Fleiri fréttir

Sjúkraflutningar eru heilbrigðismál

Viðar Magnússon skrifar

Það er gott að vita af sjúkrabílnum. Þegar við sjálf eða einhver okkur nákominn slasast eða veikist skyndilega er ákveðin huggun að vita af sjúkrabílnum sem kemur til þess að aðstoða okkur á ögurstund. Þar skiptir mestu máli hver kemur með bílnum, enda er það þjálfun og þekking áhafnarinnar meira en bíllinn sjálfur eða búnaðurinn um borð sem ræður því hvaða aðstoð er hægt að veita.

Hversu skynsamleg er skynsemin?

Gunnar Jóhannesson skrifar

Hversu áreiðanleg er hugsun okkar? Er hún traustsins verð? Hvað með skynsemina? Er hún jafn skynsamleg og af er látið? Slíkar spurningar hljóma ef til vill kjánalega.

Jafnrétti

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Pólitískt jafnrétti byggir á þeim grundvallarréttindum að fólk geti gengið til kosninga og allir geti með atkvæði sínu haft jafnan rétt til að hafa áhrif á hver kemst til valda.

Þolinmæði gagnvart kerfisbreytingum

Bolli Héðinsson skrifar

Það er liðinn sá tími að nægi að segja kjósendum að málin séu komin í nefnd eða farveg og svo líður og bíður, ekkert gerist og fyrr en varir er komið að lokum kjörtímabils.

Hefur þjóðkirkjan stolið siðbót Lúters?

Hjörtur Magni Jóhannsson skrifar

500 ár eru nú liðin frá því að Marteinn Lúter festi 95 greinar sínar á hurð Hallarkirkjunnar í Wittenberg og hóf þar með siðbreytinguna. Siðbreytingin hér á landi fól margt neikvætt í sér en hið jákvæða vó þó þyngra.

Hugsjónir Ingu sigruðu

Árni Stefán Árnason skrifar

Ég vil byrja á því, að óska Ingu Sæland hjartanlega til hamingju fyrir að ryðja nýja braut fyrir kjósendur og hafa áhrif á pólitískan hugsunarhátt þeirra. Það gerði hún augljóslega með einlægri framkomu sinni í síðasta umræðuþætti RÚV fyrir kosningar.

Sorry seems to be the hardest word

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar

Í leiðara í Fréttablaðinu, 12. nóvember 2015, fullyrti aðalritstjóri 365 að fréttaflutningur Fréttablaðsins af Hlíðamálinu væri réttur og ekkert tilefni væri til að biðjast afsökunar. Þetta væri bara góð blaðamennska.

Umbrot

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Í umbrotunum á undan kosningunum bar nokkuð á því að sumar megineldstöðvar landsins minntu á sig.

Það er gott fyrir okkur öll að skipta um flokk

Eygló Halldórsdóttir skrifar

Í dag veljum við Íslendingar fulltrúa til að gegna löggjafarstörfum á Alþingi, stjórna ráðuneytum og sitja í ríkisstjórn landsins. Margir flokkar eru í boði og sitt sýnist hverjum um ágæti þeirra.

Kjarkur

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Fyrir rótgróna flokka er sjaldan tíminn til að breyta. Þegar reynir á raunverulegan vilja til að ná sátt um gjald fyrir sameiginlega fiskveiðiauðlind okkar er lagst í tæknilega útúrsnúninga og málið sagt of flókið.

Allt í plati

Sigrún Berglind Grétarsdóttir skrifar

Flestir komast í gegnum lífið án þess að verða það veikir af völdum slysa eða sjúkdóma, hvort það sé af líkamlegum eða andlegum toga þannig að starfsgetan verði lítil eða engin í kjölfarið og með takmörkunum til tekjuauka.

Hvað ætlar þú að gera á morgun? Ég ætla að kjósa

Arnbjörn Ólafsson skrifar

Ég ætla að kjósa á morgun. Ég ætla að kjósa og ég ætla ekki að láta skoðanakannanir stjórna því hvar atkvæðið mitt lendir. Það er ekkert sem heitir dautt atkvæði nema þú mætir ekki á kjörstað.

