Fleiri fréttir

Heidi Klum trúlofuð

Ofurfyrirsætan Heidi Klum hefur trúlofast kærasta sínum Tom Kaulitz.

Í gegnum súrt og sætt í sjötíu ár

Hjónin Hlöðver Jóhannsson og Ólöf Sigríður Björnsdóttir eiga 70 ára brúðkaups afmæli 26. desember. Ólöf segir ástina umhyggju og væntumþykju. Þeim hefur alla tíð samið vel og segja náttúrulegt jafnræði á milli þeirra.

Ekki endilega hættur barneignum

Séra Davíð Þór Jónsson er í fæðingarorlofi sem tekur enda um áramót þegar hann þjónar fyrir altari í Laugarneskirkju á nýársdag.

Veiðir við höfnina til að spara og slaka á

Muhammed Emin Kizilkaya er 24 ára nemandi við Háskóla Íslands. Hann veiðir sér fisk til matar í sparnaðarskyni og kláraði BS-gráðu í félagsfræði án þess að kunna mikið í íslensku. Muhammed segist elska íslenska veðrið. "Ég vil

Þeir sem ala á neikvæðni verða á endanum undir

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, alþingismaður og ritari Sjálfstæðisflokksins, Bára Halldórsdóttir aktívisti og Magga Stína, tónlistarkona og nýr formaður Samtaka leigjenda, settust á rökstóla nú rétt fyrir jól. Þær eru ólíkar en e

Hjörvar hringdi í Aron Einar og var mjög óþægilegur

Hjörvar Hafliðason, einn af umsjónarmönnum Brennslunnar á FM957, hringdi í Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliða og leikmann Cardiff á dögunum og tók nokkuð góðan símahrekk á landsliðsfyrirliðann.

Gler brotnar á þessum hraða

Strákarnir í Slow mo guys taka sig reglulega til og bralla eitthvað. Yfirleitt má sjá afraksturinn á YouTube-síðu drengjanna og á því er engin undantekning nú.

Fyrrverandi makar spila martraðarborðtennis

Þau Dalena og Mike voru eitt sinn saman í ástarsambandi. Inni á YouTube-síðunni Cut má reglulega sjá skemmtileg myndbönd þar sem fólk tekur þátt í allskyns félagslegum tilraunum.

Brooklyn Beckham kominn á fast

Lengi hefur gengið orðrómur um samband Beckham og Cross, en það er fyrst nú sem þau hafa gert það opinbert.

GoPro myndbönd ársins 2018

Myndavélafyrirtækið GoPro efndi til samkeppni á dögunum þar sem beðið var notendur vélanna að senda inn flott myndbönd.

Grýla og jólasveinarnir skúrkarnir á Netflix

Netflix-þættirnir Chilling Adventures of Sabrina hafa verið að slá í gegn að undanförnu en þeir eru byggðir á þáttunum Sabrina the Teenage Witch sem hófu göngu sína árið 1996.

Bestu auglýsingar ársins

Auglýsingasíðan Adweek hefur valið bestu auglýsingar ársins 2018 en auglýsingar ná oft á tíðum gríðarlegrar vinsældra og þá sérstaklega á YouTube og á samskiptamiðlum.

„Margir sem vilja meina að maður vilji bara sofa hjá öllum“

Þau Inga Lísa Hansen og Már Jóhann Löve lifa ósköp hefðbundnu lífi. Þau eru trúlofuð, eiga íbúð í efra Breiðholti, vinna hefðbundin störf og eiga tvo glæsilega ketti. Það er þó eitt sem er ekki ýkja hefðbundið og það er að þau eru fjölkær eða polly.

Inga Lísa er fjölkær: Gaf hverjum maka tvo daga í viku

"Þetta getur orðið rosalega flókið net af fólki sem tengist allt í gegnum eina eða tvær manneskjur. Stundum ertu í sambandi með tveimur manneskjum og þau eru líka í sambandi, þá er þetta þríhyrningur,“ segir Inga Lísa Hansen. Hún og unnustinn hennar, Már Jóhann Löve, eru fjölkær.

Stríð milli færustu förðunarfræðinga heims

Förðunarfræðingarnir Mario Dedivanovic og James Charles tóku svokallaðan förðunarslag á YouTube-rás þess síðarnefnda og var verkefnið að farða sjálfa Kim Kardashian.

Eldhvirfilbylur inni í sápukúlu

Inni á YouTube-síðunni Daily Dose Of Internet koma daglega inn myndbönd þar sem fróðlegir og skemmtilegir molar fá að njóta sín.

Sjá næstu 50 fréttir