Fleiri fréttir

Katrín Olga í stjórn Travelade

Katrín Olga Jóhannesdóttir, formaður Viðskiptaráðs, hefur verið kjörin í stjórn sprotafyrirtækisins Travelade.

Hærri fasteignagjöld þrýsta upp leigu

Forstjórar stærstu fasteignafélaga landsins segja hærri fasteignagjöld, sem taka mið af hækkandi fasteignamati, smitast út í verð á leigu. Greinendur telja svigrúm fyrirtækja til þess að takast á við leiguverðshækkanir lítið.

Olíusjóðurinn keypti fyrir um 500 milljónir

Norski olíusjóðurinn á um 0,3 prósenta hlut í Arion. Nærri 20 nýir erlendir sjóðir bættust við hluthafahópinn í nýafstöðnu útboði. Flestir keyptu á bilinu 0,5 til 1 prósents hlut, meðal annars sænska eignastýringarfyrirtækið Lannebo Fonder.

Húsleitin reyndist Green heilladrjúg

Húsleit lögreglunnar á skrifstofum Baugs í ágúst árið 2002 var "verk guðs“ sem færði breska kaupsýslumanninum Philip Green tískukeðjuna Topshop, að því er fram kemur í nýrri bók um ævi og störf Greens.

Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá ALVA

Fjártæknifyrirtækið ALVA, sem meðal annars á og rekur Netgíró og Aktiva, hefur ráðið til sín Guðna Aðalsteinsson og Katrínu M. Guðjónsdóttur í stöður framkvæmdastjóra hjá fyrirtækinu.

Skila tvöfalt meiri arðsemi

Nýsköpunarfyrirtæki sem konur hafa stofnað skila fjárfestum meiri arðsemi en nýsköpunarfyrirtæki sem karlar stofna

Sjá næstu 50 fréttir