Fleiri fréttir

Hugleiðingar móður

Árný Björg Jóhannsdóttir skrifar

Ég geri ekki mikið af því að tjá mig í skrifum opinberlega, en nú kom að því. Ástæðan er nýtt frumvarp sem á að leggja fyrir alþingi um breytingatillögu á nafninu "fóstureyðing“ í "þungunarrof“. Þetta hljómar fyrir mér eins og verið sé að finna fínna orð yfir þessa sorglegu aðgerð.

Við deyjum 100 sinnum á degi hverjum

Bryndís Bjarnadóttir skrifar

Þannig lýsir hinn 26 ára gamli Yousif Ajaj flóttamaður frá Sýrlandi upplifun sinni af verunni í flóttamannabúðum í Grikklandi og bætir við að "dýr gætu ekki einu sinni búið við þessar aðstæður“.

Fjármálastefna til 5 ára

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Í dag verður síðari umræða á Alþingi um fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar sem er mikilvægasta þingskjal kjörtímabilsins. Í henni felst skuldbinding um hvernig haga eigi skatta- og útgjaldastefnu stjórnvalda allt kjörtímabilið. Stjórnvöld þurfa að fylgja henni eftir og ströng skilyrði eru fyrir endurskoðun hennar.

Vandi hinnar óstöðugu krónu – greinum vandann

Efnahagsnefnd Viðreisnar skrifar

Sú stjórn er tók við völdum í janúar hefur m.a. sett sér það markmið að minnka vaxtakostnað hér á landi sem er mun þyngri fyrir heimili og atvinnulíf en í öðrum löndum. Jafnframt er heitið að draga úr þeim miklu sveiflum sem verið hafa á gengi krónunnar

RÚV textar innlent efni

Margrét Magnúsdóttir skrifar

Helga Vala Helgadóttir skrifaði bakþanka sem birtust í Fréttablaðinu 20. mars sl. undir yfirskriftinni: Af hverju textum við ekki? Í greininni fjallar Helga um mikilvægt málefni og ber að þakka henni fyrir sitt framlag til umræðunnar.

Gagnsæi er forsenda trúverðugleika

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Miklar breytingar hafa átt sér stað á íslensku fjármálakerfi frá því að bankakerfið hrundi á einni viku eins og spilaborg. Regluverk hefur verið stórbætt í þeim tilgangi að auka traust á bankakerfinu og draga úr áhættu kerfisins.

Húsnæði Landspítala - þjóðarskömm

Reynir Arngrímsson skrifar

Húsnæðisvandi og vanræksla í viðhaldi bygginga Landspítalans er þjóðarskömm. Velgengni í efnahagsmálum þjóðarinnar er hins vegar mikið ánægjuefni.

Metnaður í mikilvægum greinum

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir skrifar

Það var aðdáunarvert að fylgjast með ungum metnaðarfullum nemendum keppa nýverið á Íslandsmótinu í iðn- og verkgreinum. Metnaðurinn leyndi sér ekki og ljóst að framtíðin er björt fyrir íslenskan iðnað hvað varðar hæfileika nemenda í iðn-, tækni- og verkgreinum í dag. Eða hvað?

Norðurlöndin – örugg höfn í ólgusjó

Stjórn Jafnaðarmanna í Norðurlandaráði skrifar

Við lifum nú mikla breytingatíma. Félagslega, efnahagslega og pólitískt upplifir heimsbyggðin mikil umbrot, átök og öfgar. Óöryggi og hræðsla við framtíðina gerir víða vart við sig.

Ríkinu stefnt vegna skerðinga á lífeyri aldraðra

Björgvin Guðmundsson skrifar

Málaferli gegn ríkinu eru í uppsiglingu vegna ólögmætrar skerðingar Tryggingastofnunar (ríkisins) á lífeyri aldraðra hjá TR vegna greiðslna úr lífeyrissjóði í janúar og febrúar á þessu ári.

Afnám ÁTVR: Ekki bara af því bara!

Ögmundur Jónasson skrifar

Ráðherra í ríkisstjórn sagði nýlega að andstaða við frumvarp um afnám ÁTVR væri til komin vegna pólitískrar hugmyndafræði og bætti reyndar um betur og sagði að um sama væri að ræða hvað varðar einkavæðingu heilbrigðiskerfisins;

Framfarir í flughermum

Árni Stefán Árnason skrifar

Áhugamálið nýtur sívaxandi vinsælda hér og erlendis.

Stærð íslensku bankanna

Jón Guðni Ómarsson skrifar

Mikil umræða hefur verið á Íslandi síðustu árin um það hvernig bæta megi íslenska bankakerfið og tryggja að það sinni sínu hlutverki sem best, en lágmarka um leið þá áhættu sem af því getur skapast. Ein spurningin er hver sé rétt stærð á bönkunum.

