldi þar sem stærstu úrslit kvöldsins voru örygglega endurkomusigur Manchester United á útivelli á móti Cristiano Ronaldo og félögum í Juventus. 8.11.2018 10:30
Reyndi að spila án þess að vita að hún væri ristarbrotin Karen Knútsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, hefur væntanlega spilað sinn síðasta leik á árinu 2018 og mun því missa af mikilvægum leikjum landsliðsins í undankeppni HM. 8.11.2018 10:00
Tiger Woods sagði nei takk við 400 milljóna tilboði frá Sádum Kylfingurinn Tiger Woods átti möguleika að fá um 2,5 milljónir punda fyrir að taka þátt í móti í Sádí Arabíu á næsta ári en hafnaði því. 8.11.2018 09:30
Aron Einar gefur út bók: Ég hef fullorðnast í sviðsljósinu Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, er að gefa út bók um þessi jól en hann segist vilja miðla því til næstu kynslóðar hvað hann og strákarnir í landsliðinu hafi lagt á sig til að ná árangri. Bókin hans Aron Einars heitir "Aron - Sagan mín“ 8.11.2018 08:45
Leicester liðið mun skipta um búning í hálfleik á laugardaginn Leicester City hefur nú gefið út hvernig hlutirnir verða í kringum leikinn á móti Burnley á laugardaginn en það verður fyrsti heimaleikur félagsins síðan að eigandi þess, Vichai Srivaddhanaprabha, lést í þyrluslysi fyrir utan King Power leikvanginn. 8.11.2018 08:30
Scholes gagnrýndi hegðun Mourinho: Svona er þetta hvert sem hann fer Manchester United goðsögnin Paul Scholes var ekki ánægður með stælana sem Jose Mourinho bauð upp á eftir sigur Manchester United á Juventus í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 8.11.2018 08:00
Toronto hélt áfram sigurgöngu sinni og Lakers vann Toronto Raptors er áfram með besta sigurhlutfallið í NBA-deildinni í körfubolta eftir ellefta sigur sinn í tólf leikjum í nótt. Los Angeles Lakers fagnaði sigri í þriðja sinn í síðustu fjórum leikjum og New Orleans Pelicans endaði sex leikja taphrinu. 8.11.2018 07:30
Martin meiddist í Evrópuleik: „Ég segi ein vika en læknirinn segir fjórar til sex“ Martin Hermannsson meiddist í leik Alba Berlín í Evrópukeppninni í gærkvöldi er liðið hafði betur eftir framlengingu gegn Tofas frá Tyrklandi, 106-101. 8.11.2018 07:00
HM í Katar í hættu? Fari svo að fjölgað verði úr 32 liðum í 48 á HM er Katar í vandræðum. 8.11.2018 06:00
Eiginkona LeBron James gerir grín að náttfötum karlsins á Instagram NBA körufboltastórstjarnan LeBron James er óhræddur að fara ótroðnar slóðir í klæðaburði og það nær greinilega einnig inn fyrir dyr svefniherbergisins. 7.11.2018 23:30
Réðu nektardansmær til að trufla andstæðinginn Stuðningsmenn 3. deildarliðs í Hollandi gripu til frumlegra ráða í von um að hjálpa sínu liði í stórleik á dögunum. 7.11.2018 23:00
Mourinho: Fallegir Ítalir móðguðu mig í 90 mínútur Portúgalinn var. hress í leikslok. 7.11.2018 22:47
Auðvelt hjá City og Real Madrid │Öll úrslit kvöldsins Flest úrslitin eftir bókinni í kvöld. 7.11.2018 22:00
Ótrúleg endurkoma United gegn Juventus Manchester United vann afar öflugan endurkomusigur gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Eftir að hafa lent 1-0 undir kom United til baka og hafði betur 2-1. 7.11.2018 21:45
Fram, Grótta og Víkingur áfram í bikarnum Fram, Víkingur og Grótta eru komin áfram en Stjarnan, Hvíti Riddarinn og Akureyri eru úr leik. 7.11.2018 21:34
Umfjöllun: Skallagrímur - Haukar 67-53 │Íslandsmeisturunum skellt í Fjósinu Haukarnir hlupu á vegg í kvöld. 7.11.2018 21:30
Snæfell á toppnum, Keflavík kláraði KR og þriðji sigur Stjörnunnar í röð Snæfell er á toppnum en KR, Keflavík og Stjarnan koma svo í einum hnapp. 7.11.2018 21:14
