Fleiri fréttir

Stóru tíðindin

Sverrir Björnsson skrifar

Frá sjónarhóli fólks sem vinnur að markaðs- og kynningarmálum, eins og ég hef gert í áratugi, eru tíðindi nýliðinnar kosningabaráttu að í fyrsta skipti var keyrð árásaauglýsingaherferð í opinberum fjölmiðlum, sjónvarpi og útvarpi.

Tímamót í stjórnsýslu byggingarmála

Björn Karlsson skrifar

Talsverð tímamót verða í innleiðingu rafrænnar stjórnsýslu byggingarmála í landinu þegar tekin verður í notkun rafræn byggingargátt. Unnið hefur verið að gerð gáttarinnar mörg undanfarin ár og standa vonir til þess að hún verði að fullu komin í notkun innan fárra mánaða.

Skóli með og án aðgreiningar

Kristín Arnardóttir skrifar

Skólastefnan "skóli án aðgreiningar“ hefur verið hin opinbera stefna á Íslandi um nokkurt skeið. Henni hefur verið fylgt eftir af miklum þunga innan stjórnkerfis margra sveitarfélaga og við menntun kennara.

Lítill áhugi á kjarabótum aldraðra!

Björgvin Guðmundsson skrifar

Alþingiskosningar 2017 eru afstaðnar. Það sem vakti mesta athygli mína í kosningabaráttunni var það, að lítið var rætt um kjör aldraðra og öryrkja. Og þegar rætt var um þessi málefni var það yfirleitt með almennum orðum en ekki minnst á beinar aðgerðir eða tillögur.

Menntamál í forgang

Steinn Jóhannsson skrifar

Umræða um menntamál var ekki í forgangi í liðinni kosningabaráttu þó fullyrða megi að málefnið sé vissulega forgangsmál í samfélaginu. Allir flokkar voru þó sammála um að efla þyrfti menntakerfið og því verður áhugavert sjá hvað tilvonandi ríkisstjórn muni setja í forgang í þeim málaflokki.

Það hefði ekki þurft að fara svona

Karl Andersen skrifar

Það hefði ekki þurft að fara svona. Luther var 55 ára og við ágæta heilsu. Hann var í góðu starfi, átti ástríka eiginkonu og tvö uppkomin börn. Hann stóð í skilum við guð og menn og var í stuttu máli hamingjusamur. Ekkert sem hann þurfti að hafa áhyggjur af í sjálfu sér.

Einelti

Örlygur Hnefill Örlygsson skrifar

Í liðinni viku stigu fram foreldrar og barn og sögðu sára sögu sína af einelti í samfélagi okkar á Húsavík. Mikið hugrekki þarf til að stíga það skref. Ég veit það vel því ég á sjálfur sögu sem þolandi eineltis, sögu sem ég hef aldrei sagt og bar lengi með mér skömm vegna hennar.

Ég gegn mér

Egill Jónsson skrifar

Frábær hugmynd. Hvernig í ósköpunum datt mér það í hug? Þvílík snilld. Hvað var ég að pæla? Ólífur eru ógeðslegar. Ég gæti líklega ekki lifað án þeirra.

Vakningarorð á eineltisdegi!

Helga Björk Magnúsd. Grétudóttir og Ögmundur Jónasson skrifar

Undanfarin ár höfum við undirrituð sameiginlega sent frá okkur hvatningu á þessum degi en 8. nóvember er alþjóðlegur baráttudagur gegn einleti.

Sitt sýnist hverjum

Halldór Halldórsson skrifar

Við erum búin að afgreiða fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar til síðari umræðu í borgarstjórn.

Facebook græddi 500 milljarða í sumar

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Á meðan Snapchat og Spotify hafa aldrei skilað hagnaði og tekjur Twitter dragast saman virðist allt ganga Facebook í haginn.

Að hlusta af athygli

Ingrid Kuhlman skrifar

Hraði nútímans gerir það að verkum að samskipti verða stundum að formsatriði, svona eins og þegar einhver býður okkur "góðan dag“ úti í búð.

