Fleiri fréttir

Filippseyingar velta Íslendingum úr sessi

Filippseyingar hafa velt Íslendingum úr sessi sem fjölmennasti hópur útlendinga á Grænlandi og Tælendingar eru við það að ná öðru sætinu af Íslendingum.

Stefnir í þriggja vikna einangrun í smyglmáli

Tveir erlendir karlmenn hafa verið í einangrun í fangelsinu á Hólmsheiði í átján daga en þeir eru grunaðir um smygl á talsverðu magni af sterkum fíkniefnum til landsins með Norrænu í lok apríl.

Ekki enn vitað hverjir eiga smituðu tölvurnar

Grunur leikur á að tíu tölvur hér á landi hafi lent í gagnagíslatöku. Sá möguleiki er fyrir hendi að eigendurnir viti ekki af því sjálfir. Veiran hefur ráðist á meira en 200 þúsund tölvur víðsvegar um heim.

Kemst ekki fet vegna teppu í Samgöngustofu

Gróa Kristmannsdóttir og Ármann Halldórsson bíða enn eftir því að fá afhentan sérhannaðan bíl sem kom til landsins í byrjun apríl. Gróa er í hjólastól og er föst heima.

Sjö af tuttugu fengu aðild

Utanríkisráðherrar aðildarríkja Norðurskautsráðsins (Arctic Council) samþykktu á fundi sínum í Fairbanks í Kanada í síðustu viku að veita Vestnorræna ráðinu áheyrnaraðild að ráðinu.

Að jafnaði fjögur vopnuð útköll á viku

Það sem af er ári hefur sérsveit ríkislögreglustjóra farið í 76 vopnuð útköll. Það samsvarar 4,5 útköllum á viku. Vopnuðum útköllum hefur fjölgað á síðastliðnum áratug.

Áfengisfrumvarp næst ekki í gegnum þingið

Mörg mál bíða afgreiðslu Alþingis þegar einungis tvær vikur eru eftir fram að sumarfríi. Samningaviðræður á milli stjórnarflokka og stjórnarandstöðu um hvað fer í gegn eru ekki hafnar.

Sautján hvolpar undan minkalæðu

Sá óvenjulegi atburður gerðist á minkabúi undir Eyjafjöllum að læða gaut sautján hvolpum en yfirleitt eru læðurnar ekki með nema sex til átta hvolpa.

Forsetahjónin komin í heimsókn til Færeyja

Íslendingar njóta þess að eiga bestu granna í heimi, verða skilaboð forseta Íslands til Færeyinga en Guðni Th. Jóhannesson, og frú Eliza Reed, héldu í dag í fimm daga heimsókn til Færeyja.

Mikilvægt að gera allt til að koma í veg fyrir vandann

Sýkla­lyfja­ónæmi er ein helsta ógn sem steðjar að lýðheilsu, mat­væla­ör­yggi og framþróun í heim­in­um í dag, sam­kvæmt Sameinuðu þjóðunum og Alþjóðaheil­brigðismála­stofn­uninni­. Sóttvarnalæknir segir brýnt að ráðast í aðgerðir til að draga úr útbreiðslu sýklalyfjaónæmra baktería á Íslandi.

Setja 575 milljónir í fimm og hálfan kílómetra af hjólreiðastígum

Reykjavíkurborg mun leggja um fimm og hálfan kílómetra af sérstökum hjólreiðastígum víða um borgina í sumar. Er áætlaður kostnaður við lagningu stíganna 575 milljónir króna með hönnun og skiltum en þar af er kostnaðarhlutdeild Reykjavíkurborgar 450 milljónir.

Einar nýr þingflokksformaður Pírata

Einar Brynjólfsson var kjörinn nýr formaður þingflokks Pírata á þingflokksfundi sem lauk fyrr í dag. Hann tekur við af Ástu Guðrúnu Helgadóttur sem steig til hliðar vegna ágreinings um innra starf þingflokksins.

Íslendingar nota 35 milljónir plastpoka á ári

Átakinu „Tökum upp fjölnota“ var hleypt af stað í dag en það er á vegum Pokasjóðs, sem í tvo áratugi hefur haft tekjur af sölu plastpoka, en stefnir nú að því að leggja sjálfan sig niður.

Varstu ekki örugglega með límmiða yfir glasinu þínu?

Nöfnurnar Hildur Sverrisdóttir þingmaður og Hildur Lilliendahl eru meðal þeirra sem eru efins um að límmiðar til að setja á glös á skemmtistöðum bæjarins til að sporna við nauðgunarlyfum sé skref í rétta átt.

Sjá næstu 50 fréttir