Fleiri fréttir

Gefur ferilinn ekki upp á bátinn

Eliza Reid ætlar ekki að gefa feril sinn alfarið upp á bátinn þótt hún sé orðin forsetafrú. "Árið er 2017!“ segir hún ákveðin. Hún sinnir ritstörfum og lestri á Bessastöðum en er óþreytandi í ýmsu góðgerðastarfi. Hún fór nýverið og heimsótti Zaatari flóttamannabúðirnar í Jórdaníu fyrir hönd UN Women. Þar dvelja áttatíu þúsund flóttamenn, mest konur og börn, á ekki stærra svæði en Álftanesi.

Smitandi kattafár á Facebook

Einn skemmtilegasti Facebook-hópur á Íslandi er án efa hópurinn Spottaði kött. Markmið hópsins er að kattavinir setji inn myndir af köttum sem þeir hitta á förnum vegi.

Þessir kórar berjast um milljónirnar fjórar

Lokaþátturinn af Kórum Íslands verður á dagskrá Stöðva 2 á sunnudagskvöldið og þá keppa sex kórar og sigurinn í þáttunum. Kórinn sem fer með sigur af hólmi vinnur fjórar milljónir.

Amerískar pönnukökur í stöflum í heil 20 ár

Grái kötturinn hefur verið morgunverðarstaður að amerískri fyrirmynd í 20 ár. Í dag verður haldið upp á þann áfanga með pönnukökupartíi þar sem staflinn fæst á 20 ára gömlu verði. Einnig er útidyrahurðin 90 ára.

Íslensk kjötsúpa í norskri vegasjoppu

Fljótlega geta brottfluttir Íslendingar í Noregi fengið sér skál af ilmandi kjötsúpu, hangikjöti, fiskréttum og uppstúf og fleiru í vegasjoppunni Spisekroken eða Matkróknum í smábænum Jessheim.

Vala Matt skoðar hártísku vetrarins

Í Íslandi í dag á Stöð 2 í kvöld fer Vala Matt í leiðangur þar sem hún skoðar hvaða hártíska hefur verið vinsælust í vetur.

Flúrið lifir og deyr með mér

Suðurnesjamærin Dagný Lind Draupnisdóttir er að læra húðflúrun. Hún segir húðflúr geta verið þokkafull og ögrandi í senn.

Fjölmennt á heimildarmynd um Reyni sterka

Það var margt um manninn á forsýningu heimildarmyndarinnar Reynir sterki á þriðjudaginn. Myndin segir frá lífshlaupi Reynis Arnar Leóssonar sem á heimsmet í heimi aflrauna en átti átakanlega ævi.

P. Diddy var að djóka

Rapparinn Sean John Combs hefur í gegnum tíðina gengið undir nöfnunum Puff Daddy, Puffy, P. Diddy, Diddy.

Sjá næstu 50 fréttir