Undirrita samning um smíði Herjólfs Kristján Már Unnarsson skrifar 12. janúar 2017 20:00 Vegagerðin hefur samþykkt tilboð pólskrar skipasmíðastöðvar í smíði nýs Herjólfs og verða samningar undirritaðir eftir helgi. Gert er ráð fyrir að nýja Vestmannaeyjaferjan hefji siglingar sumarið 2018. Landeyjahöfn og nýr Herjólfur áttu raunar að koma saman í einum pakka enda var höfnin hönnuð fyrir ferju sem risti grynnra en sú gamla. En hrunið frestaði ferjusmíðinni, Landeyjahöfn var opnuð sumarið 2010, og síðan hafa samgöngur við Eyjar liðið fyrir að hafa ekki skip sem hentar höfninni. Þetta er að verða einhver lengsta meðganga nýrrar ferju á Íslandi. Fimmtán ár eru liðin frá því fyrstu skrefin voru stigin að þessari endurnýjun Herjólfs og nú er loksins komið að því að hefjast handa. Áformað er að á þriðjudag verði skrifað undir verksamning hjá Vegagerðinni við pólsku skipasmíðastöðina Crist í Gdynia.Ný Vestmannaeyjaferja á að hefja siglingar milli lands og Eyja sumarið 2018.Mynd/VegagerðinSmíðasamningurinn hljóðar upp á 26,2 milljónir evra eða um 3,2 milljarða króna. Gert er ráð fyrir að skipið verði afhent í júlí árið 2018. Það verður álíka stórt og gamli Herjólfur, en grunnristara og með skrúfubúnaði sem á að auðvelda skipstjórum að stýra við erfiðar aðstæður. Áætlanir hönnuða gera ráð fyrir að nýting Landeyjahafnar muni snarbatna og verða á bilinu 76 til 89 prósent eftir aðstæðum. Hér má sjá frétt Stöðvar 2 frá vígslu Landeyjahafnar þann 20. júlí 2010. Tengdar fréttir Rúmlega einn milljarður í nýja Vestmannaeyjaferju 1,1 milljarður verður settur í byggingu nýrrar Vestmannaeyjaferju samkvæmt fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2017 sem lagt var fram í ár. 6. desember 2016 16:00 Landeyjahöfn vígð í dag Landeyjahöfn verður vígð í dag. Ferðatíminn á sjó milli lands og Eyja styttist verulega, úr tæpum þremur klukkustundum í rúmar 30 mínútur og samtals styttast því sigling og akstur til Reykjavíkur úr fjórum klukkustundum í tvær og hálfa klukkustund, segir í fréttatilkynningu. 20. júlí 2010 10:42 Vonast til að nýr Herjólfur verði tilbúinn haustið 2018 Smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju verður boðin út strax í næstu viku eftir að Alþingi samþykkti verkefnið. 3. júní 2016 19:18 Landeyjahöfn kostar fjóra milljarða Gerð Landeyjahafnar kostaði fjóra milljarða króna, samkvæmt upplýsingum í fréttatilkynningu frá Samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytinu og Siglingastofnun. 20. júlí 2010 10:55 Bakþankar Norðmanna kosta Vegagerðina 600 milljónir króna Vegagerðin liggur nú yfir tilboðum í smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju, en norskt fyrirtæki sem átti upphaflega lægsta tilboðið í smíði ferjunnar dró tilboð sitt til baka. 24. október 2016 07:00 Líkan af nýrri ferju sýndi góða stýriseiginleika og stefnufestu Ný Vestmannaeyjaferja kom vel út úr líkansprófun. Vonast er til að smíðin verði boðin út öðru hvoru megin við áramót. 12. desember 2015 19:45 Landeyjahöfn vígð: Lítið skref fyrir mig en stórt fyrir Eyjar Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundaði um borð í Herjólfi í fyrstu ferð skipsins í hina nýju höfn. Elliði Vignisson bæjarstjóri Vestmannaeyja vitnaði í Neil Armstrong í ræðu sem hann hélt við komuna í Landeyjahöfn og sagði tilfinninguna ekki ólíka því og þegar geimfarinn frægi steig fæti á tunglið fyrstur manna. 20. júlí 2010 16:49 Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli Sjá meira
Vegagerðin hefur samþykkt tilboð pólskrar skipasmíðastöðvar í smíði nýs Herjólfs og verða samningar undirritaðir eftir helgi. Gert er ráð fyrir að nýja Vestmannaeyjaferjan hefji siglingar sumarið 2018. Landeyjahöfn og nýr Herjólfur áttu raunar að koma saman í einum pakka enda var höfnin hönnuð fyrir ferju sem risti grynnra en sú gamla. En hrunið frestaði ferjusmíðinni, Landeyjahöfn var opnuð sumarið 2010, og síðan hafa samgöngur við Eyjar liðið fyrir að hafa ekki skip sem hentar höfninni. Þetta er að verða einhver lengsta meðganga nýrrar ferju á Íslandi. Fimmtán ár eru liðin frá því fyrstu skrefin voru stigin að þessari endurnýjun Herjólfs og nú er loksins komið að því að hefjast handa. Áformað er að á þriðjudag verði skrifað undir verksamning hjá Vegagerðinni við pólsku skipasmíðastöðina Crist í Gdynia.Ný Vestmannaeyjaferja á að hefja siglingar milli lands og Eyja sumarið 2018.Mynd/VegagerðinSmíðasamningurinn hljóðar upp á 26,2 milljónir evra eða um 3,2 milljarða króna. Gert er ráð fyrir að skipið verði afhent í júlí árið 2018. Það verður álíka stórt og gamli Herjólfur, en grunnristara og með skrúfubúnaði sem á að auðvelda skipstjórum að stýra við erfiðar aðstæður. Áætlanir hönnuða gera ráð fyrir að nýting Landeyjahafnar muni snarbatna og verða á bilinu 76 til 89 prósent eftir aðstæðum. Hér má sjá frétt Stöðvar 2 frá vígslu Landeyjahafnar þann 20. júlí 2010.
