Kaupþing fékk lögbann á umfjöllun RÚV Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar 1. ágúst 2009 19:13 Fréttastofa RÚV getur ekki fjallað frekar um lánveitingar Kaupþings til eigenda sinna sakir lögbanns. Mynd/GVA Fréttastofa RÚV neyddist til að hætta við að flytja nánari fréttir úr yfirliti Kaupþings yfir helstu skuldunauta bankans eftir að sýslumaðurinn í Reykjavík setti lögbann á umfjöllun RÚV um málið. Úrskurður sýslumanns lá fyrir fimm mínútum áður en fréttatími RÚV hófst. Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag fór Kaupþing fram á lögbann sem sýslumaðurinn féllst á. Lögbannið er bráðabirgðaaðgerð sem stendur í viku, en þá þarf að höfða staðfestingarmál fyrir dómstólum sem skera úr um lögmæti birtingar upplýsinganna. Sigurður Líndal taldi hugsanlegt að lögbann af þessu tagi tæki til umfjöllunar allra fjölmiðla á landinu, en á fréttavef RÚV er tekið fram að það eigi eingöngu við fréttaflutning Ríkisútvarpsins. Aðrir miðlar geti því áfram notað gögnin að vild, auk þess sem þau eru öllum aðgengileg hér, líkt og áður hefur komið fram. Tengdar fréttir Milljarðalán bræðra fjármagnaði fasteignir og einkaflugvél Lýður Guðmundsson, annar Bakkavararbræðra, tók lán hjá Kaupþingi í Lúxemborg upp á 12,75 milljónir punda, um 2,6 milljarða króna, til að fjármagna húsakaup sín í London. Lýður er í persónulegri ábyrgð fyrir láninu. 1. ágúst 2009 13:38 Ætla ekki að hjálpa Kaupþingi að fela óhreint tau Í svarbréfi sem forsvarsmaður heimasíðunnar WikiLeak sendi lögmannateymi Kaupþings þverneitar hann að taka upplýsingar um lántakendur bankans út af síðunni líkt og lögmennirnir höfðu beðið hann um. 31. júlí 2009 21:10 Kaupþing fer fram á lögbann Ríkisútvarpinu hefur verið tilkynnt um að væntanleg sé lögbannsbeiðni frá Kaupþingi til að stöðva frekari birtingu upplýsinga úr leyniglærum Kaupþings um skuldunauta bankans, að því er fram kemur á fréttavef RÚV. 1. ágúst 2009 15:16 Yfirlýsing Kaupþings: Upplýsingar um lán brot á bankaleynd Verið er að rannsaka uppruna upplýsinga um lántakendur Kaupþings sem birtust á heimasíðunni WikiLeak fyrir sólarhring, að því er fram kemur í yfirlýsingu bankans. Fjármáleftirlitinu hefur verið gert viðvart um málið. 31. júlí 2009 20:28 Sýslumaður með lögbannskröfu Kaupþings til umfjöllunar Fulltrúi sýslumanns fjallar nú um kröfu Kaupþings um lögbann á yfirlitsglærur yfir helstu skuldunauta gamla Kaupþings á grundvelli bankaleyndar. 1. ágúst 2009 16:58 Lagaprófessor telur líklegt að fallist verði á lögbann Sigurður Líndal, lagaprófesor, telur líklegt að fallist verði á lögbannskröfu Kaupþings, þó hann þori ekki að fullyrða um það. 1. ágúst 2009 15:38 Leyniglærum Kaupþings lekið: Gífurlegar fjármagnshreyfingar Upplýsingum um gífurlegar fjármagnshreyfingar innan Kaupþingssamstæðunnar rétt fyrir fall hans hefur verið lekið á netið, að því er fram kemur í kvöldfréttum RÚV. 31. júlí 2009 19:46 Landsbanki ábyrgðist lán til hlutabréfakaupa í sjálfum sér Eignarhaldsfélagið Empennage Inc. tók lán upp á 65,6 milljónir evra hjá Kaupþingi til að kaupa hlutabréf í Landsbankanum, en það er Landsbankinn sem ábyrgist lánið. 