Fleiri fréttir

Í fararbroddi

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Í vikunni bárust fregnir af því að ný hraðhleðslustöð hefði verið tekin í gagnið í Mývatnssveit og að með því væri allur hringvegurinn opinn fyrir rafbíla. Innan við hundrað kílómetrar eru þar með milli hleðslustöðva á hringveginum.

Staðan í borginni

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Ég get ekki sagt að ég sé brjálaður yfir neinu sérstöku í Reykjavík. Í aðdraganda borgarstjórnarkosninga hefur maður svolítið verið að skoða hug sinn og velta fyrir sér hvaða mál það eru sem brenna á manni.

Má „ég líka“ fá hærri laun?

Inga María Hlíðar Thorsteinson skrifar

Orðið "en“ er ótrúlega lítið orð en voldugt. Það getur umturnað heilu setningunum og loforðunum.

Páskar

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Páskar eru trúarhátíð kristinna manna með hinum sterka boðskap um fórnfýsi og sigur lífsins yfir dauðanum.

Sáttmáli kynslóðanna

Hildur Björnsdóttir skrifar

Þær bjuggu í sveit eða fámennum plássum við sjávarsíðuna – íslenskar stórfjölskyldur – þrjár kynslóðir sem saman háðu lífsbaráttuna.

Svo fólk velji Reykjavík

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar

Fólk sem fæðist á Íslandi í dag mun vonandi geta valið hvar í veröldinni það kýs að búa þegar það vex úr grasi.

Útreiðartúr á tígrisdýri

Þorvaldur Gylfason skrifar

Miklir atburðir gerast nú úti í heimi. Kalt stríð milli Bandaríkjamanna, Breta og margra annarra Evrópuþjóða annars vegar og Rússa hins vegar kann að vera í uppsiglingu.

Bleiki fíllinn í skólamálum

Hjördís Guðný Guðmundsdóttir skrifar

Eftir nærri tvo áratugi í starfi með börnum og kennurum í borginni okkar, og víðar, veit ég frá fyrstu hendi yfir hvaða mannauði við höfum að ráða og mikilvægi þess að hlúa vel honum.

Tímabærar aðgerðir

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Taugaeitursárásin í Salisbury fyrr í þessum mánuði var ekki aðeins tilræði við fyrrverandi gagnnjósnara Breta hjá rússnesku alríkislögreglunni (FSB), heldur ósvífin og fordæmalaus árás gegn íbúum Evrópu.

Borgarbúar njóti ágóðans

Hildur Björnsdóttir skrifar

Orkuveitan er langverðmætasta eign Reykjavíkurborgar í fjárhagslegu tilliti. Borgin á tæplega 94 prósenta hlut í félaginu.

Val endurspeglar sjálfsmynd

Sigurður Hannesson skrifar

Takist það verkefni að rækta orðspor Íslands enn frekar mun það skila sér í aukinni eftirspurn eftir íslenskri náttúru, vörum og þjónustu

Hálfur lífeyrir

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Skerðingar á greiðslum Tryggingastofnunar (TR) eru með eldfimari umræðuefnum.

Nýtt bankakerfi

Jón Sigurðsson skrifar

Nýskipan fjármálakerfisins stendur fyrir dyrum.

Ásetningur eða þekkingarleysi Einars K.

Ingólfur ­Ásgeirsson skrifar

Í síðustu viku snupraði Einar K. Guðfinnsson í grein í þessu blaði Jón Þór Ólason, formann Stangaveiðifélags Reykjavíkur, fyrir að taka ekki mark á því sem Einar kallaði „staðreyndir“

Fjöleignarhús og hleðsla rafmagnsbíla

Daníel Árnason skrifar

Undanfarin misseri hefur rafmagnsbílum fjölgað mjög hér á landi og allt útlit er fyrir að þessi rafbílavæðing þjóðfélagsins muni ganga enn hraðar fyrir sig á næstunni, samfara uppsetningu hraðhleðslustöðva um allt land og batnandi hag almennings.

Lífsbjörgin SÁÁ

Baldur Borgþórsson skrifar

Við ökum inn Stórhöfða og beygjum inn að húsi nr. 45, þar sem sjúkrahús SÁÁ, Vogur, stendur.

Hver ætlar að eyða umönnunarbilinu?

Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar

Nú þegar styttist í sveitarstjórnarkosningar þurfakjósendur að gera upp við sig hvaða framboð fær þeirra atkvæði.

Langþreyta eftir lausnum

Hildur Björnsdóttir skrifar

Haustið 2017 voru 834 börn á biðlista eftir leikskólaplássi í Reykjavík. Dagforeldrum fækkaði um 30%.

Enn einn draugurinn

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Mörg eigum við einhvers konar hulduheima þar sem við hegðum okkur með allt öðrum hætti en á vettvangi dagsins. Það er ekkert nýtt.

Reykjavíkurheilkennið

Guðjón Baldursson skrifar

Þetta kynduga atferli minnir óneitanlega mikið á afstöðu íslenskrar þjóðar til manna og flokka við þingkosningar.

„God Save the Queen“

Ole Anton Bieltvedt skrifar

EES-samningurinn, sem er aldarfjórðungs gamall, þýddi í raun, að Ísland gekk 70-80% í ESB. Við bættist svo aðild að Schengen-samkomulaginu.

Erfðaefni Facebook

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Hneykslið í kringum óleyfileg kaup pólitískra málaliða hjá Cambridge Analytica á gögnum um fimmtíu milljónir Facebook-notenda, og beiting þessara gagna sem vopns í sálfræðihernaði gegn kjósendum í Bandaríkjunum og Bretlandi, er aðeins eitt dæmi af mörgum þar sem viðkvæmar upplýsingar um notendur hafa runnið úr greipum Facebook.

Sannleikurinn um Trump

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Allt frá þeim ólánsdegi þegar Bandaríkjamönnum varð það á að velja Donald Trump forseta sinn hafa orð og gjörðir forsetans verið með endemum, nánast dag hvern.

Hnarrreist um stund

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Ég var nýverið stödd í læknisheimsókn með drengina mína í Kaliforníu, þar sem þeir eru að innritast í skóla.

Ljósmóðir spyr: er menntun máttur?

Hildur Sólveig Ragnarsdóttir skrifar

Þessi fræga setning er komin frá enskum heimspekingi að nafni Francis Bacon. Hann taldi að þekking væri lykillinn að því að geta stjórnað náttúrunni og þar með bætt líf manna.

Sleppt og haldið

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Stjórnmálamaður/verkalýðsleiðtogi: "Það er mjög mikilvægt að í þessum samningum verði lægstu laun hækkuð verulega umfram önnur laun.“

Orð og athafnir

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Sjálfstæðismenn samþykktu á landsfundi um liðna helgi ályktun um Ríkisútvarpið. Þar sagði að endurskoða þyrfti hlutverk RÚV – þrengja verksvið þess í ljósi breytinga sem orðið hafa á fjölmiðlamarkaði.

Lengi lifir í gömlum glæðum karlrembunnar

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Í síðustu viku var greint frá því að Oxford-háskóli hygðist bjóða upp á nýjan kúrs í heimspeki. Ber hann yfirskriftina "femínísk heimspeki“. Oxford-háskóli hefur undanfarið sætt gagnrýni fyrir einsleita og karllæga námskrá og er námskeiðinu ætlað að bæta þar úr.

Áfram kennarar

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Grunnskólakennarar felldu nýjan samning með afgerandi hætti í vikunni.

Heimsstyrjaldarhorfur

Þórarinn Hjartarson skrifar

Stríðstrommudrunur og óhugnaður í loftinu.

Þar sem allar raddir heyrast

Elsa María Guðlaugs Drífudóttir skrifar

Sönn, djúp og margbreytileg félagsleg vídd er meginuppspretta öflugrar framþróunar og samkeppnishæfni samfélagsins, bæði heima sem og á alþjóðlega vísu.

Ávinningur háskólamenntunar

Elísabet Brynjarsdóttir skrifar

Nýlega fjallaði Viðskiptaráð um að fjárhagslegur ávinningur háskólamenntunar hafi dvínað hratt því sífellt erfiðara sé að fá störf við hæfi.

Heilbrigðisþing aftur á dagskrá

Ingimar Einarsson skrifar

Um áratugaskeið innihélt heilbrigðislöggjöfin ákvæði um að halda heilbrigðisþing eigi sjaldnar en fjórða hvert ár.

Fjórar klukkustundir meðal fagfólks

Sigurbergur Sveinsson skrifar

Oft er hnjóðað í heilbrigðiskerfið okkar hér á Íslandi og skilja má af umræðu í fjölmiðlum að það sé á heljarþröm.

Framtíð

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Ísland er erfitt land. Kalt, dýrt og samfélagið rótspillt. Samt er þó hvergi í heimi hér betra að búa en einmitt á þessu skeri.

Skrípaleikur

Hörður Ægisson skrifar

Aðeins Stalín hefur verið lengur við völd á síðari tímum í Rússlandi.

Þekking er gjaldmiðill framtíðar

Jón Atli Benediktsson skrifar

Uppbygging rannsókna og doktorsnáms við Háskóla Íslands undanfarna tvo áratugi hefur komið skólanum í fremstu röð alþjóð­ legra rannsóknaháskóla. Þjóðir heims fjárfesta í rannsóknarháskólum til að byggja upp samfélag sem drifið er áfram af menntun, rannsóknum og nýsköpun. Hér á landi hefur verið stigið skref í þá átt með uppbyggingu háskólastigsins en til að byggja upp blómlegt þekkingarsamfélag á Íslandi til framtíðar þarf samstillt átak háskóla, stjórnvalda og atvinnulífs.

Frey Frostasyni svarað vegna vistspors sjókvíaeldis

Jónatan Þórðarson skrifar

Freyr Frostason arkitekt, formað­ur Icelandic Wildlife Fund skrifar um sjókvíaeldi í Fréttablaðið 14. mars sl. og finnur því flest til foráttu. Sjókvíaeldi á laxi er mikilvæg matvælaframleiðsla, og telur um 2,2 miljónir tonna á ári á heimsvísu, en þyrnir í augum þeirra sem telja hættu á að kynbættur stórlax úr eldi geti spillt íslenskum laxastofnum og mengað firði. Þessi umræða er oft og tíðum öfgakennd og lituð rangfærslum.

Ein­földum reglu­verk - af­nemum 25 ára „regluna“

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Ég vil afnema hina svokölluðu 25 ára "reglu“ við innritun nemenda í framhaldsskóla. Frá árinu 2012 hefur framhaldsskólum verið heimilt að forgangsraða umsóknum um skólavist eftir tiltekinni flokkun á umsækjendum. Einn liður í reglugerðinni sem liggur til grundvallar kveður á um að umsækjendum 25 ára og eldri, og njóta ekki forgangs af öðrum ástæðum, er raðað næstsíðast við flokkun umsókna.

Aldrei að ýkja

Þorvaldur Gylfason skrifar

Vinur minn einn, hátt settur, mikils metinn, víðförull og þaulreyndur embættismaður, sagði við mig yfir kvöldverði: Það má ekki ýkja spillinguna á Íslandi.

Sjá næstu 50 greinar