Tengdar fréttir Rúmlega einn milljarður í nýja Vestmannaeyjaferju 1,1 milljarður verður settur í byggingu nýrrar Vestmannaeyjaferju samkvæmt fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2017 sem lagt var fram í ár. 6. desember 2016 16:00 Landeyjahöfn vígð í dag Landeyjahöfn verður vígð í dag. Ferðatíminn á sjó milli lands og Eyja styttist verulega, úr tæpum þremur klukkustundum í rúmar 30 mínútur og samtals styttast því sigling og akstur til Reykjavíkur úr fjórum klukkustundum í tvær og hálfa klukkustund, segir í fréttatilkynningu. 20. júlí 2010 10:42 Vonast til að nýr Herjólfur verði tilbúinn haustið 2018 Smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju verður boðin út strax í næstu viku eftir að Alþingi samþykkti verkefnið. 3. júní 2016 19:18 Landeyjahöfn kostar fjóra milljarða Gerð Landeyjahafnar kostaði fjóra milljarða króna, samkvæmt upplýsingum í fréttatilkynningu frá Samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytinu og Siglingastofnun. 20. júlí 2010 10:55 Bakþankar Norðmanna kosta Vegagerðina 600 milljónir króna Vegagerðin liggur nú yfir tilboðum í smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju, en norskt fyrirtæki sem átti upphaflega lægsta tilboðið í smíði ferjunnar dró tilboð sitt til baka. 24. október 2016 07:00 Líkan af nýrri ferju sýndi góða stýriseiginleika og stefnufestu Ný Vestmannaeyjaferja kom vel út úr líkansprófun. Vonast er til að smíðin verði boðin út öðru hvoru megin við áramót. 12. desember 2015 19:45 Landeyjahöfn vígð: Lítið skref fyrir mig en stórt fyrir Eyjar Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundaði um borð í Herjólfi í fyrstu ferð skipsins í hina nýju höfn. Elliði Vignisson bæjarstjóri Vestmannaeyja vitnaði í Neil Armstrong í ræðu sem hann hélt við komuna í Landeyjahöfn og sagði tilfinninguna ekki ólíka því og þegar geimfarinn frægi steig fæti á tunglið fyrstur manna. 20. júlí 2010 16:49 Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli Sjá meira
Rúmlega einn milljarður í nýja Vestmannaeyjaferju 1,1 milljarður verður settur í byggingu nýrrar Vestmannaeyjaferju samkvæmt fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2017 sem lagt var fram í ár. 6. desember 2016 16:00
Landeyjahöfn vígð í dag Landeyjahöfn verður vígð í dag. Ferðatíminn á sjó milli lands og Eyja styttist verulega, úr tæpum þremur klukkustundum í rúmar 30 mínútur og samtals styttast því sigling og akstur til Reykjavíkur úr fjórum klukkustundum í tvær og hálfa klukkustund, segir í fréttatilkynningu. 20. júlí 2010 10:42
Vonast til að nýr Herjólfur verði tilbúinn haustið 2018 Smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju verður boðin út strax í næstu viku eftir að Alþingi samþykkti verkefnið. 3. júní 2016 19:18
Landeyjahöfn kostar fjóra milljarða Gerð Landeyjahafnar kostaði fjóra milljarða króna, samkvæmt upplýsingum í fréttatilkynningu frá Samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytinu og Siglingastofnun. 20. júlí 2010 10:55
Bakþankar Norðmanna kosta Vegagerðina 600 milljónir króna Vegagerðin liggur nú yfir tilboðum í smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju, en norskt fyrirtæki sem átti upphaflega lægsta tilboðið í smíði ferjunnar dró tilboð sitt til baka. 24. október 2016 07:00
Líkan af nýrri ferju sýndi góða stýriseiginleika og stefnufestu Ný Vestmannaeyjaferja kom vel út úr líkansprófun. Vonast er til að smíðin verði boðin út öðru hvoru megin við áramót. 12. desember 2015 19:45
Landeyjahöfn vígð: Lítið skref fyrir mig en stórt fyrir Eyjar Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundaði um borð í Herjólfi í fyrstu ferð skipsins í hina nýju höfn. Elliði Vignisson bæjarstjóri Vestmannaeyja vitnaði í Neil Armstrong í ræðu sem hann hélt við komuna í Landeyjahöfn og sagði tilfinninguna ekki ólíka því og þegar geimfarinn frægi steig fæti á tunglið fyrstur manna. 20. júlí 2010 16:49