Fleiri fréttir

FA vill að félögin hafi val um standandi svæði

Enska knattspyrnusambandið mun styðja félögin í því að fá val um hvort þau taki upp standandi svæði á völlum sínum. Endurskoðun á löggjöfinni sem bannar standandi svæði er í höndum sjálfstæðs aðila.

Hannes ætti að verða tilbúinn í leikinn gegn Sviss

Hannes Þór Halldórsson ætti að verða heill heilsu og tilbúinn til þess að byrja landsleiki Íslands gegn Sviss og Belgíu í Þjóðadeildinni í byrjun september. Þetta sagði hann við Morgunblaðið.

Stelpurnar okkar gætu farið á EM á Englandi

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í dauðafæri á að komast í lokakeppni HM í fyrsta skipti í sögunni og spilar mikilvægasta leik sinn til þessa á laugardaginn. Sama hvernig fer þá kemur hins vegar alltaf mót á eftir HM í Frakklandi og England hefur lagt fram umsókn um að halda EM 2021.

Treg taka en nóg af laxi

Það er óhætt að segja að það hafi verið mikil ró yfir aflabrögðum í laxveiðiánum í Borgarfirði en takan hefur verið með allra rólegasta móti.

Veiði lokið í Veiðivötnum

Veiðitímabilinu er formlega lokið í Veiðivötnum og veiðin á þessu ári er nokkurn veginn á pari miðað við árið í fyrra.

Hafa alltaf unnið í Garðabænum síðan Ólafur tók við

Tvö efstu lið Pepsi-deildar karla, Stjarnan og Valur, mætast á Samsung-vellinum í kvöld. Valsmenn eru með þriggja stiga forskot á Stjörnumenn og stíga stórt skref í áttina að því að verja Íslandsmeistaratitilinn með sigri í kvöld. Vinni Garðbæingar tylla þeir sér hins vegar á topp deildarinnar.

Lampard vill mæta Chelsea í bikarnum

Frank Lampard stýrir liði Derby í ensku 1. deildinni. Derby vann öruggan sigur á Hull í enska deildarbikarnum í gærkvöld og vonast Lampard eftir því að dragast gegn gömlu félögum hans í Chelsea.

Yaya Toure stóðst læknisskoðun í London

Yaya Toure er við það að ganga til liðs við nýtt félag eftir að hafa yfirgefið Manchester City í sumar. Umboðsmaður hans sagði þetta á Twitter í gær.

Knattspyrnumenn verjast gjaldeyrissveiflum

Knattspyrnumenn í ensku úrvalsdeildinni reyna eftir fremsta megni að verja háar tekjur sínar gegn áhrifum Brexit, að því er Financial Times greinir frá.

Fornspyrnan: Júgóslavneski hippinn á Akranesi

Hvað gerir þú þegar liðið þitt, sem hefur orðið meistari fimm ár í röð, missir óvænt sigursælan þjálfara sinn á miðju undirbúningstímabili? Þessa spurningu lagði Stefán Pálsson sagnfræðingur fram í Fornspyrnunni í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöld.

Real hefur áhuga á Sterling

Real Madrid hefur endurvakið áhuga sinn á framherja Manchester City, Raheem Sterling. Sky Sports greinir frá þessu í dag.

Mourinho fær fullt traust stuðningsmanna

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, fær fullt traust frá stuðningsmönnum félagsins en stuðningsmannafélag liðsins sendi út yfirlýsingu í dag.

„Moura er ótrúlegur leikmaður“

Lucas Moura, framherji Tottenham, fær mikið lof eftir frammistöðu sína í upphafi ensku úrvalsdeildarinnar. Moura skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Man. Utd í gær.

Palace sendir leikmenn frítt á lán

Enska úrvalsdeildarliðið Crystal Palace hefur boðið liðum í neðri deildum Englands að fá til sín lánsmenn frá félaginu þeim að kostnaðarlausu, með því skilyrði að leikmennirnir fái að spila.

Sjá næstu 50 fréttir