Meira af því sama eða eitthvað nýtt?

Starri Reynisson skrifar

Stöðugleiki er eitt ofnotaðasta orð í íslenskum stjórnmálum. Svo ofnotað að það er nánast orðið merkingarlaust. Því hefur að miklu leiti verið rænt af stjórnmálamönnum sem stuðla að þveröfugri þróun í samfélaginu, þ.e. sundrungu og óstöðugleika jafnt efnahagslegum og pólitískum.

Hvað vil ég?

Auður Kolbrá Birgisdóttir skrifar

Ég er týpísk 28 ára íslensk (ung) kona. Ólst upp í Hlíðunum, fór í Kvennó og beint í lagadeild Háskóla Íslands. Tók ár af meistaranámi mínu í skiptinámi í Belgíu þar sem ég kynntist því að búa á meginlandinu, taka lestir og kaupa vín í matvörubúðinni og ferskmeti sem entist þrefalt lengur en heima á Íslandi.

Getur unga fólkið tekið völdin?

Sigurjón Vídalín Guðmundsson skrifar

„Ég kýs sjálfstæðisflokkinn, ég hef alltaf kosið sjálfstæðisflokkinn og mun alltaf kjósa sjálfstæðisflokkinn.“ Mér verður stundum hugsað til samtals sem ég átti við aldraða frænku mína fyrir um ári síðan.

Stöðvum brotthvarf úr heilbrigðisgeiranum

Sólveig Bjarney Daníelsdóttir skrifar

Skilgreina þarf mönnunarþörf hverrar einingar innan heilbrigðiskerfisins og meta áhættuþætti vegna mönnunar. Eitt aðal viðfangsefni heilbrigðisstarfsmanna er að veita líkamlegum og andlega sjúkum einstaklingun umönnun.

Hvað kýst þú?

Kristbjörg Þórisdóttir skrifar

Á morgun verður gengið til kosninga. Þú hefur valdið, kjósandi góður. Þitt atkvæði gæti ráðið úrslitum kosninganna! Það er í þínu valdi hvort ég sem frambjóðandi komist inn á Alþingi Íslendinga eða ekki.

Af heiðarleika og hugarfari

Fjölnir Sæmundsson skrifar

Við eigum rétt á því að stjórnmálamenn komi heiðarlega fram, að þeir komi sér ekki undan því meðútúrsnúningum að svara spurningum sem eru þeim erfiðar.

7 ráðleggingar til verðandi þingmanna

Kjartan Þór Ragnarsson skrifar

Nú fer að líða að lokum kosningabaráttunnar þar sem kosið verður til nýs þings. Mig langar því að nýta tækifærið og koma áleiðis nokkrum af þeim viðhorfum sem ég hef lagt mig fram um að tileinka mér í störfum mínum eftir bestu getu. Það er von mín að þessi ráð megi gagnast verðandi þingmönnum

Viljum við þessi fjárlög?

Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar

Það er janúar 2018 og fjárlagafrumvarpið hefur verið samþykkt eins og það var lagt fram í september sl. Staðan er þessi: Lífeyrir almannatrygginga hækkaði um 4,7% Í krónutölum þýðir 4,7% hækkun að óskertur lífeyrir almannatrygginga hækkaði um rúmar 10 þús. kr. fyrir skatt, eða úr tæpum 228 þús.

Að eldast í borginni okkar, Reykjavík

Dagbjört Jónsdóttir skrifar

Mikið hefur verið rætt um eldri borgara undanfarin misseri. Fram hefur farið umræða um hvað varðar atvinnutækifæri eldri borgara og kjör þeirra, en þá ekki hvað síst hvað framtíð þeirra snertir sem eru að eldast í Borginni.

Gervilýðræði og lýðræðisþreyta

Arnar Sverrisson skrifar

Við hrósum happi vegna lýðræðis okkar, stjórnarfyrirkomulags, þar sem lýðurinn, fólkið, ætti í sameiningu að ráða þeim málum, sem eru handan seilingar hvers og eins. En búum við eiginlega við gervilýðræði, þegar grannt er skoðað?

