Innlent

Útlit fyrir að frítt sé inn á Geysissvæðið í dag

Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar
Ferðamenn ganga inn á svæðið.
Ferðamenn ganga inn á svæðið. vísir/vilhelm
Útlit er fyrir að frítt sé inn á Geysissvæðið í dag, en Ögmundur Jónasson, fyrrum ráðherra, hvatti fólk til þess að fjölmenna og mótmæla gjaldtökunni við Geysi í Haukadal klukkan 13.30 í dag.

Enginn gjaldheimtumaður er á svæðinu og fær ferðafólk að ganga inn á svæðið, þeim að kostnaðarlausu.


Tengdar fréttir

Gjaldtaka hafin við Geysi

Gjaldtaka fyrir heimsóknir á hverasvæðið við Geysi er hafin en landeigendur hófu í morgun að rukka 600 króna gjald fyrir inngöngu á svæðið.

„Ég mun ekki borga neitt, enda er þetta ólöglegt“

"Þessa lögleysu verður að stoppa. Ég treysti því að fólk taki höndum saman fyrst löggæslan sinnir ekki sínu hlutverki,“ segir Ögmundur Jónasson og hvetur hann fólk til þess að mæta að hverasvæðinu við Geysi á morgun og mótmæla gjaldtökunni.

Náttúrupassi það sem koma skal

Til að byrja með verður gjaldtakan til fimm ára og fá Íslendingar val um þrennskonar passa. Fjögurra daga passa, eins mánaðar passa og fimm ára passa.

Gjaldtaka á Geysissvæðinu hefst í dag

"Ef menn eru með svona mikið offors í samskiptum við sameigendur sína, þá verður þetta mál að fara sína leið,“ segir Garðar Eiríksson, talsmaður Geysisfélagsins, um áform ríkisins að fara með lögbannsmálið fyrir dómstóla.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×