Ertu að kaupa fasteign?

Brynhildur Pétursdóttir og Hrannar Már Gunnarsson skrifar

Í dag er það fremur regla en undantekning að kaupendur fasteigna þurfi að greiða svokallað umsýslugjald til fasteignasala við kaup á fasteign.

Leiðinlegasta Matadorspil í heimi!

Rósa María Hjörvar skrifar

Að vera öryrki á Íslandi er að vera þvingaður til þátttöku í leiðinlegasta Matadorspili í heimi.

Opin fangelsi… eða hvað?

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Margir þættir koma til skoðunar en viðmót starfsfólks vegur þungt. Af þeim sökum má segja að Fangelsið á Akureyri líkist meira fangelsinu Kvíabryggju, þrátt fyrir að hið fyrrnefnda sé lokað en hitt opið, og fangelsið Sogni líkist frekar Litla-Hrauni þrátt fyrir að fangelsið Sogni eigi að heita opið fangelsi.

Konur, karlar og lífeyrissjóðir

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Viðreisn mun við fyrsta tækifæri leggja fram frumvarp til laga þar sem hnykkt er enn frekar á samfélagslegri ábyrgð lífeyrissjóða að því er varðar jafna stöðu og jafnan rétt karla og kvenna í samfélaginu.

Það er einn í hverri fjölskyldu

Karl Andersen skrifar

Til að fjármagna þetta átak efnir Hjartavernd til landssöfnunar 17. nóvember nk. undir kjörorðinu „Heilbrigt hjarta á nýrri öld“.

Leik – grunn – og tónlistarskóli í nýjum stjórnarsáttmála

Guðríður Arnardóttir skrifar

Nú þegar Katrín Jakobsdóttir leiðir stjórnarmyndunarviðræður flokka sem töluðu sérstaklega fyrir menntamálum við ég minna á eftirfarandi: Sveitarfélögin í landinu reka leik- grunn- og tónlistarskóla. Verulega skortir á að kjör og starfsaðstæður þessara kennarahópa séu viðundandi.

Hinn upplýsti kjósandi

Hermann Stefánsson skrifar

Til þess að lýðræði virki eins og lýðræði á að virka þarf kjósandinn að vera vel upplýstur. Hinn upplýsti kjósandi kynnir sér ólík sjónarmið, vegur þau og metur og mátar við heimsmynd sína, tekur ákvörðun og kýs. Hann þarf ekki að vera skólagenginn en hann þarf að vera upplýstur.

Eflum iðnnám og fjölbreytni

Sólrún Kristjánsdóttir skrifar

Það voru vonbrigði að fá fréttir af því á dögunum að við nýlegar breytingar á útlendingalögum hafi iðnnám verið svo fjarri hugum þingmanna og embættismanna að það hafi hreinlega gleymst að gera ráð fyrir að það væri stundað í landinu.

Alþjóðlegur dagur dánaraðstoðar

Ingrid Kuhlman skrifar

Í dag 2. nóvember 2017 er í annað sinn haldið upp á dag dánar­aðstoðar víða um heim. Tilgangurinn er að hvetja til umræðu um þau mikilvægu mannréttindi að fá að hafa yfirráð yfir líkama sínum, lífi og dauða og eftir atvikum að fá aðstoð lækna við að deyja með reisn.

Samfélagsábyrgð í verki

Svavar Halldórsson skrifar

Heildarlosun frá íslenskri sauðfjárrækt er 291 þúsund tonn kolefnisígilda (CO2) á ári eða sem nemur 28,6 kg á hvert kíló lambakjöts samkvæmt kortlagningu sem sérfræðingar Umhverfisráðgjafar Íslands unnu nýverið fyrir Landssamtök sauðfjárbænda.

