Fleiri fréttir

"Ég á mér draum“

Benjamín Hrafn Böðvarsson skrifar

Ástæðan fyrir því að ég valdi þessa tilvitnun frá Martin Luther King Jr. sem fyrirsögn fyrir þessa grein mína er að ég get með góðri samvisku notað hana, því að hún endurspeglar þá tilfinningu sem ég hef í augnablikinu. Ég á mér draum, draum um betra Ísland.

Koma svo SSH!

Ólafur Þór Gunnarsson skrifar

Húsnæðismál hafa verið nokkuð í umræðunni að undanförnu, einkum staða þeirra sem verst standa í þeim efnum, fólks sem er beinlínis á götunni.

Sannleikurinn er sagna bestur – svar til Elínar

Áslaug Friðriksdóttir skrifar

Það er áhugavert að fylgjast með vitleysisganginum á vinstri hliðinni í Reykjavík. Allt gert til að þurfa ekki að takast á við að bæta borgarkerfið.

Réttindi barna í alþjóðasamstarfi

Guðmundur Árni Stefánsson skrifar

Nýlega er lokið formennsku Íslands í Eystrasaltsráðinu, sem er svæðissamstarf Norðurlandanna fimm, Eystrasaltslandanna, Rússlands, Póllands og Þýskalands, auk Evrópusambandsins. Eins og kunnugt er var ráðinu komið á fót í því skyni að treysta lýðræðisþróun, öryggi og velferð í ríkjunum nærri Eystrasaltinu

Jólaboðskapur sem bjargar

Ívar Halldórsson skrifar

Það er staðreynd að óeigingjörn verk kristinna manna eru að bjarga ótal mörgum mannslífum um allan heim.

Eldri borgarar geti lifað með reisn af lífeyri sínum án þess að vera á vinnumarkaðinum

Björgvin Guðmundsson skrifar

Ég hef unnið að málefnum eldri borgara í 14 ár. Ég lét af störfum fyrir 15 árum fyrir aldurs sakir og hef mestallan tímann síðan unnið að málefnum eldri borgara, í stjórn Félags eldri borgara í Reykjavík, sem formaður kjaranefndar Félags eldri borgara í Rvk og með því að skrifa greinar í dagblöðin um málefni aldraðra.

Langþráður áfangi í þjónustu við fatlað fólk í augsýn

Ásmundur Einar Daðason skrifar

Aukið frelsi, betri möguleikar til að ráða lífi sínu, stóraukin tækifæri til sjálfstæðs lífs og til virkrar þátttöku í samfélaginu, þetta eru þau einkunnarorð sem fatlað fólk sem reynt hefur, gefur NPA-þjónustuforminu, þ.e. notendastýrðri persónulegri aðstoð.

Evrópa, vaknaðu og lyktaðu af kaffinu

Hagai El-Ad skrifar

Evrópskir utanríkisráðherrar sem sækja morgunverðarfund Binyamins Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, kynnu að láta hugann reika þegar heiðursgesturinn fer enn og aftur að tala um Íran og væla í sjálfhverfu um "tvískinnung“ og "eina lýðræðisríkið í Mið-Austurlöndum“. Sumum morgunverðum er erfiðara að kyngja en öðrum.

Frá Barak til Trumps

Uri Avnery skrifar

Ehud Barak hefur „rofið þögnina“. Hann birti grein í New York Times þar sem hann ræðst á forætisráðherra okkar og skefur hvergi af.

Kolefnisröfl á mannamáli

Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar

Það getur verið ruglandi fyrir almenning að átta sig á öllu þessu tali um endurheimt votlendis, skógrækt og landgræðslu sem sífellt er verið að blaðra um í tengslum við loftslagsmál.

Bætt heilsugæsla – Brýn nauðsyn

Salóme Ásta Arnardóttir og Oddur Steinarsson skrifar

Átakanlegur skortur á heimilislæknum á Íslandi, ekki síst á landsbyggðinni, hæg endurnýjun á heimilislæknum og fækkun á starfandi læknum samfara auknum verkefnum og álagi er alvarlegur vandi sem þolir enga bið.

Umferðarslys eða umhverfisslys

Baldur Sigurðsson skrifar

Maður nokkur fær sér einn góðan veðurdag heldur mikið í staupinu. Hann ákveður nú samt að keyra af stað á sínum nýja fjallabíl en þá tekst ekki betur til en svo að honum verður laus bensínfóturinn.

Pabbar eiga líka börn

Sólrún Kristjánsdóttir skrifar

OR hefur náð þeim árangri að konur eru nú fleiri en karlar í stjórnunarstörfum og óútskýrður kynbundinn launamunur er nánast horfinn. Við erum stolt af þessum árangri.

