Fleiri fréttir

Vörumerki og persónuleiki, vertu þú sjálf/ur

Ósk Heiða Sveinsdóttir skrifar

Það er þetta með persónuleikann, allir eru með einn og þeir eru eins ólíkir og þeir eru margir, sumir heillandi aðrir ekki. Hvað með vörumerki? Þú hefur 5 sekúndur, hver er persónuleiki þíns vörumerkis? Varstu í vandræðum með að svara þessu, skiptir það máli?

Besta ár sögunnar?

Sigrún Hjartardóttir skrifar

Það hefur varla farið fram hjá neinum núlifandi Íslendingi að ferðaþjónusta hefur á undanförnum árum vaxið frá því að vera nokkurs konar sumarvertíð yfir í að vera stærsta útflutningsgrein þjóðarinnar.

Þau í dag – við á morgun

Sindri Geir Óskarsson skrifar

Myndu börnin mín kalla sig Þingeyinga þegar þau verða fullorðin ef við þyrftum að flýja sveitina okkar fögru í dag vegna loftslagsbreytinga? Þau eru tveggja og fjögurra ára gömul og myndu eiga minningar úr sveitinni, allavega minningar af sögum okkar foreldranna, sögum frá ömmu og afa.

Valdsvið stjórnvalda og íþróttahreyfingar

Birgir Guðjónsson skrifar

Í fróðlegri grein í Fréttablaðinu 31.7. sl. skrifa tveir lögspekingar um "Ábyrgð ríkisins á íþróttahreyfingunni“ vegna ábendingar EFTA á meintum brotum Körfuboltasambands Íslands á EES-reglum um frjálsa för launþega.

Reiði, gleði og blendnar tilfinningar

Ágúst Már Garðarsson skrifar

Ég fór í pólitík til að hafa áhrif á samfélagið okkar, ég er nýkominn frá kosningabaráttu og kosningum þarsem að flokki mínum var snyrtilega hafnað af kjósendum.

Til hagsmunaaðila HÖRPU

Gunnar Guðjónsson skrifar

Menning er uppspretta, ekki verkfæri. Hún skilar sér með margvíslegum hætti út í samfélagið sem ekki er alltaf hægt að endurspegla í stöðluðu Excel-skjali um inn- og útstreymi fjármagns eða með nákvæmlega hvaða hætti ákveðið fjármagn skilar sér til baka til aðstandenda viðburða.

Ánægjuleg samstaða – ömurleg umræða

Arna Guðmundsdóttir skrifar

Þjóðin stendur saman sem einn maður um heilbrigðiskerfið í landinu. Það er ánægjulegt. Við viljum öll að þjónustan sé fyrsta flokks og að ríkið greiði fyrir hana úr sameiginlegum sjóðum okkar. Við viljum að allir séu jafnir í þessu sameiginlega öryggisneti og við viljum forðast það að einn geti keypt sér forgang fram yfir annan vegna efnahags.

Flóttamannavegurinn

Jón Pétur Jónsson skrifar

Flóttamannavegurinn liggur til Íslands og um Ísland og hefur gert til fjölda ára. Síðastliðin þrjú ár hefur hann verið mikið farinn. Það er ekkert nýtt við það að fólk sé á flótta. Athafnir mannsins og náttúruöflin eru meginkraftarnir að baki flótta fólks frá einu landi til annars.

Byltingin í Rússlandi 1917

Gylfi Páll Hersir skrifar

Um þessar mundir, nánar tiltekið 7. nóvember, er liðin heil öld frá byltingunni í Rússlandi - sögulega séð mikilvægasta atburði síðustu aldar ásamt byltingunni á Kúbu. Í fyrsta skipti í sögunni voru völdin hrifsuð úr höndum ráðastéttarinnar og vinnandi stéttir hófu uppbyggingu samfélags sem grundvallast á alþýðufólki en ekki hagsmunum eignastéttarinnar.

Eins og klóakrennsli frá 1,1 milljón manns

Ingólfur Ásgeirsson skrifar

Samkvæmt upplýsingum frá Landssambandi fiskeldisstöðva má reikna með að frá hverju tonni í laxeldi komi skólp sem er á við "klóakrennsli frá 8 manns“. Til að setja þessa tölu í samhengi þá væri "klóakrennsli“ frá 30.000 tonna eldi í Ísafjarðardjúpi á við 240.000 manna byggð.

Davíð þó

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar

Í liðinni viku kvað Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) upp dóm í máli Egils Einarssonar gegn íslenska ríkinu.

Meinsemdin dulið eignarhald

Sigurður Magnason skrifar

Meðal verkefna nýs Alþingis og næstu ríkisstjórnar verður að byggja upp traust í samfélaginu.