Framtíðin er okkar

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Almenningur hefur lengi kallað eftir breytingum. Óskað eftir breyttum vinnubrögðum, nýjum áherslum og annarri forgangsröðun. Stofnun Viðreisnar fyrir einu og hálfu ári var svar við þessu ákalli og stefnuskrá flokksins er í samræmi við það.

Hin krassandi umræða

Ragnar Sverrisson skrifar

Haustfundaröð Samtaka atvinnulífsins var auglýst með miklum glæsibrag og þess getið að auk kaffis og meðlætis yrði boðið upp á krassandi umræður. Einn slíkur fundur var haldinn á Akureyri og þangað mætti ég eins og fjöldi annarra og hlustaði með andakt á þrjá talsmenn þessara virtu heildarsamtaka

Íslensk stjórnmálaumræða og ný stjórnarskrá

Stefán Erlendsson skrifar

Um daginn hitti ég sænsk hjón sem komu hingað til lands í stutt frí. Við tókum tal saman og ræddum dágóða stund um stjórnmál á Íslandi og í Svíþjóð og muninn á stjórnmálamenningu landanna.

Klúbburinn Geysir með þér út í lífið

Benedikt Gestsson skrifar

Klúbburinn Geysir er virkniúrræði fyrir fólk með geðraskanir og hefur starfað á Íslandi frá 1999. Á þessum árum hefur margt breyst til hins betra í meðferð geðsjúkra á Íslandi.

Hvatning til stjórnmálamanna

Hallgrímur Axelsson skrifar

Í ágætri bók sinni um svarta víkinginn færir Bergsveinn Birgisson sterk rök fyrir því að velgengni fyrstu landnámsmanna okkar byggðist á þrælahaldi og arðráni auðlinda. Jafnframt nefnir Bergsveinn að á kristnum tíma var tekið upp vistarbandið, sem samsvarar nánast þrælahaldi.

Hvar eru stóru spurningarnar?

Kristín Ástgeirsdóttir skrifar

Mikið skelfing er hægt að gera pólitískar umræður á Íslandi leiðinlegar. Það sem fréttamenn virðast hafa mestan áhuga á er hvernig eigi að fjármagna þetta eða hitt og hvort það eigi að lækka eða hækka skatta. Lífið snýst ekki bara um peninga, sem betur fer.

Frítekjumark ellilífeyrisþega

Haukur Haraldsson skrifar

Um áramótin 2016 og 2017 tóku gildi ný lög um almannatryggingar sem fólu í sér umtalsverðar kerfisbreytingar og umtalsverðar hækkanir bóta til 9.463 einstaklinga sem bjuggu einir, en 24.875 einstaklingar sem voru í sambúð fengu aðeins 5 prósent hækkun.

Orð og efndir

Það verður seint sagt að stjórnmál séu mannbætandi starfsvettvangur. Segja má að þeir sem gefi kost á sér í stjórnmál fórni venjulegu lífi og stígi inn á svið harmleiks þar sem flestar aðalpersónurnar særast illa eða drepast, fæstir segja satt, hálfbakaður sannleikur er normið og þeir sem eru heiðarlegir, réttsýnir og góðir vinna of sjaldan.

Öryggisnet löggæslunnar

Kristbjörg Þórisdóttir skrifar

Ein af grunnskyldum íslenska ríkisins er að tryggja öryggi borgaranna. Til þess að svo geti verið þarf löggæslan í landinu að vera öflug. Miklar breytingar hafa orðið á samfélaginu á mjög skömmum tíma. Fjöldi erlendra ferðamanna nálgast sjöfalda íbúatölu landsins á þessu ári gangi spár eftir.

Píratar og loftslagsmál

Einar Brynjólfsson skrifar

Niðurstöður nýlegrar könnunar sýna að meirihluti landsmanna hefur áhyggjur að loftslagsmálum. Svo virðist sem almenningur sé að vakna til vitundar um þá vá sem vofir yfir komandi kynslóðum ef við tökum ekki á vandanum sem að okkur steðjar.

Ég skila auðu!

