Fleiri fréttir

Pítsa er ekki það sama og pítsa

Flatbakan er án efa drottning skyndibitans, uppruni hennar er rakinn til ítölsku borgarinnar Napolí. Gott hráefni er frumforsenda góðrar pítsu segja pítsugerðarmenn. Pítsan hefur aldrei verið vinsælli og ekkert lát á því.

Gefur ferilinn ekki upp á bátinn

Eliza Reid ætlar ekki að gefa feril sinn alfarið upp á bátinn þótt hún sé orðin forsetafrú. "Árið er 2017!“ segir hún ákveðin. Hún sinnir ritstörfum og lestri á Bessastöðum en er óþreytandi í ýmsu góðgerðastarfi. Hún fór nýverið og heimsótti Zaatari flóttamannabúðirnar í Jórdaníu fyrir hönd UN Women. Þar dvelja áttatíu þúsund flóttamenn, mest konur og börn, á ekki stærra svæði en Álftanesi.

Smitandi kattafár á Facebook

Einn skemmtilegasti Facebook-hópur á Íslandi er án efa hópurinn Spottaði kött. Markmið hópsins er að kattavinir setji inn myndir af köttum sem þeir hitta á förnum vegi.

Þessir kórar berjast um milljónirnar fjórar

Lokaþátturinn af Kórum Íslands verður á dagskrá Stöðva 2 á sunnudagskvöldið og þá keppa sex kórar og sigurinn í þáttunum. Kórinn sem fer með sigur af hólmi vinnur fjórar milljónir.

Amerískar pönnukökur í stöflum í heil 20 ár

Grái kötturinn hefur verið morgunverðarstaður að amerískri fyrirmynd í 20 ár. Í dag verður haldið upp á þann áfanga með pönnukökupartíi þar sem staflinn fæst á 20 ára gömlu verði. Einnig er útidyrahurðin 90 ára.

Íslensk kjötsúpa í norskri vegasjoppu

Fljótlega geta brottfluttir Íslendingar í Noregi fengið sér skál af ilmandi kjötsúpu, hangikjöti, fiskréttum og uppstúf og fleiru í vegasjoppunni Spisekroken eða Matkróknum í smábænum Jessheim.

Vala Matt skoðar hártísku vetrarins

Í Íslandi í dag á Stöð 2 í kvöld fer Vala Matt í leiðangur þar sem hún skoðar hvaða hártíska hefur verið vinsælust í vetur.

Flúrið lifir og deyr með mér

Suðurnesjamærin Dagný Lind Draupnisdóttir er að læra húðflúrun. Hún segir húðflúr geta verið þokkafull og ögrandi í senn.

Fjölmennt á heimildarmynd um Reyni sterka

Það var margt um manninn á forsýningu heimildarmyndarinnar Reynir sterki á þriðjudaginn. Myndin segir frá lífshlaupi Reynis Arnar Leóssonar sem á heimsmet í heimi aflrauna en átti átakanlega ævi.

P. Diddy var að djóka

Rapparinn Sean John Combs hefur í gegnum tíðina gengið undir nöfnunum Puff Daddy, Puffy, P. Diddy, Diddy.

Sjá næstu 50 fréttir