Fleiri fréttir

Taconic Capital bætti við sig í Glitni HoldCo

Vogunarsjóðurinn Taconic Capital er stærsti hluthafi Glitnis með 17,7 prósenta hlut. Sjóðurinn keypti fjögurra prósenta hlut í fyrra. Sjóður í eigu auðjöfursins George Soros bætir verulega við sig í Glitni.

Kaupþing skoðar kaup á hlut ríkisins í Arion banka

Kaupþing með áform um að nýta sér kauprétt að 13 prósenta hlut ríkissjóðs í Arion banka. Bókfært virði hlutarins er 29 milljarðar en ekki er vitað á hvaða gengi Kaupþing getur nýtt sér kaupréttinn. Lífeyrissjóðum verið boðið

Nýir eigendur Fákasels

Félagið Á Ingólfshvoli ehf. hefur keypt jörðina Ingólfshvol í Ölfusi og allar eignir Fákasels sem rak samnefndan hestagarð. Stendur vilji nýrra eigenda til þess að byggja upp blómlega starfsemi á sviði hesta- og ferðamennsku en meðal annars er gert ráð fyrir uppbyggingu gistirýma á jörðinni.

Hátt vægi innlendra eigna lífeyrissjóðanna býður hættunni heim

Ef íslenskir lífeyrissjóðir auka ekki erlendar fjárfestingar sínar munu þeir eiga rétt rúman helming allra eigna hér á landi árið 2060 samkvæmt greiningu Hagfræðistofnunar HÍ. Afleiðingin yrði sú að eignaverð myndi hækka og samkeppni á milli fyrirtækja minnka.

Verð til ferðamanna komið að þolmörkum

Ferðaþjónustufyrirtæki hefðu þurft að hækka verð um 66 prósent í evrum til þess að geta haft sömu framlegð í íslenskum krónum árið 2017 og árið 2012. Miklar innlendar kostnaðarhækkanir og gengisstyrking krónunnar á umliðnum árum hafa haft víðtæk áhrif á rekstur fyrirtækja í atvinnugreininni.

Stoðir að verða stærsta fjárfestingafélag landsins

Rekstri Stoða, áður FL Group, verður ekki hætt þegar salan á Refresco klárast á öðrum ársfjórðungi. Vilji meirihluta hluthafa stendur til að halda starfseminni áfram. Til verður fjárfestingafélag með um átján milljarða króna í eigið fé.

Úthluta metfjölda sérleyfa en hætta við Drekasvæðið

Ákvörðun norskra stjórnvalda um að draga ríkisolíufélagið Petoro út úr olíuleit á Drekasvæðinu var tekin daginn eftir að inn í ríkisstjórnina kom nýr flokkur, sem eindregið hefur barist gegn því að Jan Mayen-svæðið yrði opnað til olíuleitar.

Kalla inn Hafrakökur frá Myllunni

Myllan hefur innkallað Myllu Hafrakökur, Bónus Hafrakökur og Hagkaups Hafrakökur vegna aðskotahlutar sem fannst í einni köku.

Lilja ráðin til Gaman Ferða

Lilja Hilmarsdóttir hefur verið ráðin til Ferðaskrifstofunnar Gaman Ferða þar sem hún mun gegna starfi verkefnastjóra í hópadeild.

Laugar keyptar fyrir tæpan hálfan milljarð

Dalabyggð hefur tekið 460 milljóna króna tilboði í Laugar í Sælingsdal. Fjárfestir og fyrrverandi knattspyrnumaður ætlar sér að efla hótelreksturinn og hafa opið lengur en fyrr.

Neitar að hætta olíuleitinni og segir málið lykta af pólitík

Olíuleit á Drekasvæðinu gæti verið lokið eftir að kínverska ríkisolíufélagið CNOOC og norska ríkisolíufélagið Petoro ákváðu að skila inn sérleyfi sínu. Íslenska félagið Eykon vill halda áfram þótt Orkustofnun telji forsendur brostnar.

Örlög United Silicon ráðast í dag

Það ræðst væntanlega á stjórnarfundi í dag hjá United Silicon, sem á kísilmálmverksmiðjuna í Helguvík, hvort fyrirtækinu verður stefnt í gjaldþrot.

Síminn varar við vefveiðum

Í tilkynningunni kemur fram að aftur sé kominn póstur á kreik í nafni Símans þar falast eftir greiðslukortaupplýsingum fólks í tölvupósti. Í póstinum eru ósannindum um endurgreiðslu en í tilkynningunni er tekið fram að aðeins mánuður er frá síðustu hrinu þegar slíkir póstar voru sendir út.

Ofurvélmenni á bás Origo á UT messunni

Ýmis vélmenni og gervigreindi markvörðurinn Robokeeper verða áberandi á Origo básnum á UT messuni sem haldin verður í Hörpu 2. og 3. febrúar næstkomandi.

Stefán Árni nýr forstjóri Límtré Vírnets

Stefán Árni Einarsson er nýr forstjóri Límtré Vírnets Tekur hann við starfinu af Stefáni Loga Haraldssyni sem verið hefur framkvæmdastjóri fyrirtækisins frá árinu 1999.

Sjá næstu 50 fréttir