Kennsluaðferðir í framhaldsskólum

Davíð Snær Jónsson skrifar

Árið er 2017, við lifum á tímum hröðustu tækniframþróunar í mannkynssögunni, við sjáum nýja tækni spretta fram daglega og erfitt getur verið að halda í við alla þá nýsköpun sem á sér stað í kringum okkur. Kennsluaðferðir eiga ekki heima þar undir.

Það er ljóst að landsbyggðin hefur orðið undir

Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar

Það hefur komið á daginn það sem óttast var. Í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar kemur fram að aukin framlög til heilbrigðiskerfisins ná ekki til landsins alls.

Bókabúðir auðga bæinn

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Ný ríkisstjórn hefur þegar gengið á bak orða sinna. Þrátt fyrir fögur fyrirheit fyrir kosningar og síðan í stjórnarsáttmála liggur fyrir að samkvæmt fjárlögum verður virðisaukaskattur á bækur ekki afnuminn strax.

Beiting verkfallsvopnsins

Jón Tryggvi Jóhannsson skrifar

Þegar þetta er ritað eru um tveir sólarhringar í að verkfall flugvirkja hjá Icelandair hefjist þar sem Flugvirkjafélag Íslands vegna Icelandair hefur ekki náð samkomulagi um gerð nýs kjarasamnings við SA.

Framtíðarsýn í loftslagsmálum

Hreinn Óskarsson og Trausti Jóhannsson skrifar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar grein um loftslagsmál í Fréttablaðið 14.des. sl. sem hún kallar "Í kappi við tímann“.

Hvenær rífum við hús og hvenær rífum við fólk

Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir og Ríkharður Kristjánsson skrifar

Eftir fjölmiðlaumfjöllun undanfarna daga virðist hafa komið upp sú tilfinning hjá mörgum að hér á Íslandi sé verið að rífa hús í stórum stíl vegna myglu.

Lyklafellslína, afhendingar- öryggi og umræðan

Steinunn Þorsteinsdóttir skrifar

Fyrir okkur hjá Landsneti skiptir umræðan og samtalið miklu máli og því er mér ljúft og skylt að svara hér nokkrum spurningum sem Örn Þorvaldsson setti fram hér í Fréttablaðinu í gær.

Hvað get ÉG gert?

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Aðdragandi jóla er gleðitími fyrir marga, börn jafnt sem fullorðna. Jólin eru hátíð barna og kæti þeirra og tilhlökkun er sennilega einn af hápunktum tilveru þeirra. Í samfélagi okkar finnst mörgum það vera sjálfsagt að börn séu áhyggjulaus, geti notið bernskunnar og hlakkað til ýmissa viðburða í lífinu.

Mikilvægasta starf í heimi?

Skúli Helgason skrifar

Kennarar gegna einhverju þýðingarmesta hlutverki í þjóðfélaginu því þeir geta haft afdrifarík áhrif á framtíð þúsunda barna og ungmenna. Þessi mikla ábyrgð hefur þó ekki verið metin að verðleikum í okkar samfélagi.

Orka og umhverfi: Er lagatúlkun smekksatriði?

Magnús Rannver Rafnsson skrifar

Markmið raforkulaga er að stuðla að þjóðhagslega hagkvæmu raforkukerfi samkvæmt fyrstu grein laganna. Fram kemur einnig að tillit skuli tekið til umhverfissjónarmiða.

Farandverkafólk á leikskólum

Sæunn Kjartansdóttir skrifar

Fyrir fáeinum dögum var í fréttum ný könnun Gallup þar sem kemur fram að leiðbeinendur á leikskólum séu með lægstu launin og undir mestu álagi í vinnunni. Þetta kemur auðvitað ekki á óvart en hafa forsvarsmenn sveitarfélaga hugsað út í þýðingu og afleiðingar þessa?

Endalaust væl

Sólveig María Árnadóttir skrifar

Í gær var Anna María Gunnarsdóttir kjörin varaformaður Kennarasambands Íslands. Ég fagna því að hún hyggist vinna að aukinni virðingu á kennarastarfinu enda er það gríðarlega mikilvægt.

Áskorun um lægri greiðsluþátttöku í heilbrigðisþjónustu

Gunnar Ólafsson skrifar

Um síðustu mánaðamót tók við völdum ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna. Ég vil nota tækifærið og óska ráðherrum til hamingju og megi þeim vegna vel í sínum störfum fyrir land og þjóð.

Spurningar til Landsnets!

