Fleiri fréttir

Sófasérfræðingar og gráðugir úlfar

Eva Magnúsdóttir skrifar

Blandaður kór ferðamennskunnar syngur sama lagið í ár eins og undanfarin ár – ferðamanna-það-er-ekki-verið-að-gera-neitt sónötuna. Sófasérfræðingar ræða ferðamálin á kaffistofunum og þrennt hefur borið hæst í umræðunni

Hvað gerir Bjarni?

Kristján Guy Burgess skrifar

Þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hafði verið forsætisráðherra í tvo mánuði hafði hann átt einkafundi með framkvæmdastjórum Sameinuðu þjóðanna og NATO, æðstu ráðamönnum ESB, forsætisráðherrum Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar og Finnlands, formanni landsstjórnarinnar á Grænlandi og lögmanni Færeyja.

ASÍ, SI og SA … úlfur, úlfur

Ævar Rafn Hafþórsson skrifar

Þegar ég ákvað að skrifa meistararitgerð í hagfræði um framleiðni á byggingamarkaði á Íslandi og bera saman við framleiðni á byggingamarkaði í Noregi þá varð mér strax ljóst að erfitt gæti reynst að fá gögn og mikilvægar upplýsingar. Gagnaöflunin tók langan tíma og á tímabili var ég efins um að þetta tækist.

Landið og lömbin

Guðmundur Gíslason skrifar


Einu sinni var Ísland þakið skógi frá fjöru til fjalla, en ekki lengur. Hvað gerðist eiginlega? Stutta, einfalda svarið er að ofbeit gerðist.


Fjármálalæsi ungs fólks

Ásta S. Helgadóttir skrifar

Alþjóðleg fjármálalæsisvika stóð yfir dagana 27. mars til 2. apríl en tilgangur hennar var m.a. að stuðla að vitundarvakningu um mikilvægi fjármálalæsismenntunar og viðhorfsbreytingum í fjármálum.

Allir eiga rétt til menntunar eftir framhaldsskóla

Margrét M. Norðdahl og Aileen Soffía Svensdóttir skrifar

Flest ungt fólk sem lýkur framhaldsskólanámi hefur áhuga á frekari menntun. Fyrir flesta er þetta einfalt og fólk getur yfirleitt sótt í það nám sem það hefur áhuga á og þar sem styrkleikar þeirra njóta sín. Það á þó því miður ekki við um alla. Fólk með þroskahömlun sem lýkur námi frá starfsbrautum framhaldsskóla hefur ekki þessi tækifæri.

Ákallið að engu haft

Guðjón S. Brjánsson skrifar

Í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem kynnt var ­­fyrir helgi er því slegið upp að aukning til heilbrigðisþjónustu til ársins 2022 verði hvorki meira né minna en 20%. Látið er að því liggja að um leiftrandi sókn sé að ræða og verulegan viðsnúning til hagsbóta fyrir þá sem lengi hafa beðið.

Sorglegt

Guðný Ósk Karlsdóttir skrifar

Ég sit á kaffihúsi að skrifa ritgerð um óperu. Nýbúin að eiga frábæra helgi með öllum danskennurunum sem ég vinn með og gæti ekki verið í betra skapi. Nema hvað..

Borgaðu og hættu þessu tuði

María Björk Guðmundsdóttir. skrifar

Ég fékk reikning í heimabankann um daginn, fékk líka nett sjokk, rúmlega 50.000 kr. takk fyrir, hunda- og kattaleyfisgjöld vegna ársins 2017.

Rafsígarettur: Meira en bara reykleysismeðferð?

Arna Rut Emilsdóttir og Birta Bæringsdóttir og Salvör Rafnsdóttir skrifa

Fáum myndi detta í hug að kveikja sér í sígarettu í kvikmyndahúsi, matvöruverslun eða inni á skemmtistað nú til dags.

Hrafnistusamstæðan hótar leigendum sínum

Jón Þórðarson skrifar

Um þessar mundir er verið að rétta yfir tveim konum, sem ákærðar eru fyrir að ætla sér að kúga fé út úr fyrrverandi forsætisráðherra.

Mengunarmælingar og rekstur United Silicon

Helgi Þórhallsson skrifar

Síðastliðinn fimmtudag greindu Orkurannsóknir ehf. frá því að vegna mistaka hafði gildi þungmálma og PAH-efna í sýnum sem safnað var í mælistöð í nágrenni verksmiðju United Silicon í Helguvík verið stórlega ofmetið.

Forviðaflokkurinn

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Sjaldan hefur sést annar eins söfnuður af forviða fólki og íslenskir ráðamenn tíunda áratugarins voru í síðustu viku þegar þeir fréttu, eftir öll þessi ár, að þýski héraðsbankinn og kjölfestufjárfestirinn í Búnaðarbankanum hefði í raun bara verið leppur fyrir Ólaf Ólafsson.

