Fleiri fréttir

Eldur laus í Hótel Natura

Eldur kom upp í þaki Hotel Natura, sem áður hét Hótel Loftleiðir, við Nauthólsveg í Reykjavík. Búið er að rýma hótelið.

Veitti viðurkenningar vegna skútubjörgunar

Yfirmaður hjá bandarísku strandgæslunni sæmdi í morgun Íslendinga viðurkenningu fyrir þátt þeirra í að bjarga áhöfn bandarísku skútunnar Valiant í sumar.

Fullreynt með Benedikt í brúnni

"Við munum berjast til síðasta blóðdropa,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, nýr formaður Viðreisnar. Benedikt Jóhannesson sagði af sér formennsku í flokknum í gær.

Svara ekki frekar um fjársjóðsleitina í bili

"Án þess að það hafi áhrif á réttindi og aðgerðir Hapag-Lloyd AG með tilliti til eignarhaldsins á verðmætum í flakinu eða á skipinu viljum við ekki tjá okkur neitt frekar um málið að svo stöddu,“ segir Nils Haupt, aðalframkvæmdastjóri samskipta hjá þýska skipafélaginu Hapag-Lloyd AG sem lýst hefur sig eiganda að flutningaskipinu SS Minden.

Nauðsynlegt að auka fjárframlög til menntamála

Auka þarf árleg fjárframlög til menntamála um 15 til 20 milljarða til að koma í veg fyrir að Ísland dragist aftur úr nágrannaríkjum. Formaður Kennarasambands Íslands segir skóla glíma við mikinn rekstrarvanda og að í mörgum tilvikum sé kennslubúnaður orðin gamall og úreltur.

Aukin svartsýni á þróun efnahagsmála

Verulega hefur dregið úr tiltrú stjórnenda stærstu fyrirtækja landsins á þróun efnahagsmála og telja þeir aðstæður í atvinnulífinu fara versnandi á næstu mánuðum. Aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir margt benda til þess að yfirstandandi hagsveifla hafi náð hámarki.

Segir Laxárdeilu vonandi lokið með bættri virkjun

Áratuga rekstrarvandræði Laxárvirkjunar í Þingeyjarsýslum virðast fyrir bí eftir viðamiklar endurbætur á virkjuninni. Vonast er til að jafnframt sé lokið deilunni sem markaði upphaf náttúruverndar á Íslandi.

Fullorðin en þurfa að treysta á góðvild foreldra

Fullorðnir fatlaðir einstaklingar þurfa í mörgum tilvikum að treysta á umönnun foreldra sinna þar sem margra ára bið getur verið eftir viðeigandi húsnæði. Framkvæmdastjóri Þroskahjálpar segir ástandið óviðunandi. Móðir sem þurfti að hætta að vinna til að sjá um fullorðna dóttur sína krafði Reykjavíkurborg um bætur en tapaði málinu í gær.

Í beinni: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fullorðnir fatlaðir einstaklingar þurfa í mörgum tilvikum að treysta á umönnun ættingja þar sem margra ára bið getur verið eftir viðeigandi húsnæði.

Arion dæmt til að greiða húsfélagi 162 milljónir

Arion þarf að greiða húsfélaginu í Löngulínu 2 í Garðabæ 162 milljónir í skaðabætur vegna galla á húsinu. Garðabæ og byggingarstjóra hússins sem einnig var stefnt voru sýknuð af kröfum húsfélagsins.

Lögregla rannsakar andlát Ellu Dísar

Starfsmaður hjá hinu einkareikna heimahjúkrunarfyrirtæki Sinnum hefur stöðu sakbornings í rannsókn lögreglu á andláti Ellu Dísar Laurens.

Sjá næstu 50 fréttir