1. ágúst 2009 16:26 Keypti Haga á 30 milljarða Fjárfestingarfélagið Gaumur, sem er í eigu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og fjölskyldu, fékk þrjátíu milljarða króna lán til að kaupa 95 prósenta hlut í Högum af Baugi Group í gegnum félagið 1998 ehf. 1. ágúst 2009 14:42 Mest lesið Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Fleiri fréttir Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Sjá meira
Fréttastofa RÚV neyddist til að hætta við að flytja nánari fréttir úr yfirliti Kaupþings yfir helstu skuldunauta bankans eftir að sýslumaðurinn í Reykjavík setti lögbann á umfjöllun RÚV um málið. Úrskurður sýslumanns lá fyrir fimm mínútum áður en fréttatími RÚV hófst. Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag fór Kaupþing fram á lögbann sem sýslumaðurinn féllst á. Lögbannið er bráðabirgðaaðgerð sem stendur í viku, en þá þarf að höfða staðfestingarmál fyrir dómstólum sem skera úr um lögmæti birtingar upplýsinganna. Sigurður Líndal taldi hugsanlegt að lögbann af þessu tagi tæki til umfjöllunar allra fjölmiðla á landinu, en á fréttavef RÚV er tekið fram að það eigi eingöngu við fréttaflutning Ríkisútvarpsins. Aðrir miðlar geti því áfram notað gögnin að vild, auk þess sem þau eru öllum aðgengileg hér, líkt og áður hefur komið fram.
Tengdar fréttir Milljarðalán bræðra fjármagnaði fasteignir og einkaflugvél Lýður Guðmundsson, annar Bakkavararbræðra, tók lán hjá Kaupþingi í Lúxemborg upp á 12,75 milljónir punda, um 2,6 milljarða króna, til að fjármagna húsakaup sín í London. Lýður er í persónulegri ábyrgð fyrir láninu. 1. ágúst 2009 13:38 Ætla ekki að hjálpa Kaupþingi að fela óhreint tau Í svarbréfi sem forsvarsmaður heimasíðunnar WikiLeak sendi lögmannateymi Kaupþings þverneitar hann að taka upplýsingar um lántakendur bankans út af síðunni líkt og lögmennirnir höfðu beðið hann um. 31. júlí 2009 21:10 Kaupþing fer fram á lögbann Ríkisútvarpinu hefur verið tilkynnt um að væntanleg sé lögbannsbeiðni frá Kaupþingi til að stöðva frekari birtingu upplýsinga úr leyniglærum Kaupþings um skuldunauta bankans, að því er fram kemur á fréttavef RÚV. 1. ágúst 2009 15:16 Yfirlýsing Kaupþings: Upplýsingar um lán brot á bankaleynd Verið er að rannsaka uppruna upplýsinga um lántakendur Kaupþings sem birtust á heimasíðunni WikiLeak fyrir sólarhring, að því er fram kemur í yfirlýsingu bankans. Fjármáleftirlitinu hefur verið gert viðvart um málið. 31. júlí 2009 20:28 Sýslumaður með lögbannskröfu Kaupþings til umfjöllunar Fulltrúi sýslumanns fjallar nú um kröfu Kaupþings um lögbann á yfirlitsglærur yfir helstu skuldunauta gamla Kaupþings á grundvelli bankaleyndar. 1. ágúst 2009 16:58 Lagaprófessor telur líklegt að fallist verði á lögbann Sigurður Líndal, lagaprófesor, telur líklegt að fallist verði á lögbannskröfu Kaupþings, þó hann þori ekki að fullyrða um það. 1. ágúst 2009 15:38 Leyniglærum Kaupþings lekið: Gífurlegar fjármagnshreyfingar Upplýsingum um gífurlegar fjármagnshreyfingar innan Kaupþingssamstæðunnar rétt fyrir fall hans hefur verið lekið á netið, að því er fram kemur í kvöldfréttum RÚV. 31. júlí 2009 19:46 Landsbanki ábyrgðist lán til hlutabréfakaupa í sjálfum sér Eignarhaldsfélagið Empennage Inc. tók lán upp á 65,6 milljónir evra hjá Kaupþingi til að kaupa hlutabréf í Landsbankanum, en það er Landsbankinn sem ábyrgist lánið. 