Íslendingar höfnuðu Icesave Jón Hákon Halldórsson skrifar 10. apríl 2011 01:35 Tæp 60 prósent Íslendinga greiddu atkvæði gegn Icesave samningunum í þjóðaratkvæðagreiðslunni í gær. Talningu er lokið í öllum kjördæmum. Hvarvetna var öruggur meirihluti fyrir því að hafna samningunum. Mest var andstaðan í suðurkjördæmi en þar greiddu um 73% atkvæði gegn samningunum. Minnst var andstaðan við samningana í Reykjavíkurkjördæmi norður en þar greiddu 53% atkvæði gegn samninginum. Tengdar fréttir Steingrímur: Meiri munur en ég átti von á Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segist ekki hafa reiknað með eins miklum mun í Icesave kosningunum eins og raun ber vitni samkvæmt fyrstu tölum úr landsbyggðarkjördæmunum. Um 62 prósent hafna samningnum og já segja um 37 prósent. 9. apríl 2011 23:23 Munu hittast eftir helgi og fara yfir stöðu mála "Við höfum reiknað með að þetta yrði samþykkt en nú eru þær forsendur breyttar,“ segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, aðspurður um hans viðbrögð við fyrstu tölum úr þjóðaratkvæðagreiðslunni en meirihluti þjóðarinnar hafnar Icesave samningnum. 9. apríl 2011 00:01 Átti von á að þetta yrði naumt „Mín tilfinning var sú að þetta væri mjög naumt,“ segir Jóhannes Karl Sveinsson hæstaréttarlögmaður sem sat í Icesave samninganefndinni fyrir hönd Íslands. 9. apríl 2011 00:01 Spennandi að sjá hvað kemur út úr þessu „Já, ég held að menn séu mjög spenntir að sjá hvernig þetta fer,“ segir Björn Brynjúlfur Björnsson, einn af aðstandenum Áfram-hópsins, aðspurður hvort stemming verði á kosningavöku hópsins í kvöld. Meðlimir hópsins ætla að hittast á Póstbarnum við Austurvöll klukkan tíu í kvöld. 9. apríl 2011 22:03 Bjarni: Málið áfram í ágreiningi „Þetta mál snýst ekki um Sjálfstæðisflokkinn og það snýst ekki um mig,“ segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins við RÚV, spurður um stöðuna eftir að fyrstu tölur birtust í kosningunum. Þær sýna að mikill meirihluti hafi hafnað Icesave lögunum. 9. apríl 2011 23:34 Jóhanna: Vissulega vonbrigði "Mér finnst margt benda til þess að Nei-ið verði ofan á í þessari þjóðaratkvæðagreiðslu, það veldur vissulega vonbrigðum," segir Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, aðspurð um fyrstu viðbrögð við fyrstu tölum úr þjóðaratkvæðagreiðslunni. 9. apríl 2011 23:20 Margrét: Þjóðaratkvæðagreiðslur komnar til að vera Margrét Tryggvadóttir, formaður þingflokks Hreyfingarinnar, segir að hún hafi búist við því að niðurstaða Icesave kosningarinnar færi á þann veg sem flest bendir til samkvæmt fyrstu tölum. Að meirihluti hafnaði lögunum. Hún segir mikilvægt að halda áfram að nota beint lýðræði. „Ég myndi vilja nota beint lýðræði meira, og kannski í skemmtilegri málum," sagði Margrét Tryggvadóttir í samtali við RÚV. 9. apríl 2011 23:45 Meirihluti hafnar samkvæmt fyrstu tölum Mikill meirihluti hefur hafnað Icesave lögunum samkvæmt fyrstu tölum sem birtar hafa verið úr öllum kjördæmum. Ef tekið er landið í heild hafa 57,7% hafnað samningnum en 42,3% hafa sagt já. 9. apríl 2011 00:15 Reykjavík suður eina kjördæmið sem segir Já Reykjavík suður er eina kjördæmið á landinu sem meirihluti er fyrir því að samþykkja Icesave samninginn. Þegar talin hafa verið 10569 atkvæði segja 53,9% já við samningnum og 46,1% segja nei. Á kjörskrá í kjördæminu eru 44.463. 9. apríl 2011 23:37 Mest lesið Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar Sjá meira
Tæp 60 prósent Íslendinga greiddu atkvæði gegn Icesave samningunum í þjóðaratkvæðagreiðslunni í gær. Talningu er lokið í öllum kjördæmum. Hvarvetna var öruggur meirihluti fyrir því að hafna samningunum. Mest var andstaðan í suðurkjördæmi en þar greiddu um 73% atkvæði gegn samningunum. Minnst var andstaðan við samningana í Reykjavíkurkjördæmi norður en þar greiddu 53% atkvæði gegn samninginum.