Að samræma kolefnisbindingu og aðra náttúruvernd

Tómas Grétar Gunnarsson skrifar

Mannkyn stendur frammi fyrir stærstu áskorun sinni hingað til. Að koma böndum á loftslagsbreytingar af mannavöldum. Þetta er sameiginlegt verkefni sem krefst víðtækari og fjölbreyttari samvinnu en áður hefur þekkst.

Ríkidæmi eða fátækt?

Halldór Gunnarsson skrifar

Formaður Sjálfstæðisflokksins sagði rétt fyrir kosningar þann 19.10. 2016 í myndbandsupptöku Sjálfstæðisflokksins: „Ég er mjög hreykinn af þeim árangri sem Sjálfsstæðisflokkurinn hefur náð á þessu kjörtímabili. Það sem ég er þó einna stoltastur af, eru mestu kjarabætur fyrir aldraða í áratugi.

Það er kyrrlátt kvöld við fjörðinn

Bubbi Morthens skrifar

Fyrirtæki sem hefur grætt tugi milljarða ákveður vegna græðgi sem er kallað hagræðing á Excel-skjali að hætta starfsemi í litlu bæjarsamfélagi, það er ekki að græða nóg og ástæðan er að krónan er vond við þau þessa stundina.

Að virða niðurstöður rammaáætlunar

Björt Ólafsdóttir skrifar

Dýrmætustu eigur okkar Íslendinga eru náttúruauðlindirnar sem landið og hafið láta okkur svo ríkulega í té. Til þess að geta nýtt þær á sjálfbæran hátt, með umhverfis- og náttúruvernd í forgrunni, þurfum við að hafa sem ítarlegasta þekkingu á umfangi þeirra, ástandi og verndargildi.

Borgin opnar ungbarnadeildir á leikskólum

Skúli Helgason skrifar

Eitt helsta forgangsmál meirihlutans í borginni er að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla og borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær mikilvægan áfanga á þeirri leið. Samþykktin byggir á tillögum stýrihópsins Brúum bilið og felur m.a. í sér fjölgun leikskólaplássa um nærri 300 með áherslu á börn um 18 mánaða aldur.

Ekki er kyn þó keraldið leki

Nikólína Hildur Sveinsdóttir skrifar

Það dugar ekki að loka augum og eyrum og miða allt út frá eigin reynsluheimi og skoðunum.

Næsta stig endurreisnar

Sigurður Hannesson skrifar

Efnahagsleg endurreisn Íslands hefur gengið vonum framar eins og flestir mælikvarðar bera með sér. Hins vegar tekur lengri tíma að endurvekja fullt traust í samfélaginu. Nýjar fréttir af sölu Búnaðarbankans á sínum tíma eru ekki til þess fallnar að flýta því ferli og minna okkur svo sannarlega á að vanda þarf til verka.

Opið bréf til forystu menntamála í landinu

Guðríður Arnardóttir skrifar

Á nýafstöðnum ársfundi Kennarasambands Íslands áttu fulltrúar kennara samtal við hæstráðendur í menntamálum, bæði hjá ríki og sveitarfélögum. Menntamálaráðherra og borgarstjóri tóku þátt í umræðum og svöruðu spurningum, meðal annars um það hvernig við getum aukið nýliðun í kennarastétt og aukið virðingu fyrir kennarastarfinu.

Brexit – hvað gerist næst?

Árni Páll Árnason skrifar

Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því ég skrifaði fyrri greinar mínar um Brexit. Bresk stjórnvöld hafa nú virkjað hina margfrægu 50. gr. stofnsáttmála ESB. Þar með er hafið ferli sem mun leiða til þess að eftir rétt tvö ár verða Bretar ekki lengur meðlimir ESB

Rósir í hnappagat jafnaðarmanna

Guðjón S. Brjánsson skrifar

Fyrir skömmu var efnt til sérstakrar umræðu á Alþingi um fríverslunarsamninga, mikilvægi þeirra og þróun á seinni árum. Málshefjandinn, Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, dásamaði frelsi í viðskiptum og taldi að stjórnvöld yrðu ætíð að vera opin fyrir nýjum tækifærum.

Af hverju Arnarskóli?

Sóley Ósk Geirsdóttir skrifar

„Ég heiti Davíð Örn og er 10 ára. Ég get ekki sofið, ég vil ekki fara í skólann, ég er þreyttur og langar að vera heima hjá mömmu. Ég er hættur í skólanum!“

Stjórnarskrárbrot skattstjóra

Gunnar Þór Gíslason skrifar

Síld og fiskur ehf., sem er kjötvinnslufyrirtæki í Hafnarfirði, hefur frá því á árinu 2010 átt í deilum við ríkisskattstjóra um álagningu búnaðargjalds. Deilunum við ríkisskattstjóra lauk með því að starfsmenn embættisins mættu í vinnu á gamlársdag 2013 til að leggja á félagið búnaðargjald upp á rúmlega 13 milljónir króna.

