Fleiri fréttir

Blóraböggull

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Hæfileikar, velgengni, frægð og vinsældir ýta undir öfund og lítið samfélag eins og hið íslenska virðist hafa ríka tilhneigingu til að brjóta menn niður jafn hratt og það byggir þá upp.

Athafnasögur

Þorvaldur Gylfason skrifar

Mér barst fyrir röskum 30 árum bréf frá Guðlaugi Bergmann (1938-2004) sem var betur þekktur sem Gulli í Karnabæ. Hann skrifaði til að segja mér frá glímu sinni við ýmsa fauta í viðskiptalífinu sem gerðu það sem þeir gátu til að bregða fyrir hann fæti þegar hann var að hasla sér völl sem ungur kaupmaður árin eftir 1960.

Hundur, köttur eða frisbídiskur

Tómas Þór Þórðarson skrifar

Ég tók annað skref í átt að því að verða fullorðinn fyrir sléttri viku síðan þegar að ég varð sambýlismaður. Fyrsta vikan hefur gengið bara vel en fyrsta deilumálið er strax komið upp á borðið: Hvaða gæludýr skulu sambýlingarnir fá sér í framtíðinni?

Stóru tíðindin

Sverrir Björnsson skrifar

Frá sjónarhóli fólks sem vinnur að markaðs- og kynningarmálum, eins og ég hef gert í áratugi, eru tíðindi nýliðinnar kosningabaráttu að í fyrsta skipti var keyrð árásaauglýsingaherferð í opinberum fjölmiðlum, sjónvarpi og útvarpi.

Tímamót í stjórnsýslu byggingarmála

Björn Karlsson skrifar

Talsverð tímamót verða í innleiðingu rafrænnar stjórnsýslu byggingarmála í landinu þegar tekin verður í notkun rafræn byggingargátt. Unnið hefur verið að gerð gáttarinnar mörg undanfarin ár og standa vonir til þess að hún verði að fullu komin í notkun innan fárra mánaða.

Skóli með og án aðgreiningar

Kristín Arnardóttir skrifar

Skólastefnan "skóli án aðgreiningar“ hefur verið hin opinbera stefna á Íslandi um nokkurt skeið. Henni hefur verið fylgt eftir af miklum þunga innan stjórnkerfis margra sveitarfélaga og við menntun kennara.

Lítill áhugi á kjarabótum aldraðra!

Björgvin Guðmundsson skrifar

Alþingiskosningar 2017 eru afstaðnar. Það sem vakti mesta athygli mína í kosningabaráttunni var það, að lítið var rætt um kjör aldraðra og öryrkja. Og þegar rætt var um þessi málefni var það yfirleitt með almennum orðum en ekki minnst á beinar aðgerðir eða tillögur.

Menntamál í forgang

Steinn Jóhannsson skrifar

Umræða um menntamál var ekki í forgangi í liðinni kosningabaráttu þó fullyrða megi að málefnið sé vissulega forgangsmál í samfélaginu. Allir flokkar voru þó sammála um að efla þyrfti menntakerfið og því verður áhugavert sjá hvað tilvonandi ríkisstjórn muni setja í forgang í þeim málaflokki.

Það hefði ekki þurft að fara svona

Karl Andersen skrifar

Það hefði ekki þurft að fara svona. Luther var 55 ára og við ágæta heilsu. Hann var í góðu starfi, átti ástríka eiginkonu og tvö uppkomin börn. Hann stóð í skilum við guð og menn og var í stuttu máli hamingjusamur. Ekkert sem hann þurfti að hafa áhyggjur af í sjálfu sér.

Einelti

Örlygur Hnefill Örlygsson skrifar

Í liðinni viku stigu fram foreldrar og barn og sögðu sára sögu sína af einelti í samfélagi okkar á Húsavík. Mikið hugrekki þarf til að stíga það skref. Ég veit það vel því ég á sjálfur sögu sem þolandi eineltis, sögu sem ég hef aldrei sagt og bar lengi með mér skömm vegna hennar.

Bót og betrun

Magnús Guðmundsson skrifar

Síðastliðinn fimmtudag dæmdi Héraðsdómur Norðurlands-eystra mann í tveggja mánaða fangelsi fyrir tvær líkamsárásir gegn fyrrverandi sambýliskonu hans og til þess að greiða henni 300 þúsund krónur í skaðabætur.

Ég gegn mér

Egill Jónsson skrifar

Frábær hugmynd. Hvernig í ósköpunum datt mér það í hug? Þvílík snilld. Hvað var ég að pæla? Ólífur eru ógeðslegar. Ég gæti líklega ekki lifað án þeirra.

Vakningarorð á eineltisdegi!

Helga Björk Magnúsd. Grétudóttir og Ögmundur Jónasson skrifar

Undanfarin ár höfum við undirrituð sameiginlega sent frá okkur hvatningu á þessum degi en 8. nóvember er alþjóðlegur baráttudagur gegn einleti.

Sitt sýnist hverjum

Halldór Halldórsson skrifar

Við erum búin að afgreiða fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar til síðari umræðu í borgarstjórn.

Hvað er eiginlega að?

Kristín Ólafsdóttir skrifar

Af hverju fögnum við þegar óvænt er boðað til kosninga en kjósum svo nákvæmlega það sama yfir okkur, aftur og aftur og aftur?

