Fleiri fréttir Marsspá Siggu Kling – Steingeitin: Engin mistök fólgin í þeirri ferð sem þú ert að fara í Elsku Steingeitin mín, það getur vel verið að sumum finnist þú svo alvörugefin, en fólk sogast að þér því þú ert svo smart og aðlaðandi, hefur svör við flestu sem fólk vill vita eitthvað um, ert stoð og stytta allra í kringum þig. 2.3.2018 09:00 Marsspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Þú ert á tímabili ferðalaga Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert svo mögnuð tilfinningavera og þar af leiðandi er lífið þitt búið að vera svolítið eins og hávaðarok eða lygna og á góðri ensku gæti það þýtt "rollercoaster“, sem ef þú skoðar betur gæti bara verið ansi spennandi. 2.3.2018 09:00 Marsspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Þú ert stórkostlega orðheppinn Elsku Sporðdrekinn minn, lífið á að vera skemmtilegt og það er undir þér sjálfum komið að hafa það þannig, svo það er mjög mikilvægt fyrir þig að henda út hversdagsleikanum og leyfa barninu í hjarta þínu að sleppa út. 2.3.2018 09:00 Marsspá Siggu Kling – Vogin: Þú átt að baða þig með þessari athyglisgleði Elsku Vogin mín, það eru að koma svolítið jólin hjá ykkur Vogunum og þið eruð að taka upp pakka – sumir pakkarnir sem þið fáið eru að sjálfsögðu svolítil vonbrigði því þið bjuggust við einhverju öðru. 2.3.2018 09:00 Marsspá Siggu Kling – Meyjan: Getur stundum orðið spennt fyrir skyndikynnum Elsku Meyjan mín, tilfinningaríka og ástþrungna, það er á hreinu að þú ert varfærin í flestu og átt erfitt með að taka áhættu sem verður þín mesta hindrun ef þú þorir ekki að skora á sjálfa þig til til forystu í verkefnum í framtíðinni. 2.3.2018 09:00 Marsspá Siggu Kling – Ljónið: Fáðu lánaða dómgreind eða visku Elsku hjartans tilfinningaþrungna Ljónið mitt, þú ert einhvern veginn eins og hlaðborð af öllum réttum og það er svo erfitt að útskýra þig eða þetta hlaðborð, en hversu spennandi er ekki sú manneskja sem þú í raun og veru getur ekki útskýrt? 2.3.2018 09:00 Marsspá Siggu Kling – Krabbinn: Vertu viss um að þar sé hamingjan Elsku Krabbinn minn, það er einhvern veginn allt að gerast hjá þér þessa dagana, þú ert hugrekkið holdi klætt og er alltaf með það á hreinu að það þýðir ekkert að gefast upp. 2.3.2018 09:00 Marsspá Siggu Kling – Tvíburinn: Týpan sem þolir ekki nöldur Elsku Tvíburinn minn, það er svo mikil hreyfing á þér og í öllu sem þú gerir, en þú getur skipt skapi líkt og elding og lætur allt sem er í kringum þig hafa kannski aðeins of mikil áhrif á þig. 2.3.2018 09:00 Marsspá Siggu Kling – Nautið: Nautið er eins ástríðufullt og eldspúandi dreki Elsku hjartans Nautið mitt, þú gefur þér sjálft að þú sért svo þrekmikil og ákveðin persóna, og þar með bregstu oft of harkalega við litlum atriðum sem geta brotið þig niður og þú grátið sáran. 2.3.2018 09:00 Marsspá Siggu Kling – Hrúturinn: Svo mikilvægt að þú haldir ró þinni Elsku hjartans Hrúturinn minn, þú ert með svo dásamlega fallega útgeislun og það hefur verið þvílíkur hraði kringum þig að það er líkt og rokið á Íslandi hér síðustu daga. 2.3.2018 09:00 Jákvæð áhrif Queer Eye Sjónvarpsþátturinn Queer Eye sló fyrst í gegn fyrir 15 árum en var endurvakinn fyrr á árinu af Netflix. Þátturinn hefur fengið góðar viðtökur og virðist viðeigandi og gagnlegt innlegg í tíðarandann. 2.3.2018 07:00 Segja allt hafa verið betra í gamla daga Kjartan Guðmundsson og Haukur Viðar Alfreðsson eru nýfarnir af stað með hlaðvarpsþáttinn Í frjettum er þetta elzt. Þar taka þeir fyrir gamlar fréttir og ræða þær, enda segjast þeir miklir fortíðarfíklar og segja allt hafa verið betra í gamla daga. 2.3.2018 06:00 Nýjasti en þó elsti bjórinn Einn af nýjustu bjórunum í ÁTVR er Carlsberg 1883 sem, eins og nafnið gefur til kynna, er eftir uppskrift frá því herrans ári 1883. Sagan á bak við bjórinn er stórmerkileg. Stefán Pálsson, einn helsti bjórsérfræðingur landsins, segir Carlsberg alltaf hafa treyst á vísindin. 2.3.2018 06:00 Hef ekki uppskrift að vinsældum "Ég er með aukakíló og appelsínuhúð og er ekkert að fela það. Við erum jú öll mannleg,“ segir Camilla Rut en hátt í sextán þúsund manns fylgjast með daglegu lífi hennar á Snapchat. Hún er þekkt fyrir skemmtilega og eðlilega framkomu. 2.3.2018 06:00 Sprengdu upp nöfnin sín í „Slow mo“ Strákarnir í Slow mo guys taka sig reglulega til og bralla eitthvað. Yfirleitt má sjá akraksturinn á YouTube-síðu drengjanna og á því er engin undantekning nú. 1.3.2018 20:07 Sjáðu stjörnurnar taka fyrstu sporin Allir geta dansað fer í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars en um er að ræða íslenska útgáfu af þáttunum Dancing with the Stars. 1.3.2018 16:30 Gátu ekki svarað þessum spurningum og þurftu því að borða algjöran viðbjóð Í spjallþættinum Late Late Show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. 1.3.2018 15:30 Er í lagi að deita tvo í einu? : „Fara bara í sturtu á milli“ Þeir Hjörvar Hafliðason og Ríkharð Óskar Guðnason fengu hlustendur FM957 til að hringja inn og ræða hina svokölluðu deit-menningu hér á landi. 1.3.2018 14:30 Fyrir og eftir: Fokhelt raðhús í Garðabæ verður að fallegu heimili Sindri Sindrason fór í heimsókn til fjölmiðlakonunnar Haddar Vilhjálmsdóttur í þættinum Heimsókn á Stöð 2 í gærkvöldi. 1.3.2018 13:30 Kántrímeistaranum bannað að vinna með manninum sem sló í gegn Kántrísöngvarinn Justin Kilgore flutti lagið Tomorrow í blindu áheyrnaprufunum í The Voice á dögunum og sló algjörlega í gegn. 1.3.2018 11:30 Sjónvarpsfólk missti andlitið eftir skrautlega smökkun Hin árlega matreiðsluveisla Food and Fun hófst í gær og var fjallað um hátíðina í kvöldfréttum RÚV í gærkvöldi. 1.3.2018 10:30 Stefnir í háspennu í úrslitum Söngvakeppninnar að mati álitsgjafa Vísis Dagur sigurstranglegastur en mun fá harða samkeppni. 1.3.2018 09:00 Það er svo erfitt að keppa í tónlist Þau kynntust í Voice-þáttunum en skipa nú sönghópinn Fókus. Góður andi ríkir í hópnum þó að það geti vissulega verið krefjandi að vera hluti af fimm manna hópi þar sem allir gegna svipuðu hlutverki. 1.3.2018 08:00 RÚV gerði ráð fyrir Gumma Ben Trúnaður gildir um ráðningarsamninga þeirra Gumma Ben og Eiðs Smára á RÚV en gert var ráð fyrir þessum liðstyrk í fjárhagsáætlun RÚV fyrir mótið. Eiður vinnur einnig fyrir erlendar sjónvarpsstöðvar. 1.3.2018 06:00 Snýst um að hreyfa við fólki Kvikmyndahátíðin Stockfish hefst í dag og opnunarmyndin er An Ordinary Man. Leikkonan Hera Hilmars fer með eitt aðalhlutverkið í myndinni ásamt breska leikaranum Ben Kingsley og þau verða viðstödd opnun hátíðarinnar. Leikstjóri og framleiðandi myndarinnar verða líka með í för 1.3.2018 06:00 Allt tónlist sem snertir tilfinningarnar Barokkhópurinn Symphonia Angelica býður upp á dagskrá undir yfirskriftinni Barokk hjartans í Fríkirkjunni í Reykjavík annað kvöld, 2. mars klukkan 20. 1.3.2018 06:00 Skrifaði æsilega glæpasögu um dýravernd Í spennusögu sinni Blóðmána vekur sænski rithöfundurinn og blaðamaðurinn Markus Lutteman athygli á ógnvekjandi aðför gegn nashyrningastofni heimsins sem á sér stað í raunveruleikanum. 1.3.2018 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Marsspá Siggu Kling – Steingeitin: Engin mistök fólgin í þeirri ferð sem þú ert að fara í Elsku Steingeitin mín, það getur vel verið að sumum finnist þú svo alvörugefin, en fólk sogast að þér því þú ert svo smart og aðlaðandi, hefur svör við flestu sem fólk vill vita eitthvað um, ert stoð og stytta allra í kringum þig. 2.3.2018 09:00
Marsspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Þú ert á tímabili ferðalaga Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert svo mögnuð tilfinningavera og þar af leiðandi er lífið þitt búið að vera svolítið eins og hávaðarok eða lygna og á góðri ensku gæti það þýtt "rollercoaster“, sem ef þú skoðar betur gæti bara verið ansi spennandi. 2.3.2018 09:00
Marsspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Þú ert stórkostlega orðheppinn Elsku Sporðdrekinn minn, lífið á að vera skemmtilegt og það er undir þér sjálfum komið að hafa það þannig, svo það er mjög mikilvægt fyrir þig að henda út hversdagsleikanum og leyfa barninu í hjarta þínu að sleppa út. 2.3.2018 09:00
Marsspá Siggu Kling – Vogin: Þú átt að baða þig með þessari athyglisgleði Elsku Vogin mín, það eru að koma svolítið jólin hjá ykkur Vogunum og þið eruð að taka upp pakka – sumir pakkarnir sem þið fáið eru að sjálfsögðu svolítil vonbrigði því þið bjuggust við einhverju öðru. 2.3.2018 09:00
Marsspá Siggu Kling – Meyjan: Getur stundum orðið spennt fyrir skyndikynnum Elsku Meyjan mín, tilfinningaríka og ástþrungna, það er á hreinu að þú ert varfærin í flestu og átt erfitt með að taka áhættu sem verður þín mesta hindrun ef þú þorir ekki að skora á sjálfa þig til til forystu í verkefnum í framtíðinni. 2.3.2018 09:00
Marsspá Siggu Kling – Ljónið: Fáðu lánaða dómgreind eða visku Elsku hjartans tilfinningaþrungna Ljónið mitt, þú ert einhvern veginn eins og hlaðborð af öllum réttum og það er svo erfitt að útskýra þig eða þetta hlaðborð, en hversu spennandi er ekki sú manneskja sem þú í raun og veru getur ekki útskýrt? 2.3.2018 09:00
Marsspá Siggu Kling – Krabbinn: Vertu viss um að þar sé hamingjan Elsku Krabbinn minn, það er einhvern veginn allt að gerast hjá þér þessa dagana, þú ert hugrekkið holdi klætt og er alltaf með það á hreinu að það þýðir ekkert að gefast upp. 2.3.2018 09:00
Marsspá Siggu Kling – Tvíburinn: Týpan sem þolir ekki nöldur Elsku Tvíburinn minn, það er svo mikil hreyfing á þér og í öllu sem þú gerir, en þú getur skipt skapi líkt og elding og lætur allt sem er í kringum þig hafa kannski aðeins of mikil áhrif á þig. 2.3.2018 09:00
Marsspá Siggu Kling – Nautið: Nautið er eins ástríðufullt og eldspúandi dreki Elsku hjartans Nautið mitt, þú gefur þér sjálft að þú sért svo þrekmikil og ákveðin persóna, og þar með bregstu oft of harkalega við litlum atriðum sem geta brotið þig niður og þú grátið sáran. 2.3.2018 09:00
Marsspá Siggu Kling – Hrúturinn: Svo mikilvægt að þú haldir ró þinni Elsku hjartans Hrúturinn minn, þú ert með svo dásamlega fallega útgeislun og það hefur verið þvílíkur hraði kringum þig að það er líkt og rokið á Íslandi hér síðustu daga. 2.3.2018 09:00
Jákvæð áhrif Queer Eye Sjónvarpsþátturinn Queer Eye sló fyrst í gegn fyrir 15 árum en var endurvakinn fyrr á árinu af Netflix. Þátturinn hefur fengið góðar viðtökur og virðist viðeigandi og gagnlegt innlegg í tíðarandann. 2.3.2018 07:00
Segja allt hafa verið betra í gamla daga Kjartan Guðmundsson og Haukur Viðar Alfreðsson eru nýfarnir af stað með hlaðvarpsþáttinn Í frjettum er þetta elzt. Þar taka þeir fyrir gamlar fréttir og ræða þær, enda segjast þeir miklir fortíðarfíklar og segja allt hafa verið betra í gamla daga. 2.3.2018 06:00
