Fleiri fréttir

Bein útsending: Katrín Lea í Miss Universe

Katrín Lea Elenudóttir er um þessar mundir í Bangkok að taka þátt í Miss Universe-keppninni en á fimmtudagskvöldið fór fram svokölluð forkeppni en aðalkeppnin er síðan í kvöld.

Fallegustu og ljótustu bókakápurnar 2018

Það ætti aldrei að dæma bók eftir kápunni en hún skiptir samt máli. Bókarkápa er nefnilega hluti af heildarupplifun lesandans og svo skiptir líka máli að hún sé bæði söluvænleg og eiguleg. Hér hefur því galvösk sveit álitsgjafa te

Frá Selfridges út á Ægisíðu

Skóhönnuðurinn Katrín Alda Rafnsdóttir ætlar að selja sýnishorn af skóm sínum á Ægisíðu á morgun. Skó hennar er að finna í mörgum helstu verslunum heims en hún verður með minni glamúr að þessu sinni. Bara jólaglögg og piparköku

Innlit í íbúð Michael Kors á Manhattan

Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra.

Hafliði leitaði í átján ár að draumabílnum

"Bíllinn er keyptur á fornbílasölu í Leek í Hollandi. Ég var búinn að vera að leita að þessari tegund í Bretlandi þegar ég rakst á þetta eintak og hann var akkúrat sá sem ég vildi,“ segir Hafliði Breiðfjörð, stofnandi og framkvæmdastjóri vefsíðunnar Fótbolti.net.

Tíu ára bræðir gömul hjörtu í stórum stíl

Bjarni Gabríel Bjarnason byrjaði að syngja áður en hann fór að tala en hjólin fóru fyrst að snúast þegar hann upp á sínar eigin spýtur tók þátt í Jólastjörnunni á Stöð 2 í fyrra en eftir það var hann ráðinn út um allt að syngja.

Ellen segist ekki geta fengið sekt

Ellen DeGeneres var gestur hjá Jimmy Kimmel í vikunni og ræddi hún meðal annars um uppistandskvikmynd hennar sem hægt verður að sjá á Netflix.

Jólatónleikar Rubens og Clays

Jólatónleikar eru ekki séríslenskur siður. Þeir eru haldnir víða. Gömlu Idol-stjörnurnar Ruben Studdard og Clay Aiken, sem háðu eftirminnilegt einvígi árið 2003, sáu örlitla gróðavon og hentu upp jólasýningu fyrir fjölskylduna alla.

Stærsta líkamlega áskorunin

Spartan Race Iceland World Championship fór fram hér á landi um síðustu helgi en um er að ræða stærsta hindrunar- og þrekhlaup heims. Sigurjón Ernir Sturluson lenti í þriðja sæti í sínum flokki.

Emmsjé Gauti hannar strigaskó

Emmsjé Gauti hannaði Air Jordan skó sem hafa verið sérgerðir í anda nýjustu plötunnar hans, Fimm. Kaupréttur á skónum fer í happdrætti á vegum Húrra Reykjavík en aðeins 20 pör eru í boði.

Bjargaði sér og barni sínu á síðustu stundu

Myndband sem talið er hafa verið tekið í Víetnam fyrr í vikunni, sýnir hvernig konu tókst með naumindum að bjarga sér og barni sínu frá því að verða fyrir flutningabíl.

102 ára í fallhlífarstökk

Ástralinn Irene O'Shea sló á dögunum heimsmet þegar hún fór í fallhlífarstökk 102 ára og 194 daga gömul. Kenneth Meyer átti heimsmetið en hann var 102 ára og 172 daga gamall.

Pabbi eyðilagði öll jól

"Hann fór duglegur að hóta okkur. Var einu sinni að keyra með okkur fullur og hótaði að fara fram af ef mamma myndir fara frá honum,“ segir Guðrún Lára Sveinbjörnsdóttir sem er 35 ára flugfreyja, íþróttafræðingur og einstæð móðir sex ára stúlku.

Stærsta kvik­mynda­stjarna Ís­lands­sögunnar drapst

Á þessum degi árið 2003 dó stærsta kvikmyndastjarna Íslandssögunnar, hvalurinn Keikó. Hann náðist við Íslandsstrendur árið 1979 og eyddi stórum hluta ævi sinnar í Hollywood. Keikó dó fyrir aldur fram við Noregsstrendur.

Sjáðu fyrsta brotið úr söngleiknum Matthildur

Borgarleikhúsið frumsýnir í dag fyrsta brotið úr söngleiknum Matthildur á Facebook en þar má sjá flutning á laginu Er ég verð stór úr stórsýningunni sem verður frumsýnd á Stóra sviðinu í mars.

Vilja gera axarkast að keppnisgrein á Íslandi

Stofnendur Bersekja axarskasts stefna nú að því að gera axarkast að keppnisíþrótt hér á landi með það að markmiði að senda íslenska keppendur til að keppa á alþjóðlegum mótum.

Tíðarandinn nær jafnvel í gegn í kirkjugörðunum

Hólavallakirkjugarður í Reykjavík á að baki 180 ára sögu, frá 1838. Þar hvíla háir og lágir, alþýðufólk, lista- og stjórnmálamenn 20. aldar, persónur og leikendur í fullveldis- og sjálfstæðisbaráttu Íslendinga.

Lausn fyrir lélega föndrara

Hrafnkell Örn Guðjónsson, eða Keli úr Agent Fresco, trommarinn sem allir þekkja og elska, sýnir á sér leyndar hliðar í nýju myndbandi fyrir UNICEf.

Hlutir sem ættu að snúa aftur á Laugaveginn

Don Cano er komið aftur og er nýja línan nú fáanleg í verslun á Laugaveginum. Margir hugsa hlýtt til Don Cano enda tók þjóðin ástfóstri við merkið á sínum tíma. Fréttablaðið tók saman nokkra góða hluti og búðir sem ættu að í endurkomu - líkt og fatamerkið.

Dæmi um hræðileg almenningsklósett

Almenningssalerni eru vissulega misjöfn eins og þau eru mörg. Þetta ættu allir að vita en stundum eru þau snyrtileg og góð, og síðan geta þau verið illa hönnuð og skítug.

Giska á tungumálið

Á YouTube-síðunni Cut má oft á tíðum finna skemmtilega myndbönd þar sem fólk þarf að leysa ákveðin verkefni.

Flutt með þyrlu úr grunnbúðum Everest: „Ég er lúxuspía“

"Fyrstu mánuðina eftir að ég greindist í seinna skiptið fór ég á fullt að ganga frá svona hlutum eins og að krakkarnir mínir hefðu tannlækni þangað til þau yrðu fullorðin og einhverjir svona hlutir sem ég veit ekki hverjum dettur í hug að gera.

Sjá næstu 50 fréttir