Facebook græddi 500 milljarða í sumar

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Á meðan Snapchat og Spotify hafa aldrei skilað hagnaði og tekjur Twitter dragast saman virðist allt ganga Facebook í haginn.

Að hlusta af athygli

Ingrid Kuhlman skrifar

Hraði nútímans gerir það að verkum að samskipti verða stundum að formsatriði, svona eins og þegar einhver býður okkur "góðan dag“ úti í búð.

Ertu að kaupa fasteign?

Brynhildur Pétursdóttir og Hrannar Már Gunnarsson skrifar

Í dag er það fremur regla en undantekning að kaupendur fasteigna þurfi að greiða svokallað umsýslugjald til fasteignasala við kaup á fasteign.

Vísindalegur óheiðarleiki

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Íslensku læknarnir hefðu átt að segja sig frá greininni. Það gerðu þeir ekki fyrr en í febrúar á þessu ári.

Leiðinlegasta Matadorspil í heimi!

Rósa María Hjörvar skrifar

Að vera öryrki á Íslandi er að vera þvingaður til þátttöku í leiðinlegasta Matadorspili í heimi.

Ung fórnarlömb hagsældar

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Eitt sinn gerði ég könnun meðal þrettán ára nemenda í skóla einum í Andalúsíu og spurði í hverju velgengni væri fólgin.

Opin fangelsi… eða hvað?

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Margir þættir koma til skoðunar en viðmót starfsfólks vegur þungt. Af þeim sökum má segja að Fangelsið á Akureyri líkist meira fangelsinu Kvíabryggju, þrátt fyrir að hið fyrrnefnda sé lokað en hitt opið, og fangelsið Sogni líkist frekar Litla-Hrauni þrátt fyrir að fangelsið Sogni eigi að heita opið fangelsi.

Konur, karlar og lífeyrissjóðir

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Viðreisn mun við fyrsta tækifæri leggja fram frumvarp til laga þar sem hnykkt er enn frekar á samfélagslegri ábyrgð lífeyrissjóða að því er varðar jafna stöðu og jafnan rétt karla og kvenna í samfélaginu.

Katrínaþing

Magnús Guðmundsson skrifar

Það er skemmtilegt að fylgjast með stjórnarmyndunarviðræðum úr hæfilegri fjarlægð.

Tilbúinn í bardaga

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Það eru til tölvuleikir sem hafa jákvæð áhrif á heilann en skotleikir eru ekki á meðal þeirra.

Það er einn í hverri fjölskyldu

Karl Andersen skrifar

Til að fjármagna þetta átak efnir Hjartavernd til landssöfnunar 17. nóvember nk. undir kjörorðinu „Heilbrigt hjarta á nýrri öld“.

Aldrei aftur viðlíka vanvirðing

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Engum dylst að niðurstaða alþingiskosninganna um síðustu helgi var ósigur fyrir konur. Konum á Alþingi fækkaði úr þrjátíu í tuttugu og fjórar. Hverfandi stólafjöldi í þingsal var þó langt frá því að vera stærsti ósigur kvenna í kosningunum.

Öllu fórnandi

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Fyrir viku síðan. Kjósandi: Logi, er ekki öruggt að Samfó vill þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald aðildarviðræðna við ESB? Logi: Auðvitað, þetta er mesta hagsmunamál þjóðarinnar, annað kemur ekki til greina, ófrávíkjanlegt! Kjósandi: Og þið ætlið að koma Sjálfstæðisflokknum frá og láta verða af þessu?

Flókið mál

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Formenn núverandi stjórnarandstöðuflokka sátu í gær sveittir við stjórnarmyndun á sveitabæ Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknarflokksins. Svo virðist sem viðræður gangi vel og að forsvarsmenn flokkana vilji láta á það reyna að mynda ríkisstjórn með minnsta mögulega meirihluta.

Bankabylting

Hörður Ægisson skrifar

Eitt af því fáa jákvæða við nýafstaðna kosningabaráttu var sú pólitíska samstaða sem virtist vera um mikilvægi þess að losað verði um hið mikla eigið fé í bönkunum með sérstökum arðgreiðslum til ríkissjóðs og því ráðstafað með skynsamlegri hætti fyrir hönd skattgreiðenda.

Úlfatíminn og líkamsklukkan

Þórlindur Kjartansson skrifar

Þegar ómálga börn hætta að vera síhlæjandi brosboltar og verða skyndilega pirruð og óhuggandi þá eru foreldrar oftast ekki lengi að draga þá ályktun að þau séu annað hvort orðin þreytt eða svöng.

Heimskan og illskan

Þórarinn Þórarinsson skrifar

Ungur, vel menntaður maður er sviptur ríkisborgararétti og vísað frá Noregi eftir að hafa búið þar í sautján ár. Þannig er honum refsað fyrir að hafa sagst vera frá Sómalíu en ekki Djíbútí. Hann er nú ráðalaus á Íslandi og leitar hælis.

Leik – grunn – og tónlistarskóli í nýjum stjórnarsáttmála

Guðríður Arnardóttir skrifar

Nú þegar Katrín Jakobsdóttir leiðir stjórnarmyndunarviðræður flokka sem töluðu sérstaklega fyrir menntamálum við ég minna á eftirfarandi: Sveitarfélögin í landinu reka leik- grunn- og tónlistarskóla. Verulega skortir á að kjör og starfsaðstæður þessara kennarahópa séu viðundandi.

Sjá næstu 50 greinar