Um greinina "Fjársjóður á mörkum tveggja heimsmynda“

Einar G. Pétursson skrifar

Í Fréttablaðinu 2. mars síðastliðinn birtist viðtal við Viðar Hreinsson (VH): „Fjársjóður á mörkum tveggja heimsmynda.“ Það birtist í tilefni þess að daginn áður var honum veitt viðurkenning Hagþenkis fyrir bókina: Jón lærði og náttúrur náttúrunnar. Hér verða gerðar nokkrar athugasemdir.

Þjóðarglæpur að nota ríkissjóð sem féþúfu

Vilhelm Jónsson skrifar

Stærsta og umdeildasta verkefni Íslandssögunnar er að nýr Landspítali geti risið sem fyrst á nýjum og betri stað. Mikilvægast er hins vegar að vandað sé vel til verka og ekki látið stjórnast af ábyrgðarleysi, þótt mikið liggi við.

Dæmalaus ósvífni

Kristín Björk Jónsdóttir skrifar

Ósvífnasta „dópingsvindl“ sem þú veist um. Með þessari dæmalausu ósvífni endaði nýjasta greinin þín sem þú skrifaðir þann 16. mars síðastliðinn. Það er óþolandi að sitja stöðugt undir ásökunum þínum, nú síðast nærri 16 árum eftir að ég var sýknuð af Lyfjadómstóli ÍSÍ.

Dönsk hagspeki og íslenzkir vextir

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Þann 9. marz sl. átti RÚV langt viðtal við danskan hagfræðing í kvöldfréttum, en Dani þessi hafði einhverntíma verið hagfræðingur dansks stórbanka, en var það greinilega ekki lengur. Sagt var, að hann hefði fylgzt gjörla með íslenzkum efnahagsmálum. Hvernig og á hvaða máli kom ekki fram, en íslenzku talaði hann ekki.

Á nú að einkavæða eða einkavinavæða?

Einar Júlíusson skrifar

Berum saman fyrirtæki eins og Arion banka og Landsvirkjun. Bæði eiga jafnmikið eigið fé, 200 milljarða króna, og eru þannig séð jafnmikils virði. Tekjur Landsvirkjunar 2015 voru 50 milljarðar, kostnaður 40 milljarðar svo hagnaður var 10 milljarðar eða 5% af eigin fé (helmingi meiri en árin 2011-2014)

Heilbrigðis­þjónustan í dag

Úrsúla Jünemann skrifar

Að vera með slitgigt er eitthvað sem fáir óska sér. Ekki er búið að finna lækningar við þessum sjúkdómi. En að minnsta kosti er hægt að skipta út liðamótum þegar brjóskið er orðið ónýtt. Margir þurfa að ganga undir svona liðskiptaaðgerð á mjöðm og hné á efri árum.

Peningakerfið er risavaxin svikamylla sem er að drepa allt líf á jörðinni

Sölvi Jónsson skrifar

Flestir halda að bankakerfið starfi svona: Almenningur og fyrirtæki leggja peninga inn í bankana gegn vöxtum. Bankarnir lána síðan þessa sömu peninga gegn hærri vöxtum. Vaxtamismunurinn er hagnaður bankans. Ef þetta væri rétt þá ætti viðskiptavinur að hafa upplifað að bankainnistæða hans hafi verið lækkuð svo bankinn gæti lánað út pening.

Áherslur bænda, beint á höfuðið

Jón Viðar Jónmundsson skrifar

Þegar þessar hugsanir eru settra á blað er starfshópur sem settur var á laggirnar í framhaldi af samþykkt búvörusamninga á síðasta ári byrjaður störf.

Stefna í ranga átt

Líney Lilja Þrastardóttir skrifar

Stjórnmál eru mikilvægur hluti af öllum samfélögum og hafa víðtæk áhrif hvert sem litið er. Þau koma okkur öllum við og stjórnmálalegar ákvarðanir sem teknar eru hafa alltaf áhrif á einhvern hluta af samfélaginu.

Stöðvum eiturfrumvarpið!

Sigurbergur Sveinsson skrifar

Íslendingar eru dugleg þjóð sem hefur komist af í þúsund ár í harðbýlu landi. Við erum tarnafólk og getum státað af ótrúlegum afrekum, allavega miðað við höfðatölu. Samkvæmt niðurstöðum nýrrar evrópskrar heilsufarsrannsóknar drekkum við til dæmis áfengi sjaldnar en ýmsar þjóðir sem við höfum borið okkur saman við en við drekkum meira í hvert sinn.

Silfurberg og landvarsla

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Þegar kemur að lýsingum á því hve merkileg íslensk náttúra er förum við stundum fram úr okkur að margra mati. Nú er sagt í umfjöllun um vanda Helgustaðanámu að fundarstaðir silfurbergs séu fáir í heiminum.

Sjá næstu 50 greinar