Tengdar fréttir Steingrímur: Meiri munur en ég átti von á Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segist ekki hafa reiknað með eins miklum mun í Icesave kosningunum eins og raun ber vitni samkvæmt fyrstu tölum úr landsbyggðarkjördæmunum. Um 62 prósent hafna samningnum og já segja um 37 prósent. 9. apríl 2011 23:23 Munu hittast eftir helgi og fara yfir stöðu mála "Við höfum reiknað með að þetta yrði samþykkt en nú eru þær forsendur breyttar,“ segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, aðspurður um hans viðbrögð við fyrstu tölum úr þjóðaratkvæðagreiðslunni en meirihluti þjóðarinnar hafnar Icesave samningnum. 9. apríl 2011 00:01 Átti von á að þetta yrði naumt „Mín tilfinning var sú að þetta væri mjög naumt,“ segir Jóhannes Karl Sveinsson hæstaréttarlögmaður sem sat í Icesave samninganefndinni fyrir hönd Íslands. 9. apríl 2011 00:01 Spennandi að sjá hvað kemur út úr þessu „Já, ég held að menn séu mjög spenntir að sjá hvernig þetta fer,“ segir Björn Brynjúlfur Björnsson, einn af aðstandenum Áfram-hópsins, aðspurður hvort stemming verði á kosningavöku hópsins í kvöld. Meðlimir hópsins ætla að hittast á Póstbarnum við Austurvöll klukkan tíu í kvöld. 9. apríl 2011 22:03 Bjarni: Málið áfram í ágreiningi „Þetta mál snýst ekki um Sjálfstæðisflokkinn og það snýst ekki um mig,“ segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins við RÚV, spurður um stöðuna eftir að fyrstu tölur birtust í kosningunum. Þær sýna að mikill meirihluti hafi hafnað Icesave lögunum. 9. apríl 2011 23:34 Jóhanna: Vissulega vonbrigði "Mér finnst margt benda til þess að Nei-ið verði ofan á í þessari þjóðaratkvæðagreiðslu, það veldur vissulega vonbrigðum," segir Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, aðspurð um fyrstu viðbrögð við fyrstu tölum úr þjóðaratkvæðagreiðslunni. 9. apríl 2011 23:20 Margrét: Þjóðaratkvæðagreiðslur komnar til að vera Margrét Tryggvadóttir, formaður þingflokks Hreyfingarinnar, segir að hún hafi búist við því að niðurstaða Icesave kosningarinnar færi á þann veg sem flest bendir til samkvæmt fyrstu tölum. Að meirihluti hafnaði lögunum. Hún segir mikilvægt að halda áfram að nota beint lýðræði. „Ég myndi vilja nota beint lýðræði meira, og kannski í skemmtilegri málum," sagði Margrét Tryggvadóttir í samtali við RÚV. 9. apríl 2011 23:45 Meirihluti hafnar samkvæmt fyrstu tölum Mikill meirihluti hefur hafnað Icesave lögunum samkvæmt fyrstu tölum sem birtar hafa verið úr öllum kjördæmum. Ef tekið er landið í heild hafa 57,7% hafnað samningnum en 42,3% hafa sagt já. 9. apríl 2011 00:15 Reykjavík suður eina kjördæmið sem segir Já Reykjavík suður er eina kjördæmið á landinu sem meirihluti er fyrir því að samþykkja Icesave samninginn. Þegar talin hafa verið 10569 atkvæði segja 53,9% já við samningnum og 46,1% segja nei. Á kjörskrá í kjördæminu eru 44.463. 9. apríl 2011 23:37 Mest lesið Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Erlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar Sjá meira
