Fleiri fréttir

Evrópubann AC Milan fellt úr gildi

AC Milan mun keppa í Evrópudeildinni á komandi tímabili. Íþróttadómstóllinn dæmdi bann UEFA á ítalska félagið úr gildi.

Hannes vonast eftir því að ná næsta leik

Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er að aðlagast lífinu í Aserbaísjan eftir að hafa gengið til liðs við Qarabag. Hann var að sóla sig á sundlaugarbakka þegar Bítið á Bylgjunni heyrði í honum í morgun.

Conte ætlar að lögsækja Chelsea

Antonio Conte ætlar að lögsækja fyrrum vinnuveitanda sinn, Chelsea, fyrir það hversu langan tíma félagið tók sér í að reka hann. Conte telur að félagið hafi kostað hann nýja atvinnumöguleika.

Sló 36 ára gamalt Íslandsmet

Kringlukastarinn Thelma Lind Kristjánsdóttir úr ÍR bætti í gærkvöld 36 ára gamalt Íslandsmet í greininni. Hún kastaði tæpum metra lengra en gamla metið.

30 punda lax á land á Nesi

Nessvæðið í Laxá í Aðaldal er líklega eitt annálaðasta stórlaxasvæði landsins og þar koma oft upp stærstu laxar ársins.

KR-ingar komnir með Kana

28 ára gamall framherji sem lék síðast undir stjórn Keith Vassell hefur samið við Íslandsmeistara KR.

Flókadalsá að fyllast af bleikju

Núna fara stóru að göngurnar af sjóbleikju að mæta í árnar um allt land og miðað við fréttir úr Flókadalsá er ballið að byrja.

Draumaferð til Tyrklands

HK/Víkingur hefur komið liða mest á óvart í Pepsi-deild kvenna í sumar. Eftir þrjá sigra í röð er liðið komið upp í efri hluta deildarinnar.

Viðar Örn hafði betur gegn Kjartani

Viðar Örn Kjartansson og félagar í Maccabi Tel Aviv eru komnir áfram eftir 1-0 sigur á Ferencvaros í síðari leik liðanna í fyrstu umferð Evrópudeildarinnar.

Haraldur: Öll bein í líkamanum skulfu af stressi

Haraldur Franklín Magnús braut í dag blað í íslenskri golfsögu þegar hann spilaði fyrstur íslenskra karlkylfinga á risamóti. Hann átti nokkuð skrautlegan fyrsta hring á Carnoustie vellinum í dag og endaði á einu höggi yfir pari.

Óli Kristjáns: Íslensku liðin vel samkeppnishæf í Evrópu

FH mætir finnska liðinu Lahti í Kaplakrika í kvöld í seinni leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Það þarf mikið að gerast til þess að FH fari ekki áfram í aðra umferð eftir 3-0 útisigur í Finnlandi í síðustu viku.

Sjá næstu 50 fréttir