Björn Erlingsson skrifar

Ég hef tekið þá ákvörðun að skila auðu í komandi Alþingiskosningum þann 28. október nk. En hvers vegna að skila auðu, kunna ýmsir að spyrja? Að skila auðu er ákveðin afstaða í mínum huga, af þeirri einföldu ástæðu að ég hef misst trúna á Alþingi,

Mannréttindabrot gegn börnum fátækra

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Grundvallarmannréttindi hafa ekki verið virt sem skyldi hér á landi þegar kemur að öllum börnum og barnafjölskyldum. Mannréttindi samfélags eiga hvorki að vera háð efnahagi né völdum. Fátækt er samfélagsmein sem hefur aukist á Íslandi síðustu ár.

Þátttaka óskast – en á hvaða forsendum?

Oktavía Hrund Jónsdóttir skrifar

Síðustu vikur hafa verið erfiðar fyrir marga og er það ekki eingöngu vegna hinnar nú árlegu kosningabaráttu. Það er einnig vegna þess að við höfum haft kjark til að takast á við mikilvægt málefni í þjóðarsamtali.

Íþróttaiðkun er besta forvörnin fyrir börn og unglinga

Una María Óskarsdóttir og Jón Hjaltalín Magnússon og Bjarni Jóhannsson skrifa

Hér á landi sem annarsstaðar hafa foreldrar áhyggjur af hreyfingarleysi barna sinna og ofþyngd, enda ofþyngd eitt stærsta heilsufarsvandamál þjóða heims. Rannsóknir sýna að virk þátttaka í skipulögðu íþrótta- og æskulýðsstarfi skilar miklum árangri í forvarnarstarfi til að bæta andlega og líkamlega heilsu barna, unglinga og fullorðinna.

Eru ellilífeyrisþegar og öryrkjar annars flokks fólk?

Ragnheiður Hrefna Gunnarsdóttir skrifar

Nú er mér aftur nóg boðið. Alþingismenn og ráðherrar fengu hækkun á launum frá rúmlega þrjú hundruð þúsund til um það bil fimm hundruð þúsund krónur á mánuði eftir seinustu kosningar, en hvorki ellilífeyrisþegar né öryrkjar.

Ný landbúnaðarstefna

Guðjón Sigurbjartsson skrifar

Píratar boða framsækna landbúnaðarstefnu sem sækir fyrirmyndir í sameiginlegu Evrópsku landbúnaðarstefnuna, CAP. Hér er henni lýst í aðalatriðum.

Gullforði Íslands er geymdur í Lundúnum

Sölvi Jónsson skrifar

Samkvæmt svari Seðlabanka Íslands við tölvupóstfyrirspurn minni þá er allur gullforði Íslands geymdur í Bretlandi og þannig hefur það verið síðan um eða fyrir seinna stríð.

Um gæði nýju íslensku stjórnarskrárinnar – sjötti hluti

Brandon V. Stracener skrifar

Þetta er sjötta greinin í flokki greina eftir þrjá sérfræðinga í stjórnskipunarrétti við lagadeildina í Berkeley-háskóla í Kaliforníu. Við skoðum þá gagnrýni sem stjórnarskrárferlið á Íslandi hefur sætt og vísum henni á bug með rökstuðningi.

Með bók í hönd

Bergrún Íris Sævarsdóttir skrifar

Læsi hrakar, íslenskukunnáttu barna og fullorðinna fer aftur, tungumálið er í stórhættu og ef ekkert er að gert töpum við móðurmálinu á næstu 50 árum. Dapurlegar fréttir og hamfaraspár blasa við okkur en hvað er hægt að gera til að sporna við þróuninni?

Öflugur útflutningur skiptir okkur öll máli

Helga Árnadóttir skrifar

Við Íslendingar erum rík af náttúruauðlindum. Þær höfum við nýtt til að búa til eftirsóttar vörur og þjónustu sem hefur staðist samkeppni á erlendum mörkuðum.

Eflum menntun

Adda María Jóhannsdóttir skrifar

Menntamál eru efnahagsmál. Þau eru grunnurinn að framtíðinni. Það er ámælisvert hversu fjársveltir skólarnir okkar hafa verið á undanförnum árum og það þarf að laga.

Sjá næstu 50 greinar