„Hvar er reiknivélin?“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 2. apríl 2014 15:41 Vísir/Daníel Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, tókust á í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. „Spurningin er einföld. Hvar er reiknivélin? Þegar maður pantar sér pítsu þá veit maður hvort maður fær senda 18 tommu, 9 tommu eða brauðstangir. En almenningur getur ekki fengið upplýsingar um það hvað hver og einn fær í skuldaleiðréttingu?“ sagði Helgi Hjörvar.Loforð dregin til baka Helgi var harðorður og gagnrýndi tillögur ríkisstjórnarinnar töluvert og þá einna helst reiknivélina sem lofað var að fólk gæti nýtt sér til að reikna út hversu há niðurfærslan yrði. Henni hafi verið lofað þegar skuldaniðurfærslurnar voru kynntar en það loforð dregið til baka þegar það var kynnt í annað sinn í Iðnó.Þingmaður reyni að ala á tortryggni „Það virðist vera að háttvirtur þingmaður hafi það að sérstöku markmiði, og þá sérstaklega undanfarna daga, að reyna að gera sem flesta óánægða,“ sagði Sigmundur Davíð í andsvari sínu. Hann sagði Helga hafa það að leiðarljósi að reyna að ala sem mest á tortryggni og gera sem flesta hópa óörugga og óánægða. Þá sagði hann að rangfærslurnar hafi snúist um sama hlutinn og að það sem kynnt hafi verið í Hörpu væri það sem síðan hafi verið útfært. Helgi sagði að reiknivél sem sett var upp á netinu hafi verið gerð af áhugamönnum og hafi hún verið útfærð á þann hátt sem skuldaniðurfærslurnar voru kynntar, af áhugamennsku. Þar hafi fólk mátt búast við að fá 13% en nú séu það 5%. „Þetta er gríðarlega stór liður í því að koma íslensku efnahagslífi og íslensku samfélagi aftur á réttan kjöl. Háttvirtur þingmaður ætti að leyfa sér að gleðjast yfir því í stað þess að reyna að gera sem flesta óánægða og óörugga,“ sagi Sigmundur. Í þann mund heyrðist kall úr salnum: „Hvar er reiknivélin?“ Tengdar fréttir „Auðveldara en að panta sér pizzu" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kátur þegar hann fjallaði um skuldaleiðréttinguna á Facebook-síðu sinni í gær. 27. mars 2014 11:41 Lækkun vaxta jafnvel besta búbótin Sigmundur Davíð var gestur í Bítið á Bylgjunni í morgun þar sem hann ræddi skuldaleiðréttingu og meðal annars vaxtastefnu Seðlabankans. 27. mars 2014 10:09 Lágtekjufólk og leigjendur verði eftir í aðgerðum stjórnvalda Árni Páll Árnason, formaður Samfylkningarinnar, gagnrýndi frumvarp stjórnvalda um skuldaleiðréttingu. 27. mars 2014 11:17 Eldri borgarar geta ekki notað séreignarsparnað til að borga lán Fólk verður að vera á vinnumarkaði til að geta tekið út séreignalífeyrissparnað skattlaust. 1. apríl 2014 14:51 Skuldaleiðréttingin röng félagsleg forgangsröðun Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. 27. mars 2014 10:16 Sigmundur Davíð í Stóru málunum í kvöld Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, situr fyrir svörum um leiðréttinguna á fasteignaskuldum heimilanna í Stóru málunum í kvöld. 31. mars 2014 15:37 Aðgerðir ríkisstjórnar gera of lítið og of seint Formaður Hagsmunasamtaka heimilanna vill að félagsmálaráðherra skipi Íbúðalánasjóði að hætta lögfræðileikja klækjum í dómsmáli samtakanna vegna verðtryggingarinnar. 30. mars 2014 19:15 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Fleiri fréttir Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, tókust á í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. „Spurningin er einföld. Hvar er reiknivélin? Þegar maður pantar sér pítsu þá veit maður hvort maður fær senda 18 tommu, 9 tommu eða brauðstangir. En almenningur getur ekki fengið upplýsingar um það hvað hver og einn fær í skuldaleiðréttingu?“ sagði Helgi Hjörvar.Loforð dregin til baka Helgi var harðorður og gagnrýndi tillögur ríkisstjórnarinnar töluvert og þá einna helst reiknivélina sem lofað var að fólk gæti nýtt sér til að reikna út hversu há niðurfærslan yrði. Henni hafi verið lofað þegar skuldaniðurfærslurnar voru kynntar en það loforð dregið til baka þegar það var kynnt í annað sinn í Iðnó.Þingmaður reyni að ala á tortryggni „Það virðist vera að háttvirtur þingmaður hafi það að sérstöku markmiði, og þá sérstaklega undanfarna daga, að reyna að gera sem flesta óánægða,“ sagði Sigmundur Davíð í andsvari sínu. Hann sagði Helga hafa það að leiðarljósi að reyna að ala sem mest á tortryggni og gera sem flesta hópa óörugga og óánægða. Þá sagði hann að rangfærslurnar hafi snúist um sama hlutinn og að það sem kynnt hafi verið í Hörpu væri það sem síðan hafi verið útfært. Helgi sagði að reiknivél sem sett var upp á netinu hafi verið gerð af áhugamönnum og hafi hún verið útfærð á þann hátt sem skuldaniðurfærslurnar voru kynntar, af áhugamennsku. Þar hafi fólk mátt búast við að fá 13% en nú séu það 5%. „Þetta er gríðarlega stór liður í því að koma íslensku efnahagslífi og íslensku samfélagi aftur á réttan kjöl. Háttvirtur þingmaður ætti að leyfa sér að gleðjast yfir því í stað þess að reyna að gera sem flesta óánægða og óörugga,“ sagi Sigmundur. Í þann mund heyrðist kall úr salnum: „Hvar er reiknivélin?“
Tengdar fréttir „Auðveldara en að panta sér pizzu" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kátur þegar hann fjallaði um skuldaleiðréttinguna á Facebook-síðu sinni í gær. 27. mars 2014 11:41 Lækkun vaxta jafnvel besta búbótin Sigmundur Davíð var gestur í Bítið á Bylgjunni í morgun þar sem hann ræddi skuldaleiðréttingu og meðal annars vaxtastefnu Seðlabankans. 27. mars 2014 10:09 Lágtekjufólk og leigjendur verði eftir í aðgerðum stjórnvalda Árni Páll Árnason, formaður Samfylkningarinnar, gagnrýndi frumvarp stjórnvalda um skuldaleiðréttingu. 27. mars 2014 11:17 Eldri borgarar geta ekki notað séreignarsparnað til að borga lán Fólk verður að vera á vinnumarkaði til að geta tekið út séreignalífeyrissparnað skattlaust. 1. apríl 2014 14:51 Skuldaleiðréttingin röng félagsleg forgangsröðun Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. 27. mars 2014 10:16 Sigmundur Davíð í Stóru málunum í kvöld Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, situr fyrir svörum um leiðréttinguna á fasteignaskuldum heimilanna í Stóru málunum í kvöld. 31. mars 2014 15:37 Aðgerðir ríkisstjórnar gera of lítið og of seint Formaður Hagsmunasamtaka heimilanna vill að félagsmálaráðherra skipi Íbúðalánasjóði að hætta lögfræðileikja klækjum í dómsmáli samtakanna vegna verðtryggingarinnar. 30. mars 2014 19:15 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Fleiri fréttir Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Sjá meira
„Auðveldara en að panta sér pizzu" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kátur þegar hann fjallaði um skuldaleiðréttinguna á Facebook-síðu sinni í gær. 27. mars 2014 11:41
Lækkun vaxta jafnvel besta búbótin Sigmundur Davíð var gestur í Bítið á Bylgjunni í morgun þar sem hann ræddi skuldaleiðréttingu og meðal annars vaxtastefnu Seðlabankans. 27. mars 2014 10:09
Lágtekjufólk og leigjendur verði eftir í aðgerðum stjórnvalda Árni Páll Árnason, formaður Samfylkningarinnar, gagnrýndi frumvarp stjórnvalda um skuldaleiðréttingu. 27. mars 2014 11:17
Eldri borgarar geta ekki notað séreignarsparnað til að borga lán Fólk verður að vera á vinnumarkaði til að geta tekið út séreignalífeyrissparnað skattlaust. 1. apríl 2014 14:51
Skuldaleiðréttingin röng félagsleg forgangsröðun Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. 27. mars 2014 10:16
Sigmundur Davíð í Stóru málunum í kvöld Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, situr fyrir svörum um leiðréttinguna á fasteignaskuldum heimilanna í Stóru málunum í kvöld. 31. mars 2014 15:37
Aðgerðir ríkisstjórnar gera of lítið og of seint Formaður Hagsmunasamtaka heimilanna vill að félagsmálaráðherra skipi Íbúðalánasjóði að hætta lögfræðileikja klækjum í dómsmáli samtakanna vegna verðtryggingarinnar. 30. mars 2014 19:15