Fleiri fréttir

Ólíklegra að hafísinn nái landi

Dvínandi líkur eru nú á að hafísinn sem undanfarna daga hefur verið að nálgast Noðrurland, muni ná landi, þar sem vindáttin hefur snúist í norðan- og norðaustanáttir.

Helmingi ódýrara að bóka sjálfur ferð á HM

Aðeins um 3.200 miðar gætu verið eyrnamerktir Íslendingum á hvern leik í Rússlandi. Athugun Fréttablaðsins sýnir að tveggja nátta ferð til Moskvu fyrir tvo, sem þú bókar sjálfur, kostar heldur minna en pakkaferð fyrir einn.

Aldarafmæli Laugabúðar fagnað

Haldið var upp á 100 ára afmæli Laugabúðar á Eyrarbakka í gær því það var 4. desember 1917 sem Guðlaugur Pálsson kaupmaður hóf verslunarrekstur á Eyrarbakka.

Metsölubækurnar ódýrastar í Bónus

Costco tekur í fyrsta sinn þátt í íslenska jólabókaflóðinu og virðist ætla að veðja á valda metsöluhöfunda fremur en úrval. Bókaverðið er í algjörum sérflokki í Bónus.

Kærir Garðabæ fyrir að leyfa flóðlýsingu

Maður sem keypti hús við Túnfit í Garðabæ 2013 kærir bæinn fyrir að heimila flóðljós á nýjum gervigrasvelli. Vinnulag bæjarins er harðlega gagnrýnt í kærunni.

Afsláttur af námslánum til að efla byggðir

Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra hyggst beita námslánakerfinu til að efla búsetu í brothættum byggðum. Byggt á reynslu Norðmanna sem afskrifa lán sérfræðinga um 10 prósent á ári í þágu brothættra byggða.

Sveitarfélög vinni gegn áreitni

Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga lýsir yfir ánægju sinni með það frumkvæði sem konur í stjórnmálum landsins hafa tekið undir merkjum „Í skugga valdsins“.

Mest aukning á þriðjudögum

Umferðin um Hringveginn hefur, það sem af er árinu, verið 10 prósentum meiri en á sama tímabili í fyrra. Aukningin milli ára í nóvember er 7,2 prósent. Þetta kemur fram í samantekt á vef Vegagerðarinnar.

Segir kunningsskap ráða för við skipan dómara

Jón Steinar Gunnlaugsson fjallar um það sem hann telur aflaga hafa farið í starfsemi Hæstaréttar Íslands í nýrri bók sinni, Með lognið í fangið, en Jón Steinar var dómari við réttinn í átta ár og lét af embætti árið 2012.

Hornfirðingar smíða gítara sem eru engum öðrum líkir

Gítarar með snertiskjám og led-ljósum eru meðal þess sem hornfirskir áhugamenn um hljóðfærasmíði hafa þróað. Svo mikil er gróskan að Hornfirðingar hafa stofnað til tónlistarhátíðar óvenjulegra hljóðfæra.

Verkfall er aldei markmið

Kjaraviðræður grunnskólakennara fara afar rólega af stað. Þrjú hundruð manns starfa sem kennarar í grunnskólum landsins án þess að hafa kennararéttindi og segir formaður grunnskólakennara það sýna nauðsyn þess að bæta kjör kennara.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Mikið hefur dregið úr hælisumsóknum frá borgurum ríkja sem flokkuð eru sem örugg. Útlit er fyrir mun færri hælisumsóknir í ár. Nánar verður fjallað um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld.

Forsetahjónin heimsækja Dalabyggð

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og frú Eliza Reid fara í opinbera heimsókn í Dalabyggð næstkomandi miðvikudag og fimmtudag.

Mynd að komast á „kvikmyndaþorpið“ í Gufunesi

Borgarráð hefur samþykkt að veita Sonik tækni ehf. og Exton ehf. vilyrði fyrir lóðum á svæði gömlu Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi. Er stefnt að því að á svæðinu verði einkum starfsemi sem tengist kvikmyndagerð.

Alþjóðadagur fatlaðs fólks í tuttugasta og fimmta sinn

Dagurinn  er haldinn til stuðnings réttindum fatlaðs fólks á alþjóðavísu. Öryrkjabandalagið veitir Hvatningarverðlaun í ellefta sinn í dag í tilefni dagsins. Þuríður Harpa, formaður ÖBÍ, ræðir mikilvægi dagsins.

Íbúar segja Strætó fara of hratt

Íbúar á Stokkseyri eru ekki sáttir við Strætó. Segja vagnana keyra alltof hratt í gegnum þorpið sem skapi stórhættu fyrir íbúa. Upplýsingafulltrúi Strætó lítur málið alvarlegum augum og segir að tekið verði á því.

Kvörtun frá einum íbúa

Kvörtun barst frá einum íbúa vegna hundahalds Sigurbjargar Hlöðversdóttur í Hátúni 10, húsnæði Brynju, hússjóðs Öryrkjabandalags Íslands.

Sjá næstu 50 fréttir