Ekki bara gera eitthvað

Guðmundur Tómas Axelsson skrifar

Stafræn markaðssetning er orðin sjálfsagður hluti af markaðsstarfi fyrirtækja. Áhersla fyrirtækja beinist þar sérstaklega að samfélagsmiðlum enda nýta nánast allir eigendur snjalltækja sér þá á einn eða annan hátt.

Hversu mikið eiga lífeyrissjóðirnir af innlendum hlutabréfum?

Jóhann Gísli Jóhannesson skrifar

Íslenska lífeyrissjóðskerfið er með því stærsta sem gerist í alþjóðlegum samanburði sem hlutfall af landsframleiðslu. Heildareignir íslenskra lífeyrissjóða nema rúmlega 3.500 milljörðum króna eða tæplega einni og hálfri landsframleiðslu

Gæði, þægindi, kostnaður og aðgengi

Ég starfaði á vídeóleigu þegar kvikmyndir voru fyrst gefnar út á DVD diskum. Eigandinn hafði takmarkaða trú á þessari nýju tækni fyrst um sinn en það skipti litlu þegar upp var staðið, viðskiptavinirnir vildu DVD og fengu þá að lokum.

Markaðsumhverfi erlendra markaða breytist þegar 2018 nálgast

Birgir Haraldsson skrifar

Í kjölfarið á því að sýna eina kröftugustu efnahagslegu frammistöðu þróaðra landa á heimsvísu undanfarin ár þá opnaðist Ísland á nýjan leik á þessu ári gagnvart erlendum fjármálamörkuðum með afnámi fjármagnshafta.

Kostnaðarsamur og hættulegur gjaldmiðill

Baldur Pétursson skrifar

Þann 21. október var fyrirsögn leiðara Fréttablaðsins – "Ryk í augu kjósenda“. Þar segir ritstjóri Fréttablaðsins Kristín Þorsteinsdóttir: "Ástæða fyrir háum vöxtum hér á landi er krónan, og sú staðreynd að viðskipti í krónum fela í sér meiri áhættu og þar af leiðandi hærri verðmiða en viðskipti með myntir flestra landa sem við erum samferða í veröldinni.“

Sjálfbærni og fjölskyldan

Sveinn Margeirsson og Rakel Halldórsdóttir og Páll Gunnar Pálsson skrifa

Sjálfbærni er hugtak sem er mikið í umræðunni um þessar mundir. Hugtakið sjálfbærni og sú hugsun sem það felur í sér er fremur nýtt af nálinni sem meðvituð skilgreining og markmið, þó samfélög hafi í raun framan af og ef til vill allt til iðnvæðingar fylgt þeirri hugsun sem eðlilegum, náttúrulegum og sjálfsögðum grunni samfélags.

Dagsgamalt barn á flótta – Neyðarsöfnun Rauða krossins

Atli Viðar Thorstensen skrifar

Í flóttamannabúðum í Bangladess eru átta sendifulltrúar Rauða krossins á Íslandi að hjálpa flóttafólki frá Mjanmar. Þeir eru hluti af miklu stærri hópi starfsmanna og sjálfboðaliða Rauða krossins sem með samhentu átaki og aðgerðum hjúkrar og hjálpar þúsundum barna, kvenna og karla á hverjum einasta degi.

Góðar fréttir

Auður Guðjónsdóttir skrifar

Í upphafi þessa árs lagði Lilja Alfreðsdóttir, þáverandi utanríkisráðherra, til við Norrænu ráðherranefndina að fylgja eftir tilvísunum í taugakerfið í stefnuyfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna áranna 2015-2030 og láta greina og samkeyra gagnabanka á norrænu taugavísindasviði með gervigreind.

Kærar þakkir

Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Nýliðin kosningabarátta var stutt og snörp sem var að mörgu leyti mjög gott. Baráttan var gefandi og skemmtileg allt fram á síðustu stundu. Ég er gríðarlega þakklátur fyrir þann stuðning og traust sem kjósendur hafa sýnt okkar öflugu frambjóðendum.

Sjá næstu 50 greinar