Ræddum við ráðherrann

Ellert B. Schram skrifar

Já, það hefur verið nóg að gera hjá mér, eftir að hafa verið kosinn formaður í Félagi eldri borgara hér í höfuðborginni. Fundir og heimsóknir hér og hvar, uppákomur og atburðir og svo náttúrlega afskipti af málefnum eldri borgara inn á við og út um allt.

Óraunhæfir fiskeldisdraumar

Orri Vigfússon skrifar

Opið sjókvíaeldi á laxfiskum er stórhættulegt og hefur valdið ómældum og óafturkræfum skaða í vistkerfum þar sem það hefur verið reynt í nágrannalöndum okkar.

Eru eldri borgarar gamlir nöldurseggir?

Sigurður Jónsson skrifar

Þjóðin er að eldast. Heilsufar er betra almennt séð hjá eldri borgurum. Stundum hefur maður það á tilfinningunni að þetta sé eitt helsta vandamálið í huga sumra stjórnmálamanna

Hálfnað verk þá hafið er?

Elsa Lára Arnardóttir skrifar

Á síðustu árum hefur mikill meirihluti foreldra sem hafa skilið eða slitið samvistum, eða 85 – 95 % samið um sameiginlega forsjá.

Gætum við sameinast gegn fátækt?

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Við eigum tölur um fátækt. Meðal annars nýlegar tölur frá Unicef á Íslandi að 9,1% barna á Íslandi líði skort, einkum þegar kemur að húsnæði. Þetta eru um 6000 börn og þar af líða um 1600 börn verulegan skort.

Geldur eldislax er málið

Bubbi Morthens skrifar

Laxeldi er mengunarfrekur iðnaður, um það er ekki hægt að deila. Laxeldi gefur af sér miklar tekjur handa þeim sem eiga fyrirtækið, um það er heldur ekki hægt að deila. Og laxeldi skemmir lífríkið á botninum í firðinum þar sem það er sett niður. Um það er heldur ekki hægt að deila.

Fíll framsóknarflokkanna

Bolli Héðinsson skrifar

Í herbergjum framsóknarflokkanna þriggja, Sjálfstæðis-, VG og Framsóknarflokksins, er fíll sem lifir þar góðu lífi án þess að nokkur nærstaddur þykist taka eftir honum. Þetta er fíllinn sem boðar lausn frá gengissveiflum íslensku krónunnar, lækkun vaxta og afnám verðtryggingar en sem er samt bannað að tala um.

Bréf til þín Jón Gunnarsson

Þórður Már Þorsteinsson skrifar

Það er öllum venjulegum Íslendingum ljóst að vegakerfið hér á landi er komið að þolmörkum, og vonandi er þér það ljóst líka, herra Jón.

Minning um Chuck

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Ég man ekki hvenær ég heyrði fyrst í Chuck Berry en samt býr minningin innra með mér því að ég get auðveldlega framkallað kenndina sem hún vakti.

Hvar er húsnæðisstuðningurinn?

Ellen Calmon skrifar

Sú breyting sem gerð var á húsnæðisbótakerfinu um síðustu áramót hefur komið illa við fólk sem þarf að reiða sig á stuðning til að geta komið þaki yfir höfuð sér. Þar er átt við bæði örorkulífeyrisþega sem eiga eðlilega kröfu um mannsæmandi framfærslu og ellilífeyrisþega

Skattar og keðjuverkandi skerðingar

Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar

Ríkisstjórnir undanfarinna ára þykjast ekki hafa hækkað skatta á lífeyrislaun, heldur lækkað þá. En það að hækka ekki persónuafsláttinn í um 103.000 krónur, eins og hann ætti að vera í dag uppreiknaður frá 1988, heldur halda honum í 52.907 krónum á mánuði er ekkert annað en fáránleg hækkun skatta

Sköp mín eru ekki skammarefni

Kristjana Björk Barðdal skrifar

Í samfélaginu er tabú að tala um kynfæri kvenna. Sjálfsfróun kvenna er feimnismál og sömuleiðis blæðingar. Þessir tveir hlutir eru sjálfsagður hluti af lífi langflestra kvenna. Vitundarvakning er þörf í samfélaginu.

Menntastefna í mótun

Skúli Helgason skrifar

Mikil og góð vinna stendur nú yfir í Reykjavík við að greina og þróa leiðir til að bæta starfsumhverfi í leikskólum, grunnskólum og frístundastarfi.

Ég til náms- og starfsráðgjafa - af hverju?

