Fleiri fréttir

Látinn fara þrátt fyrir bronsið

Þrátt fyrir að hafa stýrt danska körfuboltaliðinu Svendborg Rabbits til bronsverðlauna fær Arnar Guðjónsson ekki nýjan samning hjá félaginu.

Toronto lítil fyrirstaða fyrir James og félaga | Myndbönd

Cleveland Cavaliers er enn ósigrað í úrslitakeppninni NBA-deildarinnar í körfubolta en í nótt báru meistararnir sigurorð af Toronto Raptors, 125-103, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Austurdeildarinnar. Staðan í einvíginu er 2-0, Cleveland í vil.

Benni Gumm kominn heim í KR

Eftir þó nokkuð ferðalag um landið er körfuknattleiksþjálfarinn Benedikt Guðmundsson kominn aftur heim í Vesturbæinn.

Bol Bol á leið í háskólaboltann

Sonur fyrrum NBA-stjörnunnar Manute Bol, Bol Bol, er á leið í háskólaboltann næsta vetur og stærstu skólarnir berjast um þennan stóra strák.

Karnival í KR-heimilinu

KR-ingar buðu upp á sýningu í oddaleik liðsins gegn Grindavík um Íslandsmeistaratitilinn í gær. Þeir sýndu allar sínar bestu hliðar og pökkuðu Grindvíkingum saman. Leiknum var lokið í hálfleik er KR var með 31 stigs forskot. Ótrúleg

Sjá næstu 50 fréttir