Steingrímur: Meiri munur en ég átti von á Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segist ekki hafa reiknað með eins miklum mun í Icesave kosningunum eins og raun ber vitni samkvæmt fyrstu tölum úr landsbyggðarkjördæmunum. Um 62 prósent hafna samningnum og já segja um 37 prósent. 9. apríl 2011 23:23
Munu hittast eftir helgi og fara yfir stöðu mála "Við höfum reiknað með að þetta yrði samþykkt en nú eru þær forsendur breyttar,“ segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, aðspurður um hans viðbrögð við fyrstu tölum úr þjóðaratkvæðagreiðslunni en meirihluti þjóðarinnar hafnar Icesave samningnum. 9. apríl 2011 00:01
Átti von á að þetta yrði naumt „Mín tilfinning var sú að þetta væri mjög naumt,“ segir Jóhannes Karl Sveinsson hæstaréttarlögmaður sem sat í Icesave samninganefndinni fyrir hönd Íslands. 9. apríl 2011 00:01
Spennandi að sjá hvað kemur út úr þessu „Já, ég held að menn séu mjög spenntir að sjá hvernig þetta fer,“ segir Björn Brynjúlfur Björnsson, einn af aðstandenum Áfram-hópsins, aðspurður hvort stemming verði á kosningavöku hópsins í kvöld. Meðlimir hópsins ætla að hittast á Póstbarnum við Austurvöll klukkan tíu í kvöld. 9. apríl 2011 22:03
Bjarni: Málið áfram í ágreiningi „Þetta mál snýst ekki um Sjálfstæðisflokkinn og það snýst ekki um mig,“ segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins við RÚV, spurður um stöðuna eftir að fyrstu tölur birtust í kosningunum. Þær sýna að mikill meirihluti hafi hafnað Icesave lögunum. 9. apríl 2011 23:34
Jóhanna: Vissulega vonbrigði "Mér finnst margt benda til þess að Nei-ið verði ofan á í þessari þjóðaratkvæðagreiðslu, það veldur vissulega vonbrigðum," segir Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, aðspurð um fyrstu viðbrögð við fyrstu tölum úr þjóðaratkvæðagreiðslunni. 9. apríl 2011 23:20
Margrét: Þjóðaratkvæðagreiðslur komnar til að vera Margrét Tryggvadóttir, formaður þingflokks Hreyfingarinnar, segir að hún hafi búist við því að niðurstaða Icesave kosningarinnar færi á þann veg sem flest bendir til samkvæmt fyrstu tölum. Að meirihluti hafnaði lögunum. Hún segir mikilvægt að halda áfram að nota beint lýðræði. „Ég myndi vilja nota beint lýðræði meira, og kannski í skemmtilegri málum," sagði Margrét Tryggvadóttir í samtali við RÚV. 9. apríl 2011 23:45
Meirihluti hafnar samkvæmt fyrstu tölum Mikill meirihluti hefur hafnað Icesave lögunum samkvæmt fyrstu tölum sem birtar hafa verið úr öllum kjördæmum. Ef tekið er landið í heild hafa 57,7% hafnað samningnum en 42,3% hafa sagt já. 9. apríl 2011 00:15
Reykjavík suður eina kjördæmið sem segir Já Reykjavík suður er eina kjördæmið á landinu sem meirihluti er fyrir því að samþykkja Icesave samninginn. Þegar talin hafa verið 10569 atkvæði segja 53,9% já við samningnum og 46,1% segja nei. Á kjörskrá í kjördæminu eru 44.463. 9. apríl 2011 23:37