Fleiri fréttir

Geir: Ég er ekki strengjabrúða eins eða neins

Geir Þorsteinsson, formannsframbjóðandi hjá KSÍ, er verulega ósáttur við afskipti forseta UEFA, Aleksander Ceferin, af formannskjöri KSÍ en Ceferin mærði Guðna Bergsson í viðtali við Vísi í vikunni.

Ásgeir Börkur í HK

Miðjumaðurinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson er genginn í raðir HK en hann skrifar undir eins árs samning við Kópavogsliðið.

Tryggvi kominn aftur heim til ÍA

Skagamenn fengu heldur betur góðan liðsstyrk í dag er tilkynnt var að Tryggvi Hrafn Haraldsson væri kominn heim.

Breiðablik burstaði Grindavík

Breiðablik tryggði sér sæti í úrslitaleik Fótbolta.net mótsins í fótbolta með stórsigri á Grindavík í Fífunni í dag.

Torfi á láni til KA

Torfi Tímoteus Gunnarsson er genginn í raðir KA á eins árs lánssamningi frá Fjölni og mun því spila áfram í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð.

Víkingar fá tvo fyrirliða til sín í fótboltanum

Víkingar eru farnir að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar og gerðu í gær tveggja ára samning við tvo nýja leikmenn sem báðir hafa verið fyrirliðar hjá sínum liðum.

Segja Hannes búinn að semja við Val

Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er búinn að samþykkja tilboð frá Íslandsmeisturum Vals samkvæmt heimildum Fréttablaðsins.

Sævar Atli skoraði fjögur gegn ÍR

Sævar Atli Magnússon skoraði fjögur mörk í stórsigri Leiknis á ÍR í A-riðli Reykjavíkurmótsins. Fjölnir vann eins marks sigur á Val.

Öruggur sigur ÍA á Keflavík

ÍA vann stórsigur á Keflavík þegar liðin mættust í A-deild Fótbolta.net mótsins í morgun en leikið var á Akranesi.

„Velkomin aftur Sandra“

Sandra María Jessen er nýjasta íslenska knattspyrnukonan sem fer út í atvinnumennsku en hún hefur gert samning við þýska úrvalsdeildarliðið Bayer 04 Leverkusen.

Sjá næstu 50 fréttir