Spánn

Fréttamynd

Ekkert fær Barcelona stöðvað

Barcelona heldur áfram taplausu hrinu sinni í spænsku úrvalsdeildinni, en í dag vann liðið sinn nítjánda sigur á tímabilinu þegar liðið vann 2-0 útisigur á Eibar.

Fótbolti
Fréttamynd

Madrídingar halda áfram að misstíga sig

Real Madrid heldur áfram að glutra niður stigum í titilbaráttunni á Spáni en nú rétt í þessu þurftu þeir að sætta sig við aðeins eitt stig gegn Levante á útivelli eftir 2-2 jafntefli

Fótbolti
Fréttamynd

Suarez tryggði Barcelona sigur

Barcelona er með annan fótinn í úrslitum spænsku bikarkeppninnar eftir sigur á Valencia í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitaeinvíginu.

Fótbolti
Sjá meira