1. ágúst 2009 16:26 Keypti Haga á 30 milljarða Fjárfestingarfélagið Gaumur, sem er í eigu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og fjölskyldu, fékk þrjátíu milljarða króna lán til að kaupa 95 prósenta hlut í Högum af Baugi Group í gegnum félagið 1998 ehf. 1. ágúst 2009 14:42 Mest lesið Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Fleiri fréttir Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Sjá meira
Milljarðalán bræðra fjármagnaði fasteignir og einkaflugvél Lýður Guðmundsson, annar Bakkavararbræðra, tók lán hjá Kaupþingi í Lúxemborg upp á 12,75 milljónir punda, um 2,6 milljarða króna, til að fjármagna húsakaup sín í London. Lýður er í persónulegri ábyrgð fyrir láninu. 1. ágúst 2009 13:38
Ætla ekki að hjálpa Kaupþingi að fela óhreint tau Í svarbréfi sem forsvarsmaður heimasíðunnar WikiLeak sendi lögmannateymi Kaupþings þverneitar hann að taka upplýsingar um lántakendur bankans út af síðunni líkt og lögmennirnir höfðu beðið hann um. 31. júlí 2009 21:10
Kaupþing fer fram á lögbann Ríkisútvarpinu hefur verið tilkynnt um að væntanleg sé lögbannsbeiðni frá Kaupþingi til að stöðva frekari birtingu upplýsinga úr leyniglærum Kaupþings um skuldunauta bankans, að því er fram kemur á fréttavef RÚV. 1. ágúst 2009 15:16
Yfirlýsing Kaupþings: Upplýsingar um lán brot á bankaleynd Verið er að rannsaka uppruna upplýsinga um lántakendur Kaupþings sem birtust á heimasíðunni WikiLeak fyrir sólarhring, að því er fram kemur í yfirlýsingu bankans. Fjármáleftirlitinu hefur verið gert viðvart um málið. 31. júlí 2009 20:28
Sýslumaður með lögbannskröfu Kaupþings til umfjöllunar Fulltrúi sýslumanns fjallar nú um kröfu Kaupþings um lögbann á yfirlitsglærur yfir helstu skuldunauta gamla Kaupþings á grundvelli bankaleyndar. 1. ágúst 2009 16:58
Lagaprófessor telur líklegt að fallist verði á lögbann Sigurður Líndal, lagaprófesor, telur líklegt að fallist verði á lögbannskröfu Kaupþings, þó hann þori ekki að fullyrða um það. 1. ágúst 2009 15:38
Leyniglærum Kaupþings lekið: Gífurlegar fjármagnshreyfingar Upplýsingum um gífurlegar fjármagnshreyfingar innan Kaupþingssamstæðunnar rétt fyrir fall hans hefur verið lekið á netið, að því er fram kemur í kvöldfréttum RÚV. 31. júlí 2009 19:46
Landsbanki ábyrgðist lán til hlutabréfakaupa í sjálfum sér Eignarhaldsfélagið Empennage Inc. tók lán upp á 65,6 milljónir evra hjá Kaupþingi til að kaupa hlutabréf í Landsbankanum, en það er Landsbankinn sem ábyrgist lánið. 1. ágúst 2009 16:26
Keypti Haga á 30 milljarða Fjárfestingarfélagið Gaumur, sem er í eigu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og fjölskyldu, fékk þrjátíu milljarða króna lán til að kaupa 95 prósenta hlut í Högum af Baugi Group í gegnum félagið 1998 ehf. 1. ágúst 2009 14:42