Bandaríkin Beto baðst afsökunar á ummælum um eiginkonu sína Forsetaframbjóðandi Demókrata Beto O'Rourke hefur beðist afsökunar á ummælum um eiginkonu sína, skrifum sínum á internetið á yngri og viðurkenndi mistök sem hann gerði sem unglingur. Erlent 16.3.2019 10:26 Trump beitir neitunarvaldi í fyrsta sinn í sinni valdatíð Ekki náðist meirihluti í þinginu til þess að koma í veg fyrir að forsetinn gæti beitt neitunarvaldi sínu. Erlent 15.3.2019 21:07 James Gunn endurráðinn sem leikstjóri Guardians of the Galaxy 3 Disney lét Gunn fara eftir að umdeild tíst hans frá 2008 og 2009 fóru á flug í fyrra. Bíó og sjónvarp 15.3.2019 20:40 Bandaríkjastjórn leggur refsiaðgerðir á starfsmenn Alþjóðasakamáladómstólsins Dómarar og saksóknarar við Alþjóðasakamáladómstólsins verða sviptir möguleikum á að ferðast og dvelja í Bandaríkjunum ef stríðsglæpir í Afganistan verða rannsakaðir. Erlent 15.3.2019 16:18 Rússarannsóknin heldur áfram enn um sinn Óskað var eftir því að frestað yrði að ákvarða refsingu fyrrverandi aðstoðarkosningastjóra Donalds Trump sem hefur unnið með saksóknurum síðasta rúma árið. Erlent 15.3.2019 15:30 Kim Jong-un íhugar að slíta viðræðum við Trump Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, mun brátt ákveða hvort hann ætli að slíta viðræðum við Donald Trump, Bandaríkjaforseta, um kjarnorkuafvopnun eða halda þeim áfram. Erlent 15.3.2019 10:02 Einu skrefi nær því að höfða mál gegn Remington vegna Sandy Hook Hæstiréttur Connecticut hefur komist að þeirri niðurstöður að fjölskyldur fórnarlamba skotárásarinnar í Sandy Hook mega höfða mál gegn skotvopnaframleiðendanum Remington. Erlent 14.3.2019 23:50 Flugvélar Boeing fara aftur í loftið í fyrsta lagi í maí Flugmálayfirvöld Bandaríkjanna, FAA, segja að þeim verði ekki flogið á ný fyrr en þær hafa allar fengið hugbúnaðaruppfærslu. Erlent 14.3.2019 22:32 Sephora hættir samstarfi við dóttur Lori Laughlin í kjölfar háskólasvikamyllu Olivia Jade er í hópi þeirra barna sem komust inn í skóla vegna háskólasvikamyllu. Lífið 14.3.2019 22:42 Repúblikanar á þingi fara gegn Trump Þingmenn öldungadeildar Bandaríkjaþings samþykktu í kvöld að fella niður neyðarástandsyfirlýsingu Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, varðandi landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. Erlent 14.3.2019 21:00 Bein útsending: Þrír geimfarar sendir til geimstöðvarinnar Geimförunum Christina Koch frá Bandaríkjunum, Alexey Ovchinin frá Rússlandi og Nick Hague frá Rússlandi verður skotið á loft til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar í kvöld. Erlent 14.3.2019 18:31 Samþykktu samhljóða að krefjast birtingar Mueller-skýrslunnar Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti ályktun í dag um að krefjast þess að dómsmálaráðuneytið birti rannsóknarskýrslu Roberts Mueller þegar hún verður tilbúin. Erlent 14.3.2019 16:16 Þingið fellir líklega neyðarástand Trump úr gildi Bandaríkjaþing mun að líkindum fella úr gildi neyðarástand sem Donald Trump forseti lýsti yfir á landamærunum að Mexíkó í dag. Erlent 14.3.2019 13:44 Mafíuforingi skotinn til bana í New York Talið er að morðið sé það fyrsta á mafíuforingja í borginni í rúm þrjátíu ár. Erlent 14.3.2019 12:27 Sakamálarannsókn á samningum Facebook við tæknirisa Rannsóknin er sögð beinast að samstarfssamningum sem Facebook gerði við tæknifyrirtæki um að þau fengju aðgang að persónuupplýsingum notenda samfélagsmiðilsins. Viðskipti erlent 14.3.2019 