Anna Lóa Ólafsdóttir og Steinunn Björk Jónatansdóttir skrifar

Náms- og starfsráðgjafar starfa víða í samfélaginu en má þar nefna í skólakerfinu, hjá Vinnumálastofnun, símenntunarmiðstöðvum og í fyrirtækjum vítt og breytt um landið.

Brexit, ESB og Ísland

Þröstur Ólafsson skrifar

Tvíeykið Bannon/Trump hefur sagt, að þeir vilji veikja ESB og helst koma því á kné. Í þeirra augum var og er hnattvæðingin forsending, sem kveða þurfi niður. Framtíðarsýn þeirra á NATO hefur verið keimlík. Með því telja þeir sig geta endurvakið BNA sem einsleitt forysturíki,

Jafnara aðgengi að heilbrigðisþjónustu

Gunnar Alexander Ólafsson skrifar

Þann 1. maí nk. mun nýtt greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustu taka gildi, með það að markmiði að takmarka kostnað notenda við ákveðið hámarksþak á 12 mánaða tímabili og fækka greiðslukerfum í heilbrigðisþjónustunni.

Björt framtíð efni gefin loforð

Ragnheiður Davíðsdóttir skrifar

Björt framtíð ætlar, komist hún í aðstöðu til þess, að beita sér fyrir því að ýmiss konar kerfi, þ.m.t. heilbrigðiskerfið verði manneskju- og mannúðlegri. Við munum því beita okkur fyrir auknum fjárveitingum til heilbrigðismála á þá lund að hér verði rekið heilbrigðiskerfi sem við getum verið stolt af.“

Dánaraðstoð: Rétt skal vera rétt

Ingrid Kuhlman og Sylviane Lecoultre skrifar

Í byrjun febrúar birtust greinar í Fréttablaðinu um „líknardeyðingu“ eins og Björn Einarsson öldrunarlæknir á Landakoti-LSH kallar dánaraðstoð. Björn fer ekki með rétt mál og viljum við því leiðrétta hann með þessari grein.

Þráhyggja framhald - Mál að útskýra

Birgir Guðjónsson skrifar

Ég þakka hinum "sjálfstæða“ lögmanni Jóhanni Hjartarsyni, sem á sínum tíma sendi inn málsgögn með nánast skjaldarmerkjum DeCode Genetics, kveðjuna til mín í Fréttablaðinu 7.mars sl.

Lögreglumenn slasast oftar en aðrir

Guðmundur Kjerúlf skrifar

Í kreppunni um og eftir 2009 varð mikill samdráttur hjá mörgum stofnunum á Íslandi. Starfsfólki fækkaði og dregið var úr fjárfestingum í húsnæði, búnaði, tækjum og viðhaldi. Á sama tíma dró ekki úr verkefnum hjá mörgum, verkefni jukust jafnvel.

Gamla fólkið og geðlyfin - athugasemd við fréttir

Sigrún Hulld Þorgrímsdóttir skrifar

Aldrað fólk sem fær geðlyf á hjúkrunarheimilum eða jafnvel í heimahúsum án þess að vera með geðsjúkdóm hefur nær aldrei óskað eftir þeirri meðferð.

Ég afþakka Fréttablaðið og tunnuna undir það

Sigríður Á. Andersen skrifar

Drjúgur hluti þess pappírs sem íbúar Reykjavíkur flokka í sérstakar bláar tunnur eru fríblöð á borð við Fréttablaðið og Fréttatímann og auglýsingabæklingar sem þessum blöðum fylgja. Ég þarf ekki að flokka þessi blöð frá öðru heimilissorpi. Og hvers vegna ekki?

Vonbrigði með ákvörðun peningastefnunefndar

Framkvæmdastjórar SA, SI, SAF og SFS og SVÞ skrifa

Peningastefnunefnd hefur ákveðið að halda vöxtum óbreyttum. Það eru mikil vonbrigði fyrir atvinnulífið enda sterk rök fyrir vaxtalækkun í kjölfar afnáms fjármagnshafta.

Er líkamleg heilsa mikilvægari en andleg heilsa?

Guðrún Runólfsdóttir skrifar

Síðastliðið eitt og hálft ár hef ég þrívegis legið á sjúkrahúsi, þar af einu sinni á geðdeild. Tel ég mig því geta borið saman þjónustu geðsviðs og annarra deilda heilbrigðiskerfisins.

Að kyrkja gullgæsina

Gunnar Þór Gíslason skrifar

Íslenskt hagkerfi stendur frammi fyrir lúxusvandamáli sem er gríðarleg velgengni ferðaþjónustunnar.

Sjá næstu 50 greinar