Fleiri fréttir

Spá um storm ætlar að ganga eftir

Spá um storm og hríðarveður á fjallvegum virðist ætla að ganga eftir í öllum meginatriðum samkvæmt veðurfræðingi hjá Vegagerðinni.

Aukið eftirlit vegna tilrauna til að tæla börn upp í bíl

Karlmaður reyndi að lokka níu ára dreng upp í bíl til sín á Völlunum í Hafnarfirði í gær. Níu slík tilvik hafa komið upp á höfuðborgarsvæðinu á síðustu fjórum vikum og þar af fimm í Hafnarfirði. Faðir drengsins segir hann hafa brugðist hárrétt við.

Segir veggjöld besta kostinn

Fyrrverandi samgönguráðherra, Kristján Möller, segir veggjöld besta kostinn í stöðunni til að fjármagna vegaframkvæmdir.

Blindur vann bæði stórmótin í skák

Paulus Napatog, blindur grænlenskur piltur, hefur farið á kostum á skákhátíð Hróksins og Kalak í liðinni viku en hann vann bæði stórmót hátíðarinnar.

Fór úr lögsögunni án þess að taka með sér verðmæti úr Minden

Landhelgisgæslan hefur hætt afskiptum af fjársjóðsleitarskipinu Seabed Constructor og skipið er farið úr efnahagslögsögunni án þess að taka með sér verðmæti úr flaki þýska skipsins Minden. Óvíst er hvenær það snýr aftur en það getur ekki hafið leit að nýju án leyfis Umhverfisstofnunar.

Maður frá Íslandi stunginn í Amsterdam

Ráðist var á þrítugan karlmann, sem búsettur er á Íslandi, í Amsterdam í gærkvöldi. Hann er þar staddur í fríi. Maðurinn er ekki alvarlega særður.

Lífeyrisréttindi á þriðja þúsund kvenna í hættu

Lífeyrissjóður bænda varar við frumvarpi Benedikts Jóhannessonar, fjármálaráðherra, sem miðar að því að fella úr gildi sérlög um sjóðinn. Munu lífeyrisréttindi á þriðja þúsund kvenna skerðast sem verður ekki við unað.

Rannsóknir á fiskeldi styrktar um 86 milljónir

Hafrannsóknastofnun, Náttúrustofa Vestfjarða, Matís, Tilraunastöð Háskóla Íslands að Keldum og Landssamband veiðifélaga fengu úthlutað styrkjum úr Umhverfissjóði sjókvíaeldis

Sigur Rós hannar kannabisnammi

Hljómsveitin Sigur Rós hefur í samstarfi við kannabisframleiðandann Lord Jones hannað kannabissælgæti að nafni Wild Sigurberry.

Dúkkurnar lífguðu upp á skólastarfið

Hornafjörður samþykkti að kaupa 30 endurlífgunardúkkur fyrir grunnskólann. Elín Freyja Hauksdóttir læknir sat ráðstefnu um endurlífgun í september og tók málin í sínar hendur. Hún vill að endurlífgun verði hluti af skólaskyldu.

Samstarf um sölu sáraroðs í þremur löndum í Asíu

Lækningafyrirtækið Kerecis og lyfjafyrirtækið Alvogen hafa gengið til samstarfs um sölu sáraroðs í þremur Asíulöndum. Alvogen mun selja vörur Kerecis til sjúkrahúsa. Um 60% aflimana í álfunni er vegna sykursýki.

Segir viðræður án innihalds

Viðtöl við forstjóra HB Granda eru sögð sýna að viðræður fyrirtækisins við bæjaryfirvöld á Akranes um framtíð landvinnslu séu sýndarmennska. Ákvörðun um að hætta henni liggur fyrir og ekkert fær henni í raun breytt.

Sjá næstu 50 fréttir