11:03 Beto O'Rourke hyggst bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna O'Rourke hefur verið talinn á meðal þeirra líklegustu til að keppa um útnefningu Demókrataflokksins í væntanlegum forsetakosningum. Erlent 14.3.2019 08:11 Ætla að prófa nýjar eldflaugar á árinu Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna stefna að því að framkvæma tilraunaskot með tveimur tegundum eldflauga sem voru bannaðar samkvæmt eldflaugasáttmála Bandaríkjanna og Sovétríkjanna. Erlent 13.3.2019 23:03 Bandaríkjamenn segja líkindi með flugslysum Ný gögn sem bárust flugmálayfirvöldum Bandaríkjanna, FAA, sýna líkindi á milli flugslyssins í Eþíópíu á sunnudaginn og flugslysi í Indónesíu í fyrra. Erlent 13.3.2019 21:38 Flugvélar kyrrsettar í Bandaríkjunum: Átti í vandræðum með að stýra flugvélinni Flugstjóri farþegaþotunnar sem brotlenti í Eþíópíu á sunnudaginn tilkynnti að hann átti í vandræðum með að stýra flugvélinni Erlent 13.3.2019 17:53 Manafort dæmdur til lengri fangelsisvistar og ákærður fyrir fleiri brot Hluta dómsins fær Paul Manafort að afplána samhliða öðru fangelsisdómi sem hann hlaut í síðustu viku. Saksóknarar í New York hafa lagt fram fleiri ákærur á hendur honum. Erlent 13.3.2019 16:18 Dauðarefsingar verða bannaðar tímabundið í Kaliforníu Ríkisstjóri Kaliforníu, Gavin Newsom mun síðar í dag tilkynna um tímabundið bann við dauðarefsingum í ríkinu sem mun ná til allra þeirra 737 fanga sem eiga slíka refsingu yfir höfði sér í ríkinu. Erlent 13.3.2019 07:59 ISIS-liðar gefast upp í massavís Vígamenn Íslamska ríkisins gefast nú upp í hundraðatali í Baghouz, síðasta bæ kalífadæmis hryðjuverkasamtakanna. Erlent 12.3.2019 21:49 „Aðþrengd eiginkona“ á meðal ákærðra í háskólasvikamyllu Um fjörutíu manns hafa verið ákærðir vegna svika sem áttu að gera auðugum Bandaríkjamönnum að kaupa börnunum sínum aðgang að fremstu háskólum landsins. Erlent 12.3.2019 15:29 Fox-liði sagði Íraka „hálflæsa frumstæða apa“ Áður höfðu upptökur verið birtar þar sem þáttastjórnandi Fox News heyrðist verja barnahjónabönd og fara ófögrum orðum um konur. Erlent 12.3.2019 15:01 Leiðtogi demókrata á móti því að kæra Trump Forseti fulltrúadeildarinnar segir Trump algerlega óhæfan til að gegna embætti forseta en að það sé ekki þess virði að kljúfa bandarísku þjóðina vegna hans. Erlent 12.3.2019 12:14 Er siðferðilega réttmætt að hlusta á tónlist Michael Jackson? Sérfræðingur hjá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands segir það varasamt að hampa Michael Jackson og listsköpun hans í ljósi ásakana gegn honum um gróft kynferðisofbeldi gegn börnum. Lífið 12.3.2019 10:26 Conor McGregor handtekinn Bardagakappinn og Íslandsvinurinn kom sér enn á ný í vandræði í Miami í Bandaríkjunum í nótt. Sport 12.3.2019 07:58 Bandarísk flugmálayfirvöld krefjast breytinga á hönnun Boeing 737 MAX véla FAA telur ekki ástæðu til að kyrrsetja vélar af gerðinni Boeing 737 MAX 8. Erlent 12.3.2019 08:30 Trump lýsir stuðningi við að flýta klukkunni Frumvarp um að taka upp sumartíma allt árið liggur fyrir Bandaríkjaþingi. Með því yrði klukkunni flýtt um eina klukkustund á veturna frá því sem nú er. Erlent 11.3.2019 15:21 Fox-þáttastjórnandi iðrast ekki grófra ummæla um konur Þáttastjórnandinn varði leiðtoga sértrúarsafnaðar sem var sakfelldur fyrir að nauðga börnum, sagði konur frumstæðar og hafði uppi fúkyrði um nafngreindar konur í útvarpsþætti sem hann hringdi reglulega í. Erlent 11.3.2019 13:58 « ‹ 326 327 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Beto baðst afsökunar á ummælum um eiginkonu sína Forsetaframbjóðandi Demókrata Beto O'Rourke hefur beðist afsökunar á ummælum um eiginkonu sína, skrifum sínum á internetið á yngri og viðurkenndi mistök sem hann gerði sem unglingur. Erlent 16.3.2019 10:26
