Fleiri fréttir

Hildur vill fá fleiri konur í þjálfun

Hildur Sigurðardóttir stýrði Breiðabliki upp í Domino's deild kvenna á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari meistaraflokks. Hún vill fá fleiri konur í þjálfun.

Jón Arnór: Ég skildi ekki þessa línu hjá dómurunum

"Þetta var bara hörkubarátta allan leikinn eins og þetta á að vera í úrslitakeppninni,“ segir Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR, en hann skoraði 14 stig, tók 4 fráköst og gaf fimm stoðsendingar í kvöld er KR tapaði gegn Keflavík.

Jakob Örn sá um Uppsala

Jakob Örn Sigurðarson fór algjörlega á kostum með liði sínu, Borås Basket, í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld

Sverrir Þór: Hún á að vera svona góð

Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var sáttur með sínar stelpur sem mættu í Fjósið í kvöld, unnu sannfærandi fimmtán stiga sigur á Skallagrími og jöfnuðu metin í undanúrslitaeinvígi liðanna í 1-1.

Hamarsmenn jöfnuðu metin eftir mikinn spennuleik í Hveragerði

Hamar vann tveggja stiga sigur á Val í úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta í Hveragerði í kvöld, 93-91, og jafnaði þar með metin í 1-1 í einvígi liðanna um laust sæti í Domino´s deild karla í körfubolta á næsta tímabili.

Sjá næstu 50 fréttir