„Hvar er reiknivélin?“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 2. apríl 2014 15:41 Vísir/Daníel Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, tókust á í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. „Spurningin er einföld. Hvar er reiknivélin? Þegar maður pantar sér pítsu þá veit maður hvort maður fær senda 18 tommu, 9 tommu eða brauðstangir. En almenningur getur ekki fengið upplýsingar um það hvað hver og einn fær í skuldaleiðréttingu?“ sagði Helgi Hjörvar.Loforð dregin til baka Helgi var harðorður og gagnrýndi tillögur ríkisstjórnarinnar töluvert og þá einna helst reiknivélina sem lofað var að fólk gæti nýtt sér til að reikna út hversu há niðurfærslan yrði. Henni hafi verið lofað þegar skuldaniðurfærslurnar voru kynntar en það loforð dregið til baka þegar það var kynnt í annað sinn í Iðnó.Þingmaður reyni að ala á tortryggni „Það virðist vera að háttvirtur þingmaður hafi það að sérstöku markmiði, og þá sérstaklega undanfarna daga, að reyna að gera sem flesta óánægða,“ sagði Sigmundur Davíð í andsvari sínu. Hann sagði Helga hafa það að leiðarljósi að reyna að ala sem mest á tortryggni og gera sem flesta hópa óörugga og óánægða. Þá sagði hann að rangfærslurnar hafi snúist um sama hlutinn og að það sem kynnt hafi verið í Hörpu væri það sem síðan hafi verið útfært. Helgi sagði að reiknivél sem sett var upp á netinu hafi verið gerð af áhugamönnum og hafi hún verið útfærð á þann hátt sem skuldaniðurfærslurnar voru kynntar, af áhugamennsku. Þar hafi fólk mátt búast við að fá 13% en nú séu það 5%. „Þetta er gríðarlega stór liður í því að koma íslensku efnahagslífi og íslensku samfélagi aftur á réttan kjöl. Háttvirtur þingmaður ætti að leyfa sér að gleðjast yfir því í stað þess að reyna að gera sem flesta óánægða og óörugga,“ sagi Sigmundur. Í þann mund heyrðist kall úr salnum: „Hvar er reiknivélin?“ Tengdar fréttir „Auðveldara en að panta sér pizzu" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kátur þegar hann fjallaði um skuldaleiðréttinguna á Facebook-síðu sinni í gær. 27. mars 2014 11:41 Lækkun vaxta jafnvel besta búbótin Sigmundur Davíð var gestur í Bítið á Bylgjunni í morgun þar sem hann ræddi skuldaleiðréttingu og meðal annars vaxtastefnu Seðlabankans. 27. mars 2014 10:09 Lágtekjufólk og leigjendur verði eftir í aðgerðum stjórnvalda Árni Páll Árnason, formaður Samfylkningarinnar, gagnrýndi frumvarp stjórnvalda um skuldaleiðréttingu. 27. mars 2014 11:17 Eldri borgarar geta ekki notað séreignarsparnað til að borga lán Fólk verður að vera á vinnumarkaði til að geta tekið út séreignalífeyrissparnað skattlaust. 1. apríl 2014 14:51 Skuldaleiðréttingin röng félagsleg forgangsröðun Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. 27. mars 2014 10:16 Sigmundur Davíð í Stóru málunum í kvöld Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, situr fyrir svörum um leiðréttinguna á fasteignaskuldum heimilanna í Stóru málunum í kvöld. 31. mars 2014 15:37 Aðgerðir ríkisstjórnar gera of lítið og of seint Formaður Hagsmunasamtaka heimilanna vill að félagsmálaráðherra skipi Íbúðalánasjóði að hætta lögfræðileikja klækjum í dómsmáli samtakanna vegna verðtryggingarinnar. 30. mars 2014 19:15 Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, tókust á í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. „Spurningin er einföld. Hvar er reiknivélin? Þegar maður pantar sér pítsu þá veit maður hvort maður fær senda 18 tommu, 9 tommu eða brauðstangir. En almenningur getur ekki fengið upplýsingar um það hvað hver og einn fær í skuldaleiðréttingu?“ sagði Helgi Hjörvar.Loforð dregin til baka Helgi var harðorður og gagnrýndi tillögur ríkisstjórnarinnar töluvert og þá einna helst reiknivélina sem lofað var að fólk gæti nýtt sér til að reikna út hversu há niðurfærslan yrði. Henni hafi verið lofað þegar skuldaniðurfærslurnar voru kynntar en það loforð dregið til baka þegar það var kynnt í annað sinn í Iðnó.Þingmaður reyni að ala á tortryggni „Það virðist vera að háttvirtur þingmaður hafi það að sérstöku markmiði, og þá sérstaklega undanfarna daga, að reyna að gera sem flesta óánægða,“ sagði Sigmundur Davíð í andsvari sínu. Hann sagði Helga hafa það að leiðarljósi að reyna að ala sem mest á tortryggni og gera sem flesta hópa óörugga og óánægða. Þá sagði hann að rangfærslurnar hafi snúist um sama hlutinn og að það sem kynnt hafi verið í Hörpu væri það sem síðan hafi verið útfært. Helgi sagði að reiknivél sem sett var upp á netinu hafi verið gerð af áhugamönnum og hafi hún verið útfærð á þann hátt sem skuldaniðurfærslurnar voru kynntar, af áhugamennsku. Þar hafi fólk mátt búast við að fá 13% en nú séu það 5%. „Þetta er gríðarlega stór liður í því að koma íslensku efnahagslífi og íslensku samfélagi aftur á réttan kjöl. Háttvirtur þingmaður ætti að leyfa sér að gleðjast yfir því í stað þess að reyna að gera sem flesta óánægða og óörugga,“ sagi Sigmundur. Í þann mund heyrðist kall úr salnum: „Hvar er reiknivélin?“
Tengdar fréttir „Auðveldara en að panta sér pizzu" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kátur þegar hann fjallaði um skuldaleiðréttinguna á Facebook-síðu sinni í gær. 27. mars 2014 11:41 Lækkun vaxta jafnvel besta búbótin Sigmundur Davíð var gestur í Bítið á Bylgjunni í morgun þar sem hann ræddi skuldaleiðréttingu og meðal annars vaxtastefnu Seðlabankans. 27. mars 2014 10:09 Lágtekjufólk og leigjendur verði eftir í aðgerðum stjórnvalda Árni Páll Árnason, formaður Samfylkningarinnar, gagnrýndi frumvarp stjórnvalda um skuldaleiðréttingu. 27. mars 2014 11:17 Eldri borgarar geta ekki notað séreignarsparnað til að borga lán Fólk verður að vera á vinnumarkaði til að geta tekið út séreignalífeyrissparnað skattlaust. 1. apríl 2014 14:51 Skuldaleiðréttingin röng félagsleg forgangsröðun Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. 27. mars 2014 10:16 Sigmundur Davíð í Stóru málunum í kvöld Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, situr fyrir svörum um leiðréttinguna á fasteignaskuldum heimilanna í Stóru málunum í kvöld. 31. mars 2014 15:37 Aðgerðir ríkisstjórnar gera of lítið og of seint Formaður Hagsmunasamtaka heimilanna vill að félagsmálaráðherra skipi Íbúðalánasjóði að hætta lögfræðileikja klækjum í dómsmáli samtakanna vegna verðtryggingarinnar. 30. mars 2014 19:15 Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Fleiri fréttir „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið Sjá meira
„Auðveldara en að panta sér pizzu" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var kátur þegar hann fjallaði um skuldaleiðréttinguna á Facebook-síðu sinni í gær. 27. mars 2014 11:41
Lækkun vaxta jafnvel besta búbótin Sigmundur Davíð var gestur í Bítið á Bylgjunni í morgun þar sem hann ræddi skuldaleiðréttingu og meðal annars vaxtastefnu Seðlabankans. 27. mars 2014 10:09
Lágtekjufólk og leigjendur verði eftir í aðgerðum stjórnvalda Árni Páll Árnason, formaður Samfylkningarinnar, gagnrýndi frumvarp stjórnvalda um skuldaleiðréttingu. 27. mars 2014 11:17
Eldri borgarar geta ekki notað séreignarsparnað til að borga lán Fólk verður að vera á vinnumarkaði til að geta tekið út séreignalífeyrissparnað skattlaust. 1. apríl 2014 14:51
Skuldaleiðréttingin röng félagsleg forgangsröðun Leiðtogar flokka stjórnarandstöðunnar gagnrýna tillögur ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingu harðlega. 27. mars 2014 10:16
Sigmundur Davíð í Stóru málunum í kvöld Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, situr fyrir svörum um leiðréttinguna á fasteignaskuldum heimilanna í Stóru málunum í kvöld. 31. mars 2014 15:37
Aðgerðir ríkisstjórnar gera of lítið og of seint Formaður Hagsmunasamtaka heimilanna vill að félagsmálaráðherra skipi Íbúðalánasjóði að hætta lögfræðileikja klækjum í dómsmáli samtakanna vegna verðtryggingarinnar. 30. mars 2014 19:15