Fleiri fréttir

Pepsimörkin: KA er með besta byrjunarliðið eins og er

KA vann 2-1 sigur á Grindavík í síðasta leik sínum í Pepsi deild karla. Liðið er komið í áttunda sæti, fjórum stigum frá fallsæti. Sérfræðingar Pepsimarkanna fóru yfir sigurmark KA í leiknum í þætti gærkvöldsins.

Selma Sól: Sigrarnir á litlu liðunum skila toppsætinu

Breiðablik er á toppi Pepsi deildar kvenna þegar Íslandsmótið er hálfnað. Blikar hafa aðeins tapað einum leik, gegn Íslandsmeisturum Þór/KA, og unnið hina átta leiki sína. Landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir hefur farið á kostum í Blikaliðinu í sumar.

Pepsimörkin: Keflvíkingar ættu að fara „back to basics“

Keflavík er eitt þriggja liða á Íslandi sem ekki hefur unnið fótboltaleik á þessu tímabili. Hin liðin tvö spila í fjórðu deild. Guðlaugur Baldursson sagði upp starfi sínu sem þjálfari Keflavíkur og aðstoðarmaður hans Eysteinn Húni Hauksson hefur verið ráðinn sem nýr þjálfari. Sérfræðingar Pepsimarkanna ræddu Keflvíkinga í þætti gærkvöldsins á Stöð 2 Sport.

Strákarnir senda Heimi kveðjur

KSÍ tilkynnti í dag að Heimir Hallgrímsson myndi ekki halda áfram sem landsliðsþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Heimir hefur stýrt liðinu í gegnum bestu ár íslenskrar fótboltasögu.

Ægir Þór genginn til liðs við Stjörnuna

Ægir Þór Steinarsson hefur gengið til liðs við Stjörnuna og mun spila með liðinu í Domino's deild karla á næsta tímabili. Hann var kynntur sem nýr leikmaður Stjörnunnar á blaðamannafundi í Garðabæ í dag.

Hver verður eftirmaður Heimis?

Gera má ráð fyrir því að margir muni verða áhugasamir um starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu þegar það verður auglýst.

Pepsimörkin: Klárt rautt spjald á Sindra

Víkingur komst í fimmta sæti Pepsi deildar karla með sigri á Keflavík í 10. umferð deildarinnar á föstudag. Sindri Þór Guðmundsson mátti telja sig heppinn að hafa ekki fengið rautt spjald í leiknum.

United kvaddi Blind

Daley Blind er orðinn leikmaður Ajax í Hollandi. Manchester United staðfesti í morgun að leikmaðurinn hefði yfirgefið félagið og snúið aftur heim til Hollands.

Haukar semja við Slóvena

Slóvenski bakvörðurinn Matic Macek mun leika með Haukum í Dominos deild karla á komandi leiktíð.

Kitlar í tærnar að byrja aftur

Rétt rúmur mánuður er síðan Dagný Brynjarsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn. Hún æfði vel á meðgöngunni og hefur gert síðan barnið kom í heiminn. Hún gerir sér vonir um að ná landsleikjunum mikilvægu í haust.

Ronaldo átti bestu einstöku frammistöðuna á HM

Cristiano Ronaldo átti bestu einstöku frammistöðuna á HM í Rússlandi miðað við tölfræði WhoScored.com. Frammistaða Nígeríumannsins Ahmed Musa gegn Íslandi kemst inn á topp 10 listann.

Rúnar um Björgvin Stefáns: Vonandi læknast hann og kemur aftur

Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var nokkuð sáttur með sitt lið eftir 5-2 sigur á Fylki í Egilshöllinni í kvöld. Hann sagðist vonast eftir Björgvini Stefánssyni aftur í KR-liðið áður en sumarið er úti en Björgvin er tímabundið frá á meðan hann leitar hjálpar vegna misnotkunar á róandi lyfjum.

Gullkynslóðin er rétt að byrja

Franska landsliðið vann annan heimsmeistaratitill sinn í gær með sigri á Króatíu. Búast má við að þeir tefli fram sambærilegu liði á HM í Katar 2022.

Dagný í Selfoss

Dagný Brynjarsdóttir hefur skrifað undir samning við Selfoss í Pepsi-deild kvenna. Samningurinn er út yfirstandandi leiktíð.

Oliver: Flottasta mark sem ég hef skorað

Oliver Sigurjónsson var hetjan á Kópavogsvelli í kvöld þegar hann tryggði sínu liði, Breiðablik, dramatískan 2-1 sigur gegn Fjölni með glæsilegu aukaspyrnumarki í uppbótartíma.

Sjá næstu 50 fréttir