Handbolti

Axel klár með HM-hópinn

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Helena Rut er hópnum.
Helena Rut er hópnum. vísir/ernir
Axel Stefánsson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, valdi í dag leikmannahópinn sem tekur þátt í undankeppni HM í Skopje.

Áður en að undankeppnisleikjunum kemur munu stelpurnar halda til Noregs til þess að æfa og spila æfingalandsleiki. Þær spila 20. nóvember gegn Kína og svo gegn Noregi tveimur dögum síðar.

Svo heldur liðið til Skopje í undankeppnina. Þar er liðið í riðli með Tyrklandi, Makedóníu og Aserbaijan. Leikirnir þar fara fram frá 30. nóvember til 2. desember.

Hópurinn:

Markverðir:

Hafdís Renötudóttir, Boden

Guðný Jenný Ásmundsdóttir, ÍBV

Vinstra horn:

Sigríður Hauksdóttir, HK

Vinstri skytta:

Andrea Jacobsen, Kristianstad

Helena Örvarsdóttir, Byåsen

Lovísa Thompson, Valur

Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram

Miðjumenn:

Ester Óskarsdóttir, ÍBV

Eva Björk Davíðsdóttir, Ajax

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss

Hægri skytta:

Díana Dögg Magnúsdóttur, Valur

Thea Imani Sturludóttir, Volda

Hægra horn:

Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram

Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjarnan

Línumenn:

Arna Sif Pálsdóttir, ÍBV

Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss




Fleiri fréttir

Sjá meira


×