Kærleikssamtökin sem almenn félagasamtök gera tilkall til sætis á Alþingi

Sigurlaug G. Ingólfsdóttir skrifar

Hvaðan kemur heimskan á bak við þetta? Víst að Alþingi leyfir greinilega metna öryrkja, sem sagt metna óstarfhæfa einstaklinga að taka að sér og hefja starf á Alþingi, burt séð frá því hversu lítið/mikið þeim mun takast að sinna starfi sínu – hvað er það sem hefur þá valdið því að það er ekki fyrr en árið 2017 sem öryrkjar komast á þing og verða þar með hátekjulaunaðir öryrkjar? Sennilegast hafa þeir aldrei reynt það fyrr.

Kæra foreldri. Þekkir þú reglurnar sem gilda um notkun léttra bifhjóla?

Kolbrún G. Þorsteinsdóttir skrifar

Vinsældir léttra bifhjóla í flokki I hafa aukist mikið hér á landi og sérstaklega hjá börnum og ungmennum. Við hjá Samgöngustofu fáum reglulega fyrirspurnir um reglur sem gilda um börn á svokölluðum vespum og höfum við því brugðist við með útgáfu einblöðungs sem inniheldur upplýsingar um helstu atriði varðandi notkun þeirra og öryggi.

Menntakerfið er ekki eyland

Sigurður Hannesson skrifar

Það mikilvæga verkefni bíður nýrrar ríkisstjórnar að marka skýra stefnu um það hvernig nemendur á Íslandi verða undirbúnir til að mæta kröfum framtíðarinnar á vinnumarkaðnum.

Stóru tíðindin

Sverrir Björnsson skrifar

Frá sjónarhóli fólks sem vinnur að markaðs- og kynningarmálum, eins og ég hef gert í áratugi, eru tíðindi nýliðinnar kosningabaráttu að í fyrsta skipti var keyrð árásaauglýsingaherferð í opinberum fjölmiðlum, sjónvarpi og útvarpi.

Tímamót í stjórnsýslu byggingarmála

Björn Karlsson skrifar

Talsverð tímamót verða í innleiðingu rafrænnar stjórnsýslu byggingarmála í landinu þegar tekin verður í notkun rafræn byggingargátt. Unnið hefur verið að gerð gáttarinnar mörg undanfarin ár og standa vonir til þess að hún verði að fullu komin í notkun innan fárra mánaða.

Skóli með og án aðgreiningar

Kristín Arnardóttir skrifar

Skólastefnan "skóli án aðgreiningar“ hefur verið hin opinbera stefna á Íslandi um nokkurt skeið. Henni hefur verið fylgt eftir af miklum þunga innan stjórnkerfis margra sveitarfélaga og við menntun kennara.

Lítill áhugi á kjarabótum aldraðra!

Björgvin Guðmundsson skrifar

Alþingiskosningar 2017 eru afstaðnar. Það sem vakti mesta athygli mína í kosningabaráttunni var það, að lítið var rætt um kjör aldraðra og öryrkja. Og þegar rætt var um þessi málefni var það yfirleitt með almennum orðum en ekki minnst á beinar aðgerðir eða tillögur.

Menntamál í forgang

Steinn Jóhannsson skrifar

Umræða um menntamál var ekki í forgangi í liðinni kosningabaráttu þó fullyrða megi að málefnið sé vissulega forgangsmál í samfélaginu. Allir flokkar voru þó sammála um að efla þyrfti menntakerfið og því verður áhugavert sjá hvað tilvonandi ríkisstjórn muni setja í forgang í þeim málaflokki.

Það hefði ekki þurft að fara svona

Karl Andersen skrifar

Það hefði ekki þurft að fara svona. Luther var 55 ára og við ágæta heilsu. Hann var í góðu starfi, átti ástríka eiginkonu og tvö uppkomin börn. Hann stóð í skilum við guð og menn og var í stuttu máli hamingjusamur. Ekkert sem hann þurfti að hafa áhyggjur af í sjálfu sér.

Einelti

Örlygur Hnefill Örlygsson skrifar

Í liðinni viku stigu fram foreldrar og barn og sögðu sára sögu sína af einelti í samfélagi okkar á Húsavík. Mikið hugrekki þarf til að stíga það skref. Ég veit það vel því ég á sjálfur sögu sem þolandi eineltis, sögu sem ég hef aldrei sagt og bar lengi með mér skömm vegna hennar.

Ég gegn mér

Egill Jónsson skrifar

Frábær hugmynd. Hvernig í ósköpunum datt mér það í hug? Þvílík snilld. Hvað var ég að pæla? Ólífur eru ógeðslegar. Ég gæti líklega ekki lifað án þeirra.

Vakningarorð á eineltisdegi!

Helga Björk Magnúsd. Grétudóttir og Ögmundur Jónasson skrifar

Undanfarin ár höfum við undirrituð sameiginlega sent frá okkur hvatningu á þessum degi en 8. nóvember er alþjóðlegur baráttudagur gegn einleti.

Sitt sýnist hverjum

Halldór Halldórsson skrifar

Við erum búin að afgreiða fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar til síðari umræðu í borgarstjórn.

Facebook græddi 500 milljarða í sumar

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Á meðan Snapchat og Spotify hafa aldrei skilað hagnaði og tekjur Twitter dragast saman virðist allt ganga Facebook í haginn.

Að hlusta af athygli

Ingrid Kuhlman skrifar

Hraði nútímans gerir það að verkum að samskipti verða stundum að formsatriði, svona eins og þegar einhver býður okkur "góðan dag“ úti í búð.

Ertu að kaupa fasteign?

Brynhildur Pétursdóttir og Hrannar Már Gunnarsson skrifar

Í dag er það fremur regla en undantekning að kaupendur fasteigna þurfi að greiða svokallað umsýslugjald til fasteignasala við kaup á fasteign.

Leiðinlegasta Matadorspil í heimi!

Rósa María Hjörvar skrifar

Að vera öryrki á Íslandi er að vera þvingaður til þátttöku í leiðinlegasta Matadorspili í heimi.

Opin fangelsi… eða hvað?

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Margir þættir koma til skoðunar en viðmót starfsfólks vegur þungt. Af þeim sökum má segja að Fangelsið á Akureyri líkist meira fangelsinu Kvíabryggju, þrátt fyrir að hið fyrrnefnda sé lokað en hitt opið, og fangelsið Sogni líkist frekar Litla-Hrauni þrátt fyrir að fangelsið Sogni eigi að heita opið fangelsi.

Konur, karlar og lífeyrissjóðir

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Viðreisn mun við fyrsta tækifæri leggja fram frumvarp til laga þar sem hnykkt er enn frekar á samfélagslegri ábyrgð lífeyrissjóða að því er varðar jafna stöðu og jafnan rétt karla og kvenna í samfélaginu.

Það er einn í hverri fjölskyldu

Karl Andersen skrifar

Til að fjármagna þetta átak efnir Hjartavernd til landssöfnunar 17. nóvember nk. undir kjörorðinu „Heilbrigt hjarta á nýrri öld“.

Leik – grunn – og tónlistarskóli í nýjum stjórnarsáttmála

Guðríður Arnardóttir skrifar

Nú þegar Katrín Jakobsdóttir leiðir stjórnarmyndunarviðræður flokka sem töluðu sérstaklega fyrir menntamálum við ég minna á eftirfarandi: Sveitarfélögin í landinu reka leik- grunn- og tónlistarskóla. Verulega skortir á að kjör og starfsaðstæður þessara kennarahópa séu viðundandi.

Hinn upplýsti kjósandi

Hermann Stefánsson skrifar

Til þess að lýðræði virki eins og lýðræði á að virka þarf kjósandinn að vera vel upplýstur. Hinn upplýsti kjósandi kynnir sér ólík sjónarmið, vegur þau og metur og mátar við heimsmynd sína, tekur ákvörðun og kýs. Hann þarf ekki að vera skólagenginn en hann þarf að vera upplýstur.

Eflum iðnnám og fjölbreytni

Sólrún Kristjánsdóttir skrifar

Það voru vonbrigði að fá fréttir af því á dögunum að við nýlegar breytingar á útlendingalögum hafi iðnnám verið svo fjarri hugum þingmanna og embættismanna að það hafi hreinlega gleymst að gera ráð fyrir að það væri stundað í landinu.

Alþjóðlegur dagur dánaraðstoðar

Ingrid Kuhlman skrifar

Í dag 2. nóvember 2017 er í annað sinn haldið upp á dag dánar­aðstoðar víða um heim. Tilgangurinn er að hvetja til umræðu um þau mikilvægu mannréttindi að fá að hafa yfirráð yfir líkama sínum, lífi og dauða og eftir atvikum að fá aðstoð lækna við að deyja með reisn.

Samfélagsábyrgð í verki

Svavar Halldórsson skrifar

Heildarlosun frá íslenskri sauðfjárrækt er 291 þúsund tonn kolefnisígilda (CO2) á ári eða sem nemur 28,6 kg á hvert kíló lambakjöts samkvæmt kortlagningu sem sérfræðingar Umhverfisráðgjafar Íslands unnu nýverið fyrir Landssamtök sauðfjárbænda.

Sjá næstu 50 greinar