Fleiri fréttir

Fólkið á Airwaves: Spenntust að sjá Ásgeir og Júníus

CJ og Francisco eru komin til Íslands frá London til þess að berja fjölmarga listamenn augum á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. Hún kemur frá Sydeny í Ástralíu en kærastinn hennar, Francisco, er frá Portúgal en þau búa saman í London.

Harry Potter stjörnurnar þá og í dag

21 ár er liðið síðan fyrsta bókin um galdrastrákinn Harry Potter kom út. J.K. Rowling fékk hugmyndina að sögunni um munaðarleysingjann sem þurfti að bjarga heiminum í lest á milli London til Manchester.

Það vinsælasta á heimilið

Hvað er mest í tísku innanhúss í vetur? Hvaða stíll er ráðandi í stofum, eldhúsum og baðherbergjum hjá fólki í dag? Hvaða litir eru vinsælastir á veggi heimilisins? Er kannski allt í tísku?

Hamingjusöm án áfengis

Þrátt fyrir að áfengi sé samtvinnað flestum félagslegum athöfnum hafa margir ákveðið að lifa áfengislausum lífsstíl.

Pabbi var mín besta forvörn

Heiðar Logi Elíasson er einn þekktasti brimbrettakappi landsins. Hann starfar meðal annars sem fyrirsæta, er með sítt, ljóst og fallegt hár og vakti athygli lesenda Vísis á dögunum þegar hann var fastur í Málmey í fjóra daga án vatns og matar.

Nýjar borgir, nýtt fólk og nýtt efni

Hljómsveitin Vintage Caravan hefur verið á túr um Evrópu undanfarnar vikur. Drengirnir hafa fengið tvo daga í frí og sjá lítið af borgunum sem þeir spila í.

Neon-gul finnsk poppstjarna

Finnska söngkonan Alma spilar á Airwaves-hátíðinni í kvöld. Tónleikar hennar fara fram í Listasafninu en hún er þekkt fyrir bæði líflega framkomu sem og hárlit.

Dagur Sigurðsson kominn á fast

Söngvarinn Dagur Sigurðsson og Elva Dögg Sigurðardóttir eru nýtt par en þau skráðu sig í samband á Facebook í dag.

Mættu með sjö hugmyndir á Café Paris

Viðskiptafélagarnir og bestu vinirnir Daníel Andri Pétursson og Egill Fannar Halldórsson ákváðu strax á táningsárum að þeir ætluðu ekki að feta sömu braut og ótal margir aðrir, halda í frekara nám og sækja um vinnu.

Össi deilir fallegum og öðruvísi óléttumyndum af Thelmu

"Ég var alltaf að vinna en ég vinn við kvikmyndagerð. Eins og allir vita sem eitthvað kannast við bransann, þá eru þetta alltaf mjög langir dagar og oft gefst lítill tími fyrir annað í lífinu á meðan verkefni eru. Ég hef verið að taka óléttumyndir af vinum mínum en við höfðum rætt það að við ætluðum að taka myndir.“

Hætt við tónleika Judas Priest í Höllinni

Nú hefur verið ákveðið að hætta við tónleika þungarokksveitarinnar Judas Priest sem áttu að fara fram í Laugardalshöllinni 24. janúar, en það var fyrirtækið Tónleikur sem ætlaði að flytja bandið inn.

„Full aðdáunar“

"Það eru þrjú ár síðan ég gerði þá fyrri, en síðan þá hef ég verið með annað augað opið fyrir viðmælendum svona ef ske kynni.“

María Birta í stórmynd Quentins Tarantino

Leikkonan María Birta Bjarnadóttir, landaði hlutverki Playboykanínu í myndinni Once Upon a Time in Hollywood, sem Quentin Tarantino leikstýrir. Ógurlegur fjöldi stórstjarna kemur saman í myndinni en þau Margot Robbie, Leonardo DiCaprio og Brad Pitt leika aðalhlutverkin í myndinni sem fjallar um morðið á Sharon Tate.

Hera verður Ásta Sóllilja hjá Balta

Hera Hilmarsdóttir mun fara með hlutverk Ástu Sóllilju í kvikmynd og sjónvarpsþáttum byggða á Sjálfstæðu fólki Halldórs Laxness sem Baltasar Kormákur mun leikstýra.

Hvor þekkir Justin Timberlake betur, Jessica Biel eða Jimmy Fallon?

Hjónin Jessica Biel og Justin Timberlake mættu saman í spjallþátt Jimmy Fallon í vikunni og fóru þau öll þrjú í skemmtilegan leik sem gekk út á það hversu vel parið þekkir hvort annað og hvort Fallon sé jafnvel betri til þess fallinn að svara.

Ítölsk trufflustemning á Apótek

Átríðukokkarnir Massimiliano og Matteo Cameli, verða með ítalskt Pop Up á veitingastaðnum Apótekinu dagana 7. – 11. nóvember. Þeir höfðu með sér svartar trufflur í kílóavís og hafa sett saman sex rétta girnilegan matseðil.

„Mjög sár yfir öllu sem er búið að gerast í kringum mig“

Hann var sendur frá Delí til Kalkútta með lest aðeins sex ára gamall þar sem hann var einn á götunni í mörg ár. Þá var hann ættleiddur af hjónum í Þorlákshöfn. Ári eftir var honum skilað sem er í fyrsta og eina skiptið sem það hefur gerst hér á landi.

Sjá næstu 50 fréttir