HönnunarMars

Fréttamynd

„Trúi því ekki að þetta sé tilviljun“

Hönnuðurinn Ragnheiður Ösp, sem leitar nú réttar síns eftir að dönsk verslunarkeðja setti á markað efni og uppskrift af púða, nauðalíkum þeim sem hún hannaði sjálf og vakið hefur athygli víða.

Innlent
Fréttamynd

Ný lína frá Færinu

Hönnunarfyrirtækið FÆRIÐ kynnti innskotsborðin Berg á HönnunarMars. Borðin eru fyrsti hluti af nýrri heimilislínu sem von er á í haust.

Lífið
Fréttamynd

Kringlótt og loðin Gæra í Hörpunni

Útstillingarhönnuðurinn og blómaskreytirinn Heiðrún Björk Jóhannsdóttir hefur hannað sérstaka ljóskrónu undir nafninu Ærleg en ljóskrónan er úr íslenskri gæru.

Lífið
Fréttamynd

Like á Facebook eins og fullnæging

Hlín Helga Guðlaugsdóttir vöruhönnuður kennir upplifunarhönnun við Konstfack-listaháskólann í Stokkhólmi. Hún telur hönnuði geta stuðlað betur að vellíðan almennings í gegnum hönnun sína þar sem manneskjan er höfð í fyrirrúmi.

Lífið