Trump beitir neitunarvaldi í fyrsta sinn í sinni valdatíð Ekki náðist meirihluti í þinginu til þess að koma í veg fyrir að forsetinn gæti beitt neitunarvaldi sínu. Erlent 15.3.2019 21:07
James Gunn endurráðinn sem leikstjóri Guardians of the Galaxy 3 Disney lét Gunn fara eftir að umdeild tíst hans frá 2008 og 2009 fóru á flug í fyrra. Bíó og sjónvarp 15.3.2019 20:40
Bandaríkjastjórn leggur refsiaðgerðir á starfsmenn Alþjóðasakamáladómstólsins Dómarar og saksóknarar við Alþjóðasakamáladómstólsins verða sviptir möguleikum á að ferðast og dvelja í Bandaríkjunum ef stríðsglæpir í Afganistan verða rannsakaðir. Erlent 15.3.2019 16:18
Rússarannsóknin heldur áfram enn um sinn Óskað var eftir því að frestað yrði að ákvarða refsingu fyrrverandi aðstoðarkosningastjóra Donalds Trump sem hefur unnið með saksóknurum síðasta rúma árið. Erlent 15.3.2019 15:30
Kim Jong-un íhugar að slíta viðræðum við Trump Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, mun brátt ákveða hvort hann ætli að slíta viðræðum við Donald Trump, Bandaríkjaforseta, um kjarnorkuafvopnun eða halda þeim áfram. Erlent 15.3.2019 10:02
Einu skrefi nær því að höfða mál gegn Remington vegna Sandy Hook Hæstiréttur Connecticut hefur komist að þeirri niðurstöður að fjölskyldur fórnarlamba skotárásarinnar í Sandy Hook mega höfða mál gegn skotvopnaframleiðendanum Remington. Erlent 14.3.2019 23:50
Flugvélar Boeing fara aftur í loftið í fyrsta lagi í maí Flugmálayfirvöld Bandaríkjanna, FAA, segja að þeim verði ekki flogið á ný fyrr en þær hafa allar fengið hugbúnaðaruppfærslu. Erlent 14.3.2019 22:32
Sephora hættir samstarfi við dóttur Lori Laughlin í kjölfar háskólasvikamyllu Olivia Jade er í hópi þeirra barna sem komust inn í skóla vegna háskólasvikamyllu. Lífið 14.3.2019 22:42
Repúblikanar á þingi fara gegn Trump Þingmenn öldungadeildar Bandaríkjaþings samþykktu í kvöld að fella niður neyðarástandsyfirlýsingu Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, varðandi landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. Erlent 14.3.2019 21:00
Bein útsending: Þrír geimfarar sendir til geimstöðvarinnar Geimförunum Christina Koch frá Bandaríkjunum, Alexey Ovchinin frá Rússlandi og Nick Hague frá Rússlandi verður skotið á loft til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar í kvöld. Erlent 14.3.2019 18:31
Samþykktu samhljóða að krefjast birtingar Mueller-skýrslunnar Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti ályktun í dag um að krefjast þess að dómsmálaráðuneytið birti rannsóknarskýrslu Roberts Mueller þegar hún verður tilbúin. Erlent 14.3.2019 16:16
Þingið fellir líklega neyðarástand Trump úr gildi Bandaríkjaþing mun að líkindum fella úr gildi neyðarástand sem Donald Trump forseti lýsti yfir á landamærunum að Mexíkó í dag. Erlent 14.3.2019 13:44
Mafíuforingi skotinn til bana í New York Talið er að morðið sé það fyrsta á mafíuforingja í borginni í rúm þrjátíu ár. Erlent 14.3.2019 12:27
Sakamálarannsókn á samningum Facebook við tæknirisa Rannsóknin er sögð beinast að samstarfssamningum sem Facebook gerði við tæknifyrirtæki um að þau fengju aðgang að persónuupplýsingum notenda samfélagsmiðilsins. Viðskipti erlent 14.3.2019 11:03
Beto O'Rourke hyggst bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna O'Rourke hefur verið talinn á meðal þeirra líklegustu til að keppa um útnefningu Demókrataflokksins í væntanlegum forsetakosningum. Erlent 14.3.2019 08:11
Ætla að prófa nýjar eldflaugar á árinu Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna stefna að því að framkvæma tilraunaskot með tveimur tegundum eldflauga sem voru bannaðar samkvæmt eldflaugasáttmála Bandaríkjanna og Sovétríkjanna. Erlent 13.3.2019 23:03
Bandaríkjamenn segja líkindi með flugslysum Ný gögn sem bárust flugmálayfirvöldum Bandaríkjanna, FAA, sýna líkindi á milli flugslyssins í Eþíópíu á sunnudaginn og flugslysi í Indónesíu í fyrra. Erlent 13.3.2019 21:38
Flugvélar kyrrsettar í Bandaríkjunum: Átti í vandræðum með að stýra flugvélinni Flugstjóri farþegaþotunnar sem brotlenti í Eþíópíu á sunnudaginn tilkynnti að hann átti í vandræðum með að stýra flugvélinni Erlent 13.3.2019 17:53
Manafort dæmdur til lengri fangelsisvistar og ákærður fyrir fleiri brot Hluta dómsins fær Paul Manafort að afplána samhliða öðru fangelsisdómi sem hann hlaut í síðustu viku. Saksóknarar í New York hafa lagt fram fleiri ákærur á hendur honum. Erlent 13.3.2019 16:18
Dauðarefsingar verða bannaðar tímabundið í Kaliforníu Ríkisstjóri Kaliforníu, Gavin Newsom mun síðar í dag tilkynna um tímabundið bann við dauðarefsingum í ríkinu sem mun ná til allra þeirra 737 fanga sem eiga slíka refsingu yfir höfði sér í ríkinu. Erlent 13.3.2019 07:59
ISIS-liðar gefast upp í massavís Vígamenn Íslamska ríkisins gefast nú upp í hundraðatali í Baghouz, síðasta bæ kalífadæmis hryðjuverkasamtakanna. Erlent 12.3.2019 21:49
„Aðþrengd eiginkona“ á meðal ákærðra í háskólasvikamyllu Um fjörutíu manns hafa verið ákærðir vegna svika sem áttu að gera auðugum Bandaríkjamönnum að kaupa börnunum sínum aðgang að fremstu háskólum landsins. Erlent 12.3.2019 15:29
Fox-liði sagði Íraka „hálflæsa frumstæða apa“ Áður höfðu upptökur verið birtar þar sem þáttastjórnandi Fox News heyrðist verja barnahjónabönd og fara ófögrum orðum um konur. Erlent 12.3.2019 15:01
Leiðtogi demókrata á móti því að kæra Trump Forseti fulltrúadeildarinnar segir Trump algerlega óhæfan til að gegna embætti forseta en að það sé ekki þess virði að kljúfa bandarísku þjóðina vegna hans. Erlent 12.3.2019 12:14
Er siðferðilega réttmætt að hlusta á tónlist Michael Jackson? Sérfræðingur hjá Siðfræðistofnun Háskóla Íslands segir það varasamt að hampa Michael Jackson og listsköpun hans í ljósi ásakana gegn honum um gróft kynferðisofbeldi gegn börnum. Lífið 12.3.2019 10:26
Conor McGregor handtekinn Bardagakappinn og Íslandsvinurinn kom sér enn á ný í vandræði í Miami í Bandaríkjunum í nótt. Sport 12.3.2019 07:58
Bandarísk flugmálayfirvöld krefjast breytinga á hönnun Boeing 737 MAX véla FAA telur ekki ástæðu til að kyrrsetja vélar af gerðinni Boeing 737 MAX 8. Erlent 12.3.2019 08:30
Trump lýsir stuðningi við að flýta klukkunni Frumvarp um að taka upp sumartíma allt árið liggur fyrir Bandaríkjaþingi. Með því yrði klukkunni flýtt um eina klukkustund á veturna frá því sem nú er. Erlent 11.3.2019 15:21
Fox-þáttastjórnandi iðrast ekki grófra ummæla um konur Þáttastjórnandinn varði leiðtoga sértrúarsafnaðar sem var sakfelldur fyrir að nauðga börnum, sagði konur frumstæðar og hafði uppi fúkyrði um nafngreindar konur í útvarpsþætti sem hann hringdi reglulega í. Erlent 11.3.2019 13:58