Örn Þorvaldsson skrifar

Um nýja háspennulínu í Heiðmörk – nýja eins til tveggja km jarðstrengstengingu á Völlunum í Hafnarfirði – eða jarðstreng til Geitháls. Auk spurninga um straumleysistíma síðustu útleysingar á Suðurnesjalínu 1, og um jafnréttismál hjá fyrirtækinu.

Getur maður gefið það sem er dýrmætast í lífinu?

Bjarni Gíslason skrifar

Á þessum tíma er ys og þys í búðum og verslunarmiðstöðvum, mörg leitandi augnaráð. Hvað á ég að gefa í ár? Var ekki einhver sem sagði "það sem þú vilt að aðrir gefi þér skalt þú þeim gefa“ eða misminnir mig? Svo þarf líka að pakka öllum gjöfunum inn. Menn vanda sig svo sem mismikið við það. Hvað er annars dýrmætast í lífinu? Getur maður gefið það?

Hvað er að frétta?

Maríanna Hugrún Helgadóttir skrifar

Blóð fyrir aðgerðina á Landspítalanum? Rannsóknir á sýnum vegna hugsanlegra veirusjúkdóma? Greining sýna vegna erfðasjúkdóma? Fólkið sem sinnir þessu er í FÍN, Félagi íslenskra náttúrufræðinga.

Í kapphlaupi við tímann

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Í loftslagsmálum er mannkynið í kapphlaupi við tímann. Sú keppni er í orðsins fyllstu merkingu upp á líf eða dauða hvort sem við viljum horfast í augu við þá staðreynd eða ekki.

Bókaprentun í alþjóðlegu samhengi

Eyþór Páll Hauksson skrifar

Að gefnu tilefni, varðandi fréttir undanfarnar vikur um að bókaprentun sé að leggjast af á Íslandi, þá hefur undirritaður starfað við fagið í 35 ár, m.a. í Odda í 15 ár og við eigið fyrirtæki, Prentmiðlun, síðan 2008.

Er íslenska heilbrigðiskerfið of sjúklingavænt?

Einar Guðmundsson skrifar

Að undanförnu hefur staða og þróun íslenska heilbrigðiskerfisins verið mikið rædd í fjölmiðlum. Það er ánægjuleg nýlunda, en í gegnum áratugi hafa fjölmiðlar sýnt heilbrigðiskerfinu lítinn áhuga, og þá einna helst ef hægt var að benda á handvömm lækna.

Græn jól

Úrsúla Jünemann skrifar

Flestir eru sammála um að vilja fá hvít jól. Brún eða rauð jól eru ekki á óskalistanum. En hvað með græn jól? Græni liturinn er oft tengdur við náttúruna, umhverfisvitund og vistvæna hegðun.

Áhrif alhæfinga í ágreiningi

Lilja Bjarnadóttir skrifar

Alhæfingar eru algjört eitur þegar kemur að ágreiningi, en vandamálið er að oft alhæfum við án þess að gera okkur grein fyrir því og áhrifum þess á viðmælanda okkar.

Það þarf aukinn og víðtækan stöðugleika

Ingólfur Bender skrifar

Ákall iðnaðarins um stöðugleika snýst um stöðug starfsskilyrði. Í því sambandi er verðbólgan ekki eina viðmiðið þó að hún sé mikilvægur mælikvarði.

Þú og ég töpum á brottkasti

Álfheiður Eymarsdóttir og Gunnar Ingiberg Guðmundsson skrifar

Brottkast og endurvigtun eru alvarlegt en nokkuð dulið vandamál. Þetta eru umhverfismál en þau bitna líka fjárhagslega bæði á sjómönnum og þjóðinni allri.

Er ríkisstjórnin að skipa sér á bekk með UKIP, AfD, Front National og Wilders?

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Á síðustu árum hafa hægri öfgaöfl og þjóðernis- og einangrunarsinnar náð nokkurri fótfestu í Evrópu, einkum á grundvelli áróðurs gegn komu stríðshrjáðra flóttamanna, sem Evrópu ber þó að hjálpa, ekki aðeins vegna þeirrar mannúðar, sem við kennum okkur við, heldur líka vegna þeirra skyldna, sem við tókum á okkur með Genfarsáttmálanum.

Umhverfisvæn jól

Ingrid Kuhlman skrifar

Í aðdraganda jóla hefst yfirleitt mikið neyslufyllerí. Við straujum greiðslukortin eins og enginn sé morgundagurinn og kaupum hluti sem engin þörf er fyrir og enda í kassa inni í geymslu eða jafnvel í ruslinu.

Sjá næstu 50 greinar