Sjáðu laglegt mark Arnórs gegn Roma Skagamaðurinn kom sér á blað í Meistaradeildinni í kvöld. 7.11.2018 20:34
Pútin boðar komu sína á Superclásico Knattspyrnuáhugamaðurinn Vladimir Pútin, forseti Rússlands, ætlar ekki að láta Superclásico á milli River Plate og Boca Juniors fram hjá sér fara. 7.11.2018 20:30
Arnór skoraði og Hörður fékk rautt í tapi gegn Roma Íslendingarnir voru áberandi í Moskvu í kvöld. 7.11.2018 19:45
Guðjón Valur með ellefu mörk í sigri og Teitur skoraði níu fyrir Kristianstad Guðjón Valur Sigurðsson, Teitur Örn Einarsson og Aron Pálmarsson spiluðu allir afar vel í dag. 7.11.2018 19:31
Ellefu stig frá Martin í sigri eftir framlengingu KR-ingurinn átti góðan leik í Evrópukeppninni í kvöld. 7.11.2018 19:12
Janus og Ómar frábærir í stórsigri Selfyssingarnir héldu uppi leik Álaborgar í kvöld. 7.11.2018 19:01
Væri dauður eða í fangelsi ef ég hefði ekki rifið mig upp Fyrrum knattspyrnuhetjan John Hartson er á góðum stað í dag en hann sökk djúpt á sínum tíma í veðmálafenið. 7.11.2018 18:00
Úr næstbestu deildinni í Lúxemborg og inn í besta lið NBA Alfonzo McKinnie er ein af óvæntustu stjörnunum í NBA-deildinni í byrjun tímabilsins en hann hefur komið skemmtilega inn í lið NBA-meistara Golden State Warriors. 7.11.2018 17:30
Kyrie Irving fékk væna sekt fyrir að kasta boltanum upp í stúku Ein aðalstjarna Boston Celtics var greinilega reiðari yfir því að besti maður vallarins hafi tekið tilgangslaust skot í blálokin en að sá hinn sami hefði áður verið búinn að skora 48 stig á hann í sannfærandi sigri. 7.11.2018 17:00
Nýjasti liðsfélagi LeBron er búinn að vera í NBA-deildinni í átján ár LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers fengu liðsstyrk í gær þegar reynsluboltinn Tyson Chandler samdi við NBA-liðið. 7.11.2018 16:30
Karen frá næstu vikur vegna beinbrots Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram í Olísdeild kvenna og lykilmaður í íslenska landsliðinu, er með brotið bein í fæti og verður ekki með Íslandi í undankeppni HM. 7.11.2018 16:21
Axel klár með HM-hópinn Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, valdi í dag leikmannahópinn sem tekur þátt í undankeppni HM í Skopje. 7.11.2018 16:02
Sveinn og Hannes í eins leiks bann Sveinn Jóhannsson, leikmaður ÍR, og Hannes Grimm, leikmaður Gróttu, voru báðir dæmdir í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd HSÍ. 7.11.2018 15:54
Elvar æfir með Stuttgart Elvar Ásgeirsson, leikmaður Aftureldingar í Olísdeild karla, mun æfa með þýska liðinu Stuttgart á næstu dögum. 7.11.2018 15:27
Átta forföll í æfingahóp landsliðsins Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins, hefur þurft að gera breytingar á æfingahóp liðsins. 7.11.2018 15:15
Fann að fáir þekktu mann Sigvaldi Guðjónsson hefur leikið vel með norska liðinu Elverum eftir vistaskiptin frá Aarhus í sumar. Sérstaklega hefur hann fundið sig vel í Meistaradeild Evrópu. Stefnan er sett á að fara á HM í byrjun næsta árs. 7.11.2018 15:00
FA vill sjá Mourinho refsað fyrir ummælin og ætlar að áfrýja Enska knattspyrnusambandið ætlar að áfrýja úrskurðinum sem sagði Jose Mourinho ekki fá refsingu fyrir ummæli sín eftir leik Manchester United og Newcastle. 7.11.2018 14:30
Ronaldinho átti bara 790 krónur inn á bankareikningnum sínum Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Ronaldinho er ekki í alltof góðum málum eftir að brasilískur dómstóll tók af honum vegabréfið vegna skulda. 7.11.2018 14:00
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn