Spánn

Fréttamynd

Courtois frestar endurnýjunarviðræðum við Chelsea

Thibaut Courtois, markmaður Englandsmeistara Chelsea, gæti verið á leið frá félaginu. Samningur hans við Chelsea rennur út eftir 18 mánuði en hann vill fá nýjan samning, hvort sem hann verður við Chelsea eða eitthvað annað félag, fyrir lok þessa tímabils.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldo hélt uppá fimmta gullboltann með tveim mörkum og sigri

Cristiano Ronaldo fagnaði fimmta gullboltanum, sem hann fékk í vikunni fyrir það að vera besti leikmaður heims, með tveim mörkum og auðveldum 5-0 sigri á slöku liði Sevilla. Þrátt fyrir sigurinn er Real í 3. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar, 5 stigum á eftir Barcelona.

Fótbolti
Fréttamynd

Stríddu Lionel Messi mikið á Twitter

Fólkið á Twitter-síðunni Genius Football hefur verið svolítið upptekið af útnefningu Cristiano Ronaldo í gær en Portúgalinn fékk þá Gullboltann annað árið í röð og í fimmta sinn á ferlinum.

Fótbolti
Fréttamynd

Markalaust hjá Real

Spánarmeistararnir náðu ekki að nýta sér það að Barcelona hafði gert jafntefli fyrr í dag og eru því enn átta stigum frá toppsæti deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Simeone „ósnertanlegur“

Forseti spænska úrvalsdeildarliðsins Atletico Madrid sagði að efasemdir um Diego Simeone, knattspyrnustjóra félagsins, væru ekki leyfðar.

Fótbolti
Sjá meira