Fleiri fréttir

Frjókornin láta á sér kræla

Frjókornatímabilið er að hefjast en frjókornaofnæmi getur valdið börnum jafnt sem fullorðnum óþægindum. Mikilvægt er að halda einkennum þess í skefjum til að hægt sé að njóta sumarsins.

Rannsókn á samfélagi EVE Online spilara

Heimildarmyndin Even Asteroids are not alone er fyrsta mynd Jóns Bjarka Magnússonar en hann gerði hana sem hluta af meistaranámi sínu í sjónrænni mannfræði.

Bjartsýnn fyrir kvöldið

Í kvöld er komið að stóru stundinni hjá Ara Ólafssyni og laginu Our Choice þegar fyrri undanúrslitariðillinn í Eurovision fer fram. Ari segir Eurovision-heiminn vera mun stærri en hann óraði fyrir. 

Dómararennslið gekk vel hjá Ara

Ari Ólafsson steig á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flutti lagið Our Choice í dómararennslinu.

Skemmtilegast að baka

Jón Björn Margrétarson er sjö ára. Hann æfir fótbolta, körfubolta og skák.

Júrógarðurinn: Sérfræðingar spá í spilin

Ari Ólafsson kemur fram á dómararennslinu í Eurovision í Lissabon í kvöld en hann gekk bláa dregilinn við MAAT listasafnið í borginni í gær og síðan er komið að stóru stundinni annað kvöld.

Djúp virðing fyrir hefðinni

Ragnari Inga rann til rifja að sjá gamla bragforminu misþyrmt í vísum sem voru rangt eða ekki stuðlaðar og gefur nú út ljóðatímaritið Stuðlaberg.

Fleiri myndir birtar af Loðvík prins

Myndirnar eru teknar af móður hans, Katrínu hertogaynju. Loðvík fæddist hjónunum Katrínu og Vilhjálmi þann 23. apríl síðastliðinn.

Úrslitin ráðast í Allir geta dansað

Skandinavískar mjaðmir, töfrabrögð og gleði. 10 pör hófu keppni en aðeins 4 pör komust áfram í úrslitaþáttinn sem fer fram í kvöld. 10 pör hófu leik og var fyrirkomulagið þannig að einn þjóðþekktur einstaklingur var paraður með fagdansara.

Taumhald á virkum í athugasemdum

Svokallaðir "virkir í athugasemdum“ eru áhugaverð og undarlega samansett hjörð fólks sem telur sig vita allt best og hefur nánast þráhyggjukennda þörf fyrir að auglýsa visku sína og djúpan lífsskilning í athugasemdakerfum netmiðlanna.

Stórir strákar fá raflost

Met var slegið í forsölu miða í íslensku leikhúsi fyrr á árinu þegar Borgarleikhúsið hóf sölu á sýninguna Rocky Horror Show.

Vill verða Díana númer 2

Kastljósið er á Meghan Markle sem senn gengur að eiga Harry Bretaprins. Hún kemur úr sundraðri fjölskyldu og ólíklegt er að systkinum hennar verði boðið í brúðkaupið.

Vorspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir maí má sjá hér fyrir neðan.

Sjá næstu 50 fréttir