Fleiri fréttir

Durant með 25 stig í sigri Golden State

Fimm leikir fóru fram í NBA í nótt og var þar meðal annars viðureign Golden State Warriors og Denver Nuggets þar sem Kevin Durant fór mikinn í liði Golden State.

Domino's Körfuboltakvöld: Þarf að slá hann utan undir

Keflavík vann í gærkvöld sterkan sigur á Þór Þorlákshöfn, 98-79. Í viðtali eftir leikinn lét Cameron Forte falla orð sem fóru mikið fyrir brjóstið á Fannari Ólafssyni, sérfræðingi í Domino's Körfuboltakvöldi.

Þau bestu í liðinni körfuboltaviku

Fimmta umferð Domino's deildar karla og sjöunda umferð kvennadeildarinnar fóru fram í vikunni. Domino's Körfuboltakvöld valdi þá leikmenn sem sköruðu fram úr í leikjum vikunnar.

Hildur Björg stigahæst í tapi

Hildur Björg Kjartansdóttir var besti leikmaður vallarins þegar lið hennar, Laboratorios, mætti Almeria í spænsku 1. deildinni í körfubolta.

Marcus Walker hefur engu gleymt | Myndir

Marcus Walker, sem varð Íslands- og bikarmeistari með KR 2011, klæddist svarthvíta búningnum á ný í kvöld og sýndi að hann hefur engu gleymt.

Martin stigahæstur í tapi

Martin Hermannsson var stigahæstur í liði Chalons-Reims þegar það tapaði 86-96 fyrir Monaco í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Hrafn: Drullusvekktur með skítamistök

Stjarnan tapaði fyrir ÍR í fimmtu umferð Domino's deildarinnar í körfubolta í kvöld og hefur liðið ekki unnið leik síðan 13. október.

Simmons hefur breytt liði 76ers

Á meðan það er enn vandræðagangur á Cleveland Cavaliers heldur Philadelphia 76ers áfram að blómstra með hinn unga Ben Simmons í fararbroddi en hann fór á kostum í nótt.

Vill sjá sigurkúltur í Seljaskóla

Matthías Orri Sigurðarson og félagar í ÍR eru í hópi toppliða Domino's deildar karla með þrjá sigra í fyrstu fjórum umferðunum. Matthías hefur farið á kostum og er kominn í hóp bestu leikmanna deildarinnar.

Líkir Russell Westbrook við Mike Tyson

Jason Kidd, núverandi þjálfari Milwaukee Bucks, var á sínum bestu árum sá leikmaður sem var líklegastur til að ná þrennu í NBA-deildinni í körfubolta.

Westbrook hafði betur gegn gríska fríkinu

Það var mikil eftirvænting fyrir leik Milwaukee og Oklahoma City í nótt enda voru þar að mætast leikmenn sem eru líklegir að berjast um nafnbótina mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í vetur.

Sjá næstu 50 fréttir