Nýjasti en þó elsti bjórinn Einn af nýjustu bjórunum í ÁTVR er Carlsberg 1883 sem, eins og nafnið gefur til kynna, er eftir uppskrift frá því herrans ári 1883. Sagan á bak við bjórinn er stórmerkileg. Stefán Pálsson, einn helsti bjórsérfræðingur landsins, segir Carlsberg alltaf hafa treyst á vísindin. 2.3.2018 06:00
Hef ekki uppskrift að vinsældum "Ég er með aukakíló og appelsínuhúð og er ekkert að fela það. Við erum jú öll mannleg,“ segir Camilla Rut en hátt í sextán þúsund manns fylgjast með daglegu lífi hennar á Snapchat. Hún er þekkt fyrir skemmtilega og eðlilega framkomu. 2.3.2018 06:00
Sprengdu upp nöfnin sín í „Slow mo“ Strákarnir í Slow mo guys taka sig reglulega til og bralla eitthvað. Yfirleitt má sjá akraksturinn á YouTube-síðu drengjanna og á því er engin undantekning nú. 1.3.2018 20:07
Sjáðu stjörnurnar taka fyrstu sporin Allir geta dansað fer í sýningu á Stöð 2 þann 11. mars en um er að ræða íslenska útgáfu af þáttunum Dancing with the Stars. 1.3.2018 16:30
Gátu ekki svarað þessum spurningum og þurftu því að borða algjöran viðbjóð Í spjallþættinum Late Late Show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð. 1.3.2018 15:30
Er í lagi að deita tvo í einu? : „Fara bara í sturtu á milli“ Þeir Hjörvar Hafliðason og Ríkharð Óskar Guðnason fengu hlustendur FM957 til að hringja inn og ræða hina svokölluðu deit-menningu hér á landi. 1.3.2018 14:30
Fyrir og eftir: Fokhelt raðhús í Garðabæ verður að fallegu heimili Sindri Sindrason fór í heimsókn til fjölmiðlakonunnar Haddar Vilhjálmsdóttur í þættinum Heimsókn á Stöð 2 í gærkvöldi. 1.3.2018 13:30
Kántrímeistaranum bannað að vinna með manninum sem sló í gegn Kántrísöngvarinn Justin Kilgore flutti lagið Tomorrow í blindu áheyrnaprufunum í The Voice á dögunum og sló algjörlega í gegn. 1.3.2018 11:30
Sjónvarpsfólk missti andlitið eftir skrautlega smökkun Hin árlega matreiðsluveisla Food and Fun hófst í gær og var fjallað um hátíðina í kvöldfréttum RÚV í gærkvöldi. 1.3.2018 10:30
Stefnir í háspennu í úrslitum Söngvakeppninnar að mati álitsgjafa Vísis Dagur sigurstranglegastur en mun fá harða samkeppni. 1.3.2018 09:00
Það er svo erfitt að keppa í tónlist Þau kynntust í Voice-þáttunum en skipa nú sönghópinn Fókus. Góður andi ríkir í hópnum þó að það geti vissulega verið krefjandi að vera hluti af fimm manna hópi þar sem allir gegna svipuðu hlutverki. 1.3.2018 08:00
RÚV gerði ráð fyrir Gumma Ben Trúnaður gildir um ráðningarsamninga þeirra Gumma Ben og Eiðs Smára á RÚV en gert var ráð fyrir þessum liðstyrk í fjárhagsáætlun RÚV fyrir mótið. Eiður vinnur einnig fyrir erlendar sjónvarpsstöðvar. 1.3.2018 06:00
Snýst um að hreyfa við fólki Kvikmyndahátíðin Stockfish hefst í dag og opnunarmyndin er An Ordinary Man. Leikkonan Hera Hilmars fer með eitt aðalhlutverkið í myndinni ásamt breska leikaranum Ben Kingsley og þau verða viðstödd opnun hátíðarinnar. Leikstjóri og framleiðandi myndarinnar verða líka með í för 1.3.2018 06:00
Allt tónlist sem snertir tilfinningarnar Barokkhópurinn Symphonia Angelica býður upp á dagskrá undir yfirskriftinni Barokk hjartans í Fríkirkjunni í Reykjavík annað kvöld, 2. mars klukkan 20. 1.3.2018 06:00
Skrifaði æsilega glæpasögu um dýravernd Í spennusögu sinni Blóðmána vekur sænski rithöfundurinn og blaðamaðurinn Markus Lutteman athygli á ógnvekjandi aðför gegn nashyrningastofni heimsins sem á sér stað í raunveruleikanum. 1.3.2018 06:00