Lið í tólftu deild á Englandi búið að selja treyjur fyrir átta milljónir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2018 16:15 Leikmaður ClaptonCFC í búningnum vinsæla. Mynd/Twitter/@ClaptonCFC Clapton CFC er langt frá því að geta talist til þekktari knattspyrnuliða Englands. Félagið er engu að síður komið í fréttirnar því keppistreyjur liðsins rjúka nú út eins og heitar lummur. Clapton CFC, sem spilar í tólftu deildinni á Englandi, hefur nefnilegt selt 2500 eintök af útivallartreyju félagsins.Unbelievable. A team in the 12th tier of English football have sold over 2,500 replica away kits, making £60,000. Readhttps://t.co/Jk5ZTJ5wYjpic.twitter.com/nALfYI7tBD — BBC Sport (@BBCSport) August 29, 2018Clapton CFC hefur selt flestar treyjunar til Spánar en alls hefur félagið slet keppnistryejur fyrir 60 þúsund pund eða rúmlega átta milljónir íslenskra króna. „Þetta hefur verið heilmikið sjokk fyrir okkur enda vön því miða við það að selja 250 treyjur á ári,“ sagði Thom sem sér um búningamál félagsins auk þess að spila með liðinu inn á vellinum. „Við bjuggumst aldrei við því að það yrði tekið eftir okkar litla félagi á Spáni. Við erum engu að síður mjög ánægðir með það,“ sagði Thom við BBC. Búningurinn vinsæli er í litum International Brigade, herflokki sem barðist gegn fasisma í Borgarastyrjöldinni á Spáni á fjórða áratug síðustu aldar..@ClaptonCFC's Spanish republic-inspired jersey proves to be a runaway success #WeAreTheClaptonhttps://t.co/ozK6saU6Lqpic.twitter.com/v9eyPTv3vG — AS English (@English_AS) August 29, 2018Leikmenn Clapton CFC klæddust treyjunni í fyrsta sinn í æfingaleik á laugardaginn og aðeins 232 mættu á leikinn. Pantanirnir hafa síðan streymt inn. Félagið hefur þurft að hækka verðið úr 25 pundum upp í 35 pund til að ráða við alla eftirspurnina. Clapton er í eigu stuðningsmanna og það hefur eignast tuttugu nýja eigendur frá Spáni. Eigendur Clapton eru nú orðnir fleiri en 400. Félagið var stofnað í júní eftir að hafa klofnað frá Clapton FC sem spilar í Essex Senior deildinni.Thank you to everyone who has shown an interest in our club - somehow we've sold over 2.500 replica kits, and it's nutshttps://t.co/y5IXXrZcdqpic.twitter.com/RY5qv4TOMV — Clapton CFC (@ClaptonCFC) August 28, 2018 Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Clapton CFC er langt frá því að geta talist til þekktari knattspyrnuliða Englands. Félagið er engu að síður komið í fréttirnar því keppistreyjur liðsins rjúka nú út eins og heitar lummur. Clapton CFC, sem spilar í tólftu deildinni á Englandi, hefur nefnilegt selt 2500 eintök af útivallartreyju félagsins.Unbelievable. A team in the 12th tier of English football have sold over 2,500 replica away kits, making £60,000. Readhttps://t.co/Jk5ZTJ5wYjpic.twitter.com/nALfYI7tBD — BBC Sport (@BBCSport) August 29, 2018Clapton CFC hefur selt flestar treyjunar til Spánar en alls hefur félagið slet keppnistryejur fyrir 60 þúsund pund eða rúmlega átta milljónir íslenskra króna. „Þetta hefur verið heilmikið sjokk fyrir okkur enda vön því miða við það að selja 250 treyjur á ári,“ sagði Thom sem sér um búningamál félagsins auk þess að spila með liðinu inn á vellinum. „Við bjuggumst aldrei við því að það yrði tekið eftir okkar litla félagi á Spáni. Við erum engu að síður mjög ánægðir með það,“ sagði Thom við BBC. Búningurinn vinsæli er í litum International Brigade, herflokki sem barðist gegn fasisma í Borgarastyrjöldinni á Spáni á fjórða áratug síðustu aldar..@ClaptonCFC's Spanish republic-inspired jersey proves to be a runaway success #WeAreTheClaptonhttps://t.co/ozK6saU6Lqpic.twitter.com/v9eyPTv3vG — AS English (@English_AS) August 29, 2018Leikmenn Clapton CFC klæddust treyjunni í fyrsta sinn í æfingaleik á laugardaginn og aðeins 232 mættu á leikinn. Pantanirnir hafa síðan streymt inn. Félagið hefur þurft að hækka verðið úr 25 pundum upp í 35 pund til að ráða við alla eftirspurnina. Clapton er í eigu stuðningsmanna og það hefur eignast tuttugu nýja eigendur frá Spáni. Eigendur Clapton eru nú orðnir fleiri en 400. Félagið var stofnað í júní eftir að hafa klofnað frá Clapton FC sem spilar í Essex Senior deildinni.Thank you to everyone who has shown an interest in our club - somehow we've sold over 2.500 replica kits, and it's nutshttps://t.co/y5IXXrZcdqpic.twitter.com/RY5qv4TOMV — Clapton CFC (@ClaptonCFC) August 28, 2018
Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira