Fleiri fréttir

Einar Árni: Hörmulegir í 30 mínútur

Þór Þorlákshöfn fékk væga flengingu þegar þeir mættu Haukum í Domino's deild karla í kvöld. Einar Árni Jóhannsson, þjálfari liðsins, var ekkert að skafa ofan af því hversu slakt lið hans var í kvöld.

West Ham fékk á baukinn

Það er orðið verulega heitt undir Slaven Bilic, stjóra West Ham, eftir stórt tap, 0-3, á heimavelli gegn Brighton í kvöld.

Max Verstappen áfram hjá Red Bull út árið 2020

Red Bull liðið tilkynnti í dag að einn eftirsóknarverðasti ökumaðurinn í Formúlu 1, Max Verstappen hafi skrifað undir nýjan samning við liðið. Hann verður í herbúðum þess út árið 2020.

KA dæmdur 10-0 sigur á Akureyri

HSÍ hefur úrskurðað að leikur KA og Akureyrar í Grill 66-deildinni á dögunum verði dæmdur 10-0 fyrir KA þar sem Akureyri tefldi fram ólöglegum leikmanni í leiknum.

Elín Metta: Þetta er bara snilld

Elín Metta Jensen var frábær í 3-2 sigri Íslands á Þýskalandi í undankeppni HM í Þýskalandi í dag en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland vinnur Þýskaland.

Ástandið í Soginu mjög alvarlegt

Sogið hefur lengi verið eitt vinsælasta veiðisvæði félagsmanna SVFR sem er og hefur verið leigutakinn af Soginu í áratugi.

Versti pabbi ársins kominn í bann hjá Everton

Myndband af framgöngu eins stuðningsmanns Everton í gærkvöldi vakti mikla athygli hér inn á Vísi enda þessi maður eins langt frá því að vera fyrirmyndafaðir og þeir gerast.

Sjö skolla hringur hjá Ólafíu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 72. sæti eftir annan hringinn á Swinging Skirts mótinu í Tævan. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi.

Fernando Alonso áfram hjá McLaren

Fernando Alonso, tvöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 verður áfram hjá McLaren liðinu á næsta ári. Hann hefur sagt að samningurinn sé til